Vísir Sunnudagsblað - 23.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 23.06.1940, Blaðsíða 4
4 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ HJÖRTUE HALLDÓRSSON: * I tíundu viku sumars maðurinn datt af baki og slas- aðist illa. Hann var strax liand- samaður. Þessir þrír ræríingjar voru hafðir í haldi í Tower. Maður- inn, sem hafði þóst vera prest- ur, reyndist vera John Dilling- er þessa tima — Thomas Blood, höfuðsmaður. Þessi maður, sem var alræmdur írskur óþokki, af góðu hergi hrotinn, var einn af illræmdustu mönnum á Bret- landi fyrir 270 árum. — Annar samsærismaðurinn var engu betri. Hann hét Parrott, en „hróðursonurinn“ var ungur maður að nafni Hunt. Enginn veit hver tók að sér að leika „eiginkonu prestsins“. Þegar Lundúnabúar fréttu um ránstilraunina, urðu þeir æfir af reiði. Fólkið safnaðist í hópa á strætum og gatnamót- um ,og lét í Ijós óskir um að þorpararnir yrði hengdir og höggnir í fjóra hluta á Ty- horn.*) Blood neitaði að gera játn- ingu nema fyrir sjálfum kon- unginum. Hann lét þá senda eftir ræningjanum og Blood sagði að liann einn hefði átt upptökin að þessu. Hinir hefðu aðeins verið verkfæri í höndum hans og væri því raunverulega ekki hægt að saka þá um neitt. En ef eitthvað yrði við hann sjálfan gert, þá myndu þeir hefna þess. Það kom nú i ljós, að Hunt var tengdasonur Blood’s. Blood liefir vafalaust sagt konungi silt af hverju annað, en hvað það var, vita menn ekki enn í dag. En að orð hans voru ekki einskis metin má sjá af þvi, að hann var ekki einungis náðaður, heldur fékk hann aft- ur allar eigur sínar á Irlandi, sem höfðu verið gerðar upptæk- ar eftir ránstilraunina. Sagan segir ekki, livað hafi orðið af félögum Blood’s, en telja má líklegt, að þeir hafi sloppið á einhvern hátt einnig. Margar voru þær sögur, sem gengu um London, eftir að Blood hafði verið látinn laus. Ein var sú, að konungurinn, sem alltaf var í fjárþröng, hefði fengið Blood til að fremja rán- ið og ætlað sér að nota andvirði dýrgripanna sjálfur. Önnur sagan var á þá leið, að eftir veislu eina hefði „káti kon- ungurinn“ veðjað um, að eng- *) Marble Arch er nú rétt þar hjá. Síðasta aftakan, sem þar var framkvæmd, fór fram 1783. Árið 1661 voru bein Cromwells hengd þar upp. Presturinn liafði ákvarðað að ullin skyldi þvegin laugardaginn i tiundu viku sumars. Það var að vísu venju fyr, en túnsprettan var líka óvenjulega góð, tíðin af- hragð og þvi skammt til sláttar. Ennfremur liafði hann i huga að messa sunnudaginn næstan á eftir svo að kirkjan varð að los- ast. Hún var nú full af óhreinni ull alt upp að grátum, og þótt honum að vísu þætli nokkur tví- sýna á því að ldrkjugestir myndu fjölmenna á slíkum annatímum, þá lá honum það þó á hjarta að ekki bæri um of á skemmubrag í guðshúsi á kirkjudögum, enda liafði lierra biskupinn látið orð falla í þá átt á óvæntri yfirreið endur fyrir löngu, að viðkunnanlegra væri að geyma ekki reiðinga og nautabönd í kórnum. Og síra Samúel var krókalaus maður og heill í hjarta og galt ávalt guði og keisara það sem hvor um sig gat með nokkurri sanngirni farið fram á. Preslui'inn var líka vitur mað- ur og búliöldur i besla lagi, for- göngumaður og ráðgjafi sveit- arinnar um alt er