Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 1
1940 Sunnudaginn 2. j úní 22. blað DÓMKIRKJAN AÐ LUNDI. Dómkirkjan a'ð Lundi er ■einhver fegursta og tvímœla- laust hin merkasta bygging þar í bæ. Hún er og elsta erkibisk- upskirkja á Norðurlöndum og á sér atbyglisverðari og meiri sögu, en nokkur önnur kirkja á þeim slóðum, þó ef til vill jafn- ist hún ekki á við sumar þeirra, eins og t.d. dómkirkjurnar í Hróarskeldu og Niðarósi, livað skraut og ýmsan íburð snertir. Dómkirkjur voru fyrrum þær kirkjur nefndar, sem veglegast- ar töldust innan bvers biskups- dæmis, og þá aðallega sölcum þess, að við þær störfuðu æðstu menn, andlegrar stéttar í því stipti, eða biskupar og erkibislc- upar. Þó voru einnig aðalkirkj- urnar í Gosler, Erfurt og Halle í Þýskalandi, nefndar dómkirkj- ur, þó við þær störfuðu aðeins prófastar og decanus. Orðið „dómkirkja“ er dregið af latn- eska orðinu domus, (domus domini), — drottins hús. í flestum eldri borgum og bæjum í Evrópu, eða þeim, sem mikla menningu liöfðu á mið- öldum, standa enn kirkjur eða dómkirkjur frá þeim tímum. Margar þeirra eru stórfeld lista- verk frá byggingarfræðilegu sjónarmiði séð og það eins, þó inælt sé eftir nútíma mæli- kvarða og ekki lekið lillil til hinnar milclu tækni og bjálpar- meðala, er nútíma bygginga- meislarar bafa yfir að ráða, en sem hinir fornu listamenn þektu ekki til. Má og geta þess, að á sumum sviðum bygginga- fræðinnar hefir nútíma meist- urum ekki telcist að komast jafnlangt þeim eldri, svo sem með liljómum, (akkustik). Er álilið að þá hafi verið kunn ein- liver lögmál hljómum viðvíkj- andi, sem nú eru týnd. . Auðvitað befir það ekki kost- að neinn smáræðis skilding, að bvggja allar þessar voldugu kirkjur. En kaþólska kirkjan var rík í þá daga og barst fé með ýmsu móti. Ríkir og vold- ugir þjóðböfðingjar, sem ekki gengu allaf með sem hreinast mjöl í pokaborni sálar sinnar, gáfu benni offjár, svo lderkar bennar leifðu ekki af röddinni, þegar til þess kæmi, að þessir postentátar flyttu yfir um og syngja skyldi messur til að flýta fyrir för þeirra gegn um hreins- unareld og annað þessbáttar góðgæti, sem hin kaþólska kirkja liefir frá uppbafi búið sálum þegna sinna, bandan við gröf og dauða. Vitanlega voru það fleiri en þeir ríku, sem töldu sig bafa ástæðu til að ætla á tvísýnu með þangaðkomuna, og þó gjafir þeirra væru minni, þá safnaðist þegar saman kom. Nú, og kæmi það fyrir, að kirkju- böfðingja þryti fé, þrátt fyrir ótta leikmanna við eilífðina, þá fundu þeir oftast upp á ein- hverjum ráðum. til þess að opna pyngju syndaranna. Aflátssal- an eða syndakvittanirnar voru eitt af þeim, sem frægust liafa orðið, — ef til vill sökum at- burðanna, sem skeðu í Witten- berg í sambandi við hana. En þó vafi kunni að leika á um það, með hvað heiðarlegu móti þess fjár var aflað, sem dómkirkjurnar voru reistar fyr- ir, þá er þó ekki bægt að segja, að því hafi verið til einskis eða illra hluta varið. Með dómkirkj- unum liefir menning miðald- anna, sem fyrir margra bluta sakir var hin merkilegasta, reist sér glæsilegan varða, er lengi mun standa, svo framarlega, sem hið brjálæðiskenda styrj- aldar- og eyðileggingaræði nú- tímans jafnar þeim ekki við jörðu. Þá var það og þessu íe að þakka, að mörgum mestu snillingum þeirra tíma varð fært að sýna hina miklu hæfi- leika sína, án þess að þurfa að sníða þeim of þröngan stakk, eða neyðast stöðugt til að tak- marka snildina eftir kostnaði. Kirkjan kallaði marga frægustu listamenn samtíðarinnar til þjónustu sinnar, greiddi þeim konungleg laun og veitti þeim verkefni, er voru þeim samboð- in. Það er því fyrst og fremst henni að þakka, að lcynslóð eft- ir kynslóð hefir getað brifist og notið áhrifa frá verkum manna, eins og Micbael Angelo og ýmsra annara ódauðlegra snill- inga. í Svíþjóð, Danmörku og Nor- egi eru nokkrar dómlcirkjur frá miðöldum. í Noi'egi má nefna dómkirkjurnar í Niðarósi og Hamri, þó sú siðarnefnda sé nú i rústum, en hin fyrri nýendur- bygð og mjög breytt frá því, sem hún var í fyrstu. Eldsvoðar liafa leikið þá byggingu liart, og það oftar en einu sinni. Fyrir þeim vágesti liafa og fleiri dóm- kirkjubyggingar Norðurlanda orðið, og þó reynt hafi verið að bæta fyrir heimsóknir hans, hafa þær tilraunir ekki altaf orðið til þess að auka á fegurð bygginganna, frá þvi sem fyrst var. 1 Svíþjóð eru dómkirkjurn- ar að Uppsölum, Linköbing, Skara og Lundi. Hefir það orð- ið þeim til hjálpar gegn eldi og annari eyðileggingu, að efni það, sem þær eru bygðar úr, er öflugra til mótstöðu en það, sem var í þeim norsku. í Danmörku efu margar dómkirkjur og má nefna þær, sem standa í Hró- arskeldu, Viborg og Ribum, sem einna merkastar. Mjög er byggingastíll dóm- kirknanna mismunandi; þó eru aðallega tvær stiltegundii-, sem þar ber mest á, — liinn róm- anski og gotneski. En þó kirkj- urnar séu bygðar í öðrum hvor- um þessara stíla, eru þær mis- munandi stílhreinar og kennir víða álirifa frá sérstökum stila- afbrigðum, svo sem bysöntsk- um og normönskum. Það kem- ur og fyrir, að sama kirkjan er bygð í tveim frábrugðnum stíl- um, t. d. kirkjuskipið í róm- önskum stíl, en turninn eða turnarnir í gotneskum. Þetta kemur til af því, að dómkirkjur ]>essar voru ekki bvgðar á ein-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.