Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 7
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 þó verða að viðurkenna, að við vorum trúlofuð, og segja mér þá hreinskilnislega upp, hafi henni snúist hugur. Þetta ó- hreinlyndi skal henni ekki líð- ast lengur. ________ - N. Rúna og Gunnar voru óað- skiljanleg við heyvinnuna, og þólti bara gaman að lifa. Það var margt ungt fólk á Hamri, og þvi oft „glatt á hjalla“. Eng- um duldist samdráttur Rúnu og Gunnars. Það var lilca farið að kvisast um sveitina, og foreldr- ar Gunnars þóttust sjá, hvað í efni var. Létu þau sér það vel lika, nema hvað Þuriður gamla liafði heyrt, að Rúna hefði verið ' trúlofnð, þegar hún kom í kaupavinnuna. Hefði svo farið, gat hún ekki gefið samþykki sitt með ánægju. Öll svik í henn- ar ungdæmi höfðu þótt mann- skennnandi, og það álit hafði hún auðvitað enn, þótt nýi tím- inn liti máske öðrum augum á þau. Nú var uppi „fótur og fit“ á hverjum bæ í Dalasveit. Dag- urinn, sem skemtunin átti að verða, var runninn upp. Unga fólkið á Hamri bjó sig i óða önn. Bjarni vinnumaður kemur inn og spyr, hvernig liann eigi að Ieggja á hestana. Það er víst nokkurnveginn sama, ansar Gunnar, nema Rúna fær Grána minn. Á, var svo, rumdi í Bjarna. Það er ekki amalegt að vera kanpakona upp á slík þægindi, sem þessi Guðrún hefir liér. Mér sýnist hún vaða i velsæl- unni, og snúa öllum um fingur sér. En það er óneitanlega eitt- hvað geðfelt við liana, þó hún sé dálitið skvettuleg. Nú var dansskemtunin á Grund konhn í algleyming. Finnsi á Gili þandi harmonik- una, og lagði þar í alla sína snilli. Hann var löðursveittur. Þetta var lireinasta púl. Fóllcið sveiflaðist i mjúkum dansöld- um um gólfið. Þar gat að líta Gunnar og Rúnu. Jú, þau döns- uðu bara vel. Hann gat óneitan- lega verið þýðari í sporinu, en Rúna var lipurðin sjálf. Nú verður augnabliks hlé. — Fólkið tekur sér livíld og fer út til að anda að sér lireinu lofti. Kemur þá enn einn bíll, og stansar á hlaðinu. Með honum koma tveir piltar og fjórar stúlkur. Viti menn, kemur ekki Ólafur þar! Rúna stóð einmitt framarlega í þeim hóp, sem beið með forvitnis- legu augnaráði eftir að sjá komumenn. Hana setti dreir- rauða. Ólafur snýr sér að Rúnu. Iíomdu sæl, segir hann, viltu tala við mig nokkur orð, „und- ir fjögur augu“? Já, híddu augnablik, Gunnar! Eg álti von á að hitta þig hér. Þú mátt vera að því að dansa, þótt þú hafir ekki tíma til að skrifa mér, Þau standa niður- lút. Þau eru svikul þin loforð, þylcir mér. En þú ert máske á- nægð með þína framkomu? Það er nú eftir því, hvernig á það er litið. Manni getur snú- ist liugur. Já, ætli þú sért ekki ein í þeirra hóp, sem leika sér með annara tilfinningar? Eg hefi að minsta kosti ástæðu til að álíta, að svo sé, þótt eg í vetur tryðiþér næst guði. Það er ef til vill af því, að eg er enginn flysjungur og kannske líka af þeirri á- stæðu, að mér þótti innilega vænt um þig. Þá kemur traustið af sjálfu sér. Þú máttir vita, að eg hefði skrifað, ef eg væri elcki hreytt. En það var þó drengilegra, að segja það með berum orðum, þó ilt væri. Og þó þau orð hefðu getað verið hnífstungu sárari, þá var það skárra en þessi drep^ andi þögn. Eg kom mér elcki að því, að skrifa. Eg hafði heyrt, að þú værir komin í kunningsskap við þennan Gunnar, og sé þess líka öll merki. Það kemur þér að minsta kosti ekki við, úr því sem kom- ið er, sagði Rúna snúðug, og sýndi á sér fararsnið. Eitt orð að skilnaði, Rúna. Hafðu ekki alt of marga menn að leikfangi. Það getur orðið dýrt að lokum. Og vertu sæl! Ólafur