laut að kúa- hirðingu og kynbótum húpen- ings, og hafði þar að auki í meir inn gæli stolið kórónu hans og að Blootl hefði tekið konung á orðinu. Loks sagði þriðja sagan, að eilt skifti, þegar konungurinn var að baða sig í Battersea, hefði Blood ætlað að ráða hann af dögum, en iðrast ásetnings sins og hætt við að hleypa af byssu sinni. Hann hefði því á vissan hált bjargað lífi konungsins — og konungur þvi verið honum þakklátur fyrir þann greiða! Blood lenti í mörgum ævin- týrum eftir þetta og varð loks heilsulaus af baráttu sinni gegn lögununx. Hann lést árið 1680, 62 ára að aldri og var grafinn í Tothill Fields . Menn gleymdu honum samt ekki, þótt liann væri dauðui', og kviksögur gengu um, það, að greftrun lians hefði verið bleklc- ing. Hann væri sjálfur lifandi og væri nú að undirbúa eitt- hvað óþokkabragð. Til þess að kveða þenna orðróm niður var lík lians grafið upp. Það reynd- ist vera af Blood. en mannsaldur staðið möglunar- laust undir ábyx-gðinni af því, að sömu sókn væri að finna meðal hins útvalda fénaðar liægra megin við liásætið á degi dórns- ins. En alt að einu stóð liann nú mitt úti á sínu eigin hlaði, mánu- daginn í tíundu viku sumars og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Veðrið var liið fegursta. Mild- ur sunnan andvari lék fyrir vit- um lians, þrunginn ilrni vors og lifs, hinum þunga, áfenga ilmi mykju, grass og gróanda. Litil, svört hæna kom vaggandi út úr fjósi, liún hafði í kyrþey laum- að úr sér eggi í kálfsjötuna, og tilkynti nú afrekið með háværu gaggi, en haninn hreykti sér uppi á fjóshaugnum þar sem hæst bar á, rembdist þar og reigði sig góða stund áður en liann rak upp úr sér galið, sem var svo fult af sjálfbirgingsskap og yfirlæti að Jósafat, sem í þeim svifum vatt sér fyrir horn- ið, þótti sér stórum misboðið. Hann sendi hanaskömminni gult og fyrirlillegt augnaráð, þar sem hann stóð og bjó sig undir nýja roku með hinum ámátleg- ustu fettum og brettum. Jósa- fat var í afleitu skapi, þvi að fyrirhugaður miðdegisverður bans hafði hafið sig til flugs, rétt þegar hann var að því kom- inn að hremma liann, og söng hann nú herranum prís ein- hvei’sstaðar uppi í heiðrikjunni. Eftir að lxafa rekið hinn skrælcjándi og óttaslegna hana niður af sínum löglega tróni, slæmdi hann á eftir litlu fiðrildi sem flögraði framhjá. Var það sömuleiðis af tómri meinfýsni, því að Jósafat þótti sáralítið var- ið i fiðrildi. Setti hann síðan upp á sér stýri og labbaði þvert yfir hlaðið með fjálgum sakleysis- svip sem hlaut að koma öllum til að halda að þessi heimspek- ingur hefði aldrei hugsað annað en það er var gott og fagurt. En strax og hann kom auga á Reg- inbaldinu ráðskonu, þar sem hún skolaði plögg út við læk, þá lagði hann lykkju á leið sína og hélt beina leið inn í bæ, hægt og kæruleysislega,en engu að síður staðráðinn í að stela miðstykki úr silung sem lá á næst neðstu hillu inn í búri. Hann liafði séð Reginbaldinu setja það þar um morguninn og skrifað það hjá sér, ef ske kynni að hún gleymdi að loka, því þótt Jósafat væri dagfarsprúður og blíðlyndur á stundum, þá var liann að eðlis- fari bæði slunginn þjófur og morðingi. Hið saklausa fiðrildi sem einnig hafði bjai'gast á binn undui’samlegasