Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 02.06.1940, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ SÍDA A Vitið þér — að rafmagnsleiðslur í nú- tíma-lierskipi eru hvorki meira né minna en 800 km. að lengd, og að þær vega 2—4% af heild- arþunga skipsins? — að Italir slá mynt úr ryð- fríu stáli, og að hún endist bet- ur en nolckur önnur mynt, sem þekkist? — að lengsta brú í lieimi, yfir Saltvatnið í Norður-Ameriku, er 35 km. löng? — að í New York eru fleiri ítalir en í Róm, og fleiri Þjóð- verjar en í Bremen? — að í stærsta sláturliúsi jarðarinnar, sem er í Chicago, er slátrað 750 nautgripum, 1000 lcindum og 1500 svínum á hverjum einasta klukkutíma? Mannapar eru altaf eftirsótt dýr í dýragörðum, enda skemta áhorfendur sér við fátt eins vel og það, að horfa á vel tamda apa. Þeir leika oft og einatt alls- konar listir, fara á reiðhjóli, stýra stignum bílum, matast við borð með pentudúk og hnífapörum og haga sér i ýmsu eins og fólk. I dýragörðum eru aparnir keyptir dýru vex-ði; schimpansar kosta 1500 til 12000 lcrónur, órangixtanar 15000—40000 krónur og górillu- apar eru keyptir enn hærra verði. „Eg hlakka altaf til hádegis- hlundsins. Það er eini tíminn, sem eg fæ frið á daginn.“ „Eg hélt sannast að segja, að þú svæfir aldrei á daginn.“ „Nei, eg geri það ekki heldur. Það er konan mín, sem fær sér blund.“ „Eg' hefi heyrt, að Pétur mál- fræðingur hafi oi’ðið fyrir híl- slvsi og mist málið.“ „Hvað segirðu? Mist málið! Níu mál hefir hann mist. Ólafur fer í veitingahús á hverju kvöldi og fær sér eitt koníaksstaup. Áður en hann ber það upp að vörum sér, lokar lxann augunum og tærnir staup- ið í einum teyg. „Segðu mér, Ólafur“, spyr kunningi hans hann eitt kvöld, „hvex’s vegna lokarðu allaf aug- unum áður en þú sýpur á staupinu. Er það kækur?“ „Kækur! Þvaður! Ef að eg sé koníakið, þá kemur vatn fram í munninn á mér og eg vil fyi’ir allan mun forðast að þynna það. Þess vegna loka eg augun- um.“ „Bernharð sagði mér í gær, að lxann væri búinxx að gefa mér hjarta sitt. Eg er svo ó- ÞETTA ER HNERRI. — Um leið og maðurinn hnerraði tókst að niá mynd af þvi með sérstaklega nákvæmri myndavél. Þessi mynd var tekin á hafnarbakk- anum hér í Reykjavík er bresku her- mennirnir gengu á land fyrir nokkur- um dögurn. — Hún er af undirforingja í hernum. — segjanlega hamingjusöm.“ „Fai’ðxx varlega með það, væna mín, því hann sagði ixi,ér í fyrradag, að það hefði bi’ostið mín vegna.“ Piparsveinn er að tala við vin sinn: „Eg skil það, að eigin - lconan er óumræðilega mikil að- stoð fyrir manninn sinn.“ Kvænti maðui’inn: „Alveg í’étt! Konan er mann- inum nxikil stoð í nauðum og áhyggjum, sem liann hefði ald- rei lent í án hennar. í New York er búið að stofna nýjan háskóla, sem getur lieitið því nafni í orðsins fylstu merk- ingu, því híbýli hans eru i 12 efslu hæðum á 75 hæða húsi. Hann er ætlaður 5000 stúdent- um og stofnkostnaðurinn við hann var 3^2 milj. dollara. • Matvælaskömlun er ekki nein ný uppgötvun. Þegar uppskeru- hreslur var í Babylon til forna voru matvæli skömtuð. En i stað matvælaseðla — sem þá þektust ekki — voru notaðiv tígulsteinar og malvælamagnið krotað á þá. I Róm voru einn- ig til forna gefnir árlega út hveitiskanxtar handa tultugu þúsund fátæklingum. En nxarg- ir þeirra högnuðust á þeim, því þeir söfnuðu hveitinu saman og seldu það öðrum. Yfirvöldin hættu þá að úthluta hveitinu, en gáfu fátæklingunum, brauð í slaðinn. Læknir nokkur í námunda við Belgrad átti mjög dýrnxætt kaninubú, þar sem lxann 'r'ækt- aði svo kallaðar marðai’-kanín- ur. Þær eru mjög sjaldgæfar, og kanínur læknisins voru þeim nxun dýrmætari senx þær lxöfðu hlolið sérstök viðurkenningar- vei’ðlaun á loðdýrasýningu í Jugoslavíu, — meðfram vegna þess, að þetta voru einu dýrin þeirrar tegundar þar í landi. Þær voru 32, kanínurnar, sem læknirinn var búinn að koma sér upp með ærnum tilkostn- aði, — en einn góðan veðurdag var húið að stela þeim öllunx. Lögreglxuxixi var tilkyntur þjófnaðui’inn, exx x’aixnsókix lxeixixar bar ekki árangur. Þá bar það við alllöngu seimxa, að kona ein koxxx til læknis þessa í læknaei’indum, og þegar lækixirinn sá haxxa, komst liann ekki hjá að reka upp undrunaróp, því hún var klædd kápu úr nxarðar-kanínu- skinnum. Læknirinxx fékk nafn og heinxilisfang konunnar, gaf lögreglunni svo þær upplýsing- ar, er hann liafði i liöndum, og innan fárra daga var þjófurinn fundinn. Konan liafði keypt kápuna í tískuverslun, tísku- verslunin keypti skinnin af loð- dýraverslun, en loðdýraverslxux- in af bifi-eiðastjói-a einum, og það var liaixix, senx stolið liafði skinnunum. Maður nokkur hitti þektan skopteiknara, sem hann var vel kunnugur og sagði: „Þú ættir nú annars að búa til skrípamynd af mér.“ „Hversvegna?“ svai’aði skop- teiknarinn. „Mér sýnist pabbi þinn liafa gert það svo vel, að eg treysti mér ekki til þess bet-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.