Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Page 6

Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Page 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Það er barið að dyrum. Rúna, blessuð farðu til dyra! kallar Stína. |tJti fyrir stendur ungur og laglegur piltur. Komdu sæl, seg- ir hann og réttir Rúnu hendina. Komdu sæll, svarar Rúna og tekur í hönd hans. Er ekki stúlka í þessu liúsi, sem beitir Guðrún Pálsdóttir og er ráðin kaupakona að Hamri? spyr aðkomumaður. Jú það er nú eg, svaraði Rúna. Eg er hingað kominn til að sækja þig í kaupavinnuna. Eg lieiti Gunnar og er sonur hjón- anna á Hamri. Ertu tilbúin? Já, alveg til. En ætlarðu ekk- ert að stansa í plássinu? Jú, svona einn til tvo tíma, hýst eg við. Eg þarf að skreppa í búð. En viltu ekki gjöra svo vel að koma inn og þiggja ein- hverja liressingu? Jú, þakka þér fyrir. En hvar get eg slept hestunum á meðan? Þeir þyrftu endilega að taka niður. Eg skal sjá um það. Gjöx-ðu svo vel að koma inn. Hér er stofan. Fáðu þér sæti! Eg skal vera fljót með kaffið. Rúna fer fram og kallar á Gvend. Gelgjulegur piltur kem- ur fram úr piltalxerberginu. Heyrðu, Gvendur minn! Viltu spretta af hestunum, sem standa á hlaðinu, og Iofa þeim að talca niður hérna fyrir ofan, og sækja þá svo aftur eftir svo sem tvo klukkutíma? Já, það skal eg gei-a, Rúna mín. Ertu nú að fara í nýju vistina ? Já, það er nú komið að því. Það verður ekki eins. fjörugt á heimilinu, þegar þú ert farin; þú ert alt af svo kát. 0, sei, sei! Það kemur ein- hver skemtileg í minn stað, Gvendur litli. O, ekki veit eg nú það, svar- aði Gvendur dræmt. Rúna ber Gunnari kaffið. — Þegar hann lxefir lokið við að drekka það, segist hann ætla að ljúka við útréttingarnar, sem elcki séu nú margar. — Eftir skamma stund hefir hann lokið erindum sínurn í kaupstaðnum, og er kominn aftur heim til Rúnu. Er nú ungfrúin til? Þá vildi eg helst kornast af stað sein fyrst. Já, ekkert að vanhúnaði. Eg ætla að eins að lcveðja fólkið. Það tók ekki langan tíma, og Rúna var tilbúin. Viltu bíða augnablik, Gunn- ar? Kemur ekki Ólafur þarna úti á stíg; liann er áreiðanlega að finna mig. Það reyndist að vera rétt. Þar kom Ólafur, að kveðja unnustuna. Viltu tala við mig eitt orð, Rúna? — Þau gengu austur fyrir húsið. Eg hélt ekki, að þú mundir koma, Ólafur. EIslcu, eg rnátti til með að sjá þig að eins aftur, áður en þú færir; — nxundu að nú hverfur þú sjónuxn mínum í heilt sumar. Já, en góði, við erurn bara leynilega trúlofuð, og nú kemst alt upp. En livað gerir það? Eg hélt þú værir konuefnið mitt. Og svo líður víst ekld á löngu, þangað lil þau heimulegheit verða gei'ð lieyrum kunn. Slcrifaðu mér nú oft, elsku Rúna mín, og segðu mér allar fréttir af þér, sem, eg vona að verði góðar. Eg óska að þér megi liða sem best. Vertu bless, elskan mín! Já, bless! Og auðvitað skrifa eg þér! Þau koma fram á hlaðið. ÓI- afur kastar kveðju á Gunnar, sem tekur kveðjunni, síðan gengur liann vestur stíginn. Þau hinkra við ofurlítið. — Jæja, eigum við ekki að stíga á bak? segir Gunnar. Jú, það skulum við auðvitað gera, ansaði Rúna. Síðan var sprett úr spori sem, leið lá gegnum þorpið, og inn dalinn. Það er gaman að riða svona góðum hesti. Eigið þið mai-ga gæðinga á Hamri? 4—5, sem vel er reitt. En þessi, sem þú ríður, er nú einna þægilegastur. Þið farið auðvitað oft í reið- túra? Já, oft er skroppið á hestbak um helgar, til að lyfta sér upp frá daglega stritinu. Eru ekki líka stundum dans- Ieikir hjá ykkur? Jú, svona öði’u liverju. Það er gaman! Þá fær mað- ur tækifæri til að liðka fæturna. Ertu góður dansmaður, Gunn- ar? Jæja, svona, ekki svo að orð sé á gerandi, — nxáske í með- allagi. — Það er yndislegt veð- ur í dag, Guðrún. Finst þér ekki fallegt hérna inn með hlíðun- um? Líttu á ána þarna og foss- inn. Hann er eins og silfurþráð- ur. Og sjáðu litla dalverpið hérna til hægi'i við veginn. Þar skulum við á. Það er víst ágæt uppástunga. Þau stiga af baki. Rúna tekur til máls. En sá yndislegi ilmur, og því-- líkt blómskrúð! Já, það er líka komið langt fram í júní, sagði Gunnar, svo jöi'ðin er öll í blóma. Já, svo er líka