gengur hratt frá Rúnu, leitar uppi bílstjórann, sem liann var með, pantar tvo kaffi í veitingasalnum. — Svo fáum við okkur snafsara, segir hann við hílstjórann, og keyr- um út í guðsgræna náttúruna, burt frá öllum blekkingum og ball-ryki. Svo tökum við fólkið í bakaleiðinni. Skemtunin var úti. Fólkið tvístraðist í allar áttir. Gunnar og Rúna riðu í liumátt á eftir liinu fólkinu frá Hamri. Þau voru bæði þögul. Þú getur ekki lengur borið á móti því, Rúna, að eitthvað hafi verið á milli ykkar Ólafs, sagði Gunnar. Ja, það má segja það, ansaði Rúna dræmt. Það er leiðinlegur skuggi, sem fallið hefir á hamingju okkar. Ó, vertu nú ekki að angra mig með þessu. Þú getur líka sagt skilið við mig, og þar með er sá skuggi útþurkaður. Það er ekki létt, að afmjá alla skugga, Ármaim Kr. Einarsson: BIAHSTU I»A® . . . ? Manstu það, vina, mörgum fyrir árum, er mættumst við í allra fyrsta sinni? Hugþekk og björt þau helgu bernskukynni, hvergi eitt spor var drifið beiskum tárum. Áttum við saman langa, ljósa daga, lutum í eining vorsins töframætti; eilífðin sjálf í okkar hjartaslætti, — óskráð, en samin fegurst heimsins saga. Tímarnir breytast, tryggir vinir skilja; talað meir’ í þögn, en mæltum orðum. Alt það, er við áttum saman forðum, aldrei um framtíð gleymska nái að hylja. Svo fórst þú burt til frama á fjarri slóðum, fegursta ósk í brjósti mínu lifir: hamingjuvor sé leiðum lífs þíns yfir, í lotning og trú þess bið í mínum ljóðum. Hið streymandi líf, það grefur um gamlar rætur; — glaðværðin máir barnalega drauma. Lífið, það leitar farvegs stærri strauma, en stundum er eitthvað liðið sem að grætur. Nú kemur aldrei aftur fyrri stunda, alt, sem var best og djarfast vonað heima. Hin kviksára kend, að kunna ei að gleyma; — kallar á tálvon nýrra endurfunda. Nkák Semi-Tarraschvörn. Hvítt. — Svart. Dr. Aljechine. — A. Kussman. 1. d4, ds; 2. Rf3, Rf6; 3. c4, e6; 4. Rc3, c5; 5. cXd, eXd? (Nú er talið að 5. . . Rxp sé eina rétta svarið. En þegar þessi skálc var tefld gerðu jafnvel meistar- arnir sér ekki grein fyrir hætt- unni, sem leiðir af því að drepa með peðinu; t. d. lélc dr. Widmar þvi á móti Aljecliine í London 1922); 6. Bg5 (Miklu sterkar en 6. og 3. sem aftur á móti er talið best i hinni reglulegu Tarrasch vörn, þegar leikið hefir verið Rc6, en konungsriddarinn er heima) Be6; 7. BxR, DxB; 8. e4! dxe; 9. Bb5f, Bd7. (eða .. Rd7; 10.Rxe4, Dg6; 11. BxR+ BxB; 12. 0—0 og hvitt liefir hetra); 10. Rxe4, Db6; 11. BxB + RxB; 12. 0—0, pxp. (Léttir sóknina fyrir hvitum. Skárra liefði verið að leyfa d5, þótt slæmt sé). 13. Rxp, Hd8; 14. Rf5! (Nú þarf svart að bæta valdi á d6). Re5; 15. De2, g6. (Gefur hvítum tækifæri til þess að vinna á glæsilegan hátt, en staðan var allavega töpuð). 8 7 6 5 4 8 2 1 ABCDEFGH jafnvel þó í glaða sólskini sé. Um liaustið opinberuðu þau trúlofun sína, Rúna og Gunnar. Og næsta vor byrjuðu þau bú- skap á Bala í Dalasveit. En það er frá Ólafi að segja, að liann fluttist til Reykjavíkur, fékk þar góða konu og keyrir nú sem bilstjóri um sléttar göt- ur borgarinnar. En — hvort mynd Rúnu hefir máðst úr huga lians eða liefir þar ævarandi að- setur er spurning, sem hann einn getur svarað. 16. Db5+! Rd7. (Ef .. DxD þá 17. Rf6 mát); 17. Hfel (hót- ar máti aftur) Bb4; 18. Rf6 -\—þ Kf8; 19. RxR +, HxR; 20. De5! gefið. Hvítt hótaði máti á þrjá vegu. Það er of mikið! Skák þessi er i hók dr. Aljecliins „My best games of chess, 1924—1937“, Hún er tefld i fjöltefli í New York 1924. — (Lausl. þýtt úr Chess).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.