æfintýralegt hérna í litla hvamminum. — Sjáðu stóra steininn héi'na, hann minnir á álfabæ. Eigum við að lilusta? Komdu, kannske við lieyrum raddir álfanna — eða söng. En hvað þú ert ímyndunar- rík, Guðrún, nærri því skáld- leg! Nei, blessaður liættu nú! Heyrðu, Guðrún! Yar þetta kærastinn þinn, sem kom þai'na, þegar við vorum að fara? Mér fanst hann eitthvað svo liryggur í bragði, og eins og lionum slæði ekki á sarna um þig- Uss, uss, nei, góði! Við erurn bara góðir vinir. En blessaður, kallaðu mig lieldur Rúnu! Eg get ekki liðið, að eg sé kölluð Guðrún. Eg ætla annars að fá mér eina rettu. Má bjóða þér? Nei, þakka þér fyrir, eg reyki ekki. En bvað þú ert hæverskur. Hefir þú aldrei reykt? Nei, ekki befi eg vanið mig á það ennþá? Þú ert næi-ri því sveitó. Nei! Nei! Eg meinti það auðvitað ekki; mér varð bara „fótaskort- ur á tungunni“. Ungu mennirn- ir í þorpinu eru vanir að segja, að það sé svo mikið „fútt“ í mér, eg tali stundum örara en eg hugsi. Jæja, þeir orða það svoleiðis! Þá held eg það hljóti að vera afar slcemtilegt að bafa „fútt“ í séi', og meira að segja heíd eg, að það geti srnitað út frá sér; að minsta kosti finn eg eitthvað þægilegt streymá um mig allan. Heyrðu góði, það er þó ekki eitthvað að gjörast? Hvað þá? Ja, eg nxeina eitthvað alvai'- legt! Eins og hvað? Eg á við — þú ert þó ekki að verða hrifinn af mér? — skot- inn, ef þú skilur það betur. Guð má vita nema það sé nú einmitt það, sem er að gjörast! Eg er vist ekki eins heimsvan- ur og þú. Við höfum liaft mai'g- ar kaupakonur á IJamri, en þær voru allar ólíkar þér; það verð eg að viðurkenna. Eg vona að eg reynist ekki verri en þær. Og sömuleiðis vona eg, að við verðum bráð- lega góðir vinir. Eg lxeld við sé- um nærri orðin það. En vita vil eg vissu mína með Ólaf fyrst, því ekki vil eg verða til þess að laka kærustuna frá öðrum manni, og gjöra hann máske ævilangt ófarsælan. Æ, vertu nú ekki að þessu rugli! Eg á engan kærasta, er frí og frjáls eins og fuglinn, og get notið lifsins eftir vild. Jæja, en hvað það er slcemti- legt! Þá er eg viss urn, að við ejgum eftir að lifa skemtilegt sumar. Það var komið undir lág- nætti, þegar Rúna og Gunnar komu að Hamri. Nú víkur sögunni að Ólafi. Mánuður var liðinn, og eklcert bréf hafði komið fi’á Rúnu. Gat verið, að hún liefði alveg gleyrnt honunx — brugðist honum fyi’- ir heila lífið? — Nei, ónxögulegt — það gat ekki verið; mátti ekki ske -— liann gæti ekki þol- að það. Þessar og þvílikar voru bugsanir Ólafs. Það var annars í’étt, að liann skryppi út í pláss til Láru vinkonu Rúnu. Máske hefði hún eitthvað fi'étt. ólafur stóð upp, gekk út og lxeinx til Láru. En þar fékk liann sama svarið. Ekkert hafði Lára frétt af Rúnu. Eftir litla stund seg- ir Lái'a: Eg xxxuxxdi i þínum spor- unx skrifa stúlkumxi, Ólafur. Reyndu það, og vittu, hvort liún elcld svarar. Er það ekki eiixa ráðið ? Hrestu upp hugann! Það hlýtur að lagast fyrir þér. Ef það dugar ekki, þá mundi eg skreppa á skemtunina á Grund, sem verður haldin þar í byrjun ágúst. Þá færðu tækifæri til að tala við Rúnu, þvi liún verður áreiðaixlega þar, ef eg þeklci hana rétt. Jæja, vertu sæl, Lára, og þakka þér fyrir ráðleggingarn- ar. — Ólafur fer heiin, fær sér penna og blek, og byrjar að ski'ifa. Elsku Rúna nxín! Mig er farið að lengja eftir bréfi frá þér. Nei, óttalega var hann annars illa upplagður. — Mig er farið að lengja af- armikið eftir bréfi frá þér, og skil bara ekkert í þessum drætti. Þú gei'ir mig hreint og beint áhyggjufullan. — Þessi þögn er alveg óþolandi, — eg fer að halda, að þú sért búin að gleyma mér. Vertu blessuð, elslcaix íxxín, og svíkstu nú ekki um að skrifa mér; þá svara eg þér með löngu bréfi. Hann braut saman bx'éfið, og það var eins og honum, létti i bili. Hún blaut að svara. —< Enn liðu dagar og vikur. Eklc- ert svar. — Jæja, liugsaði Ól- afur, Það er best að eg bregði mér á þessa skenxtuix að Grund og geri upp við Rúnu. Þar hlýt eg að liitta hana. Að öðrunx kosti skelli eg mér út að Hamri. Þessa þögn henxxar ætla eg ekki að þola lienni leixgur. Hún skal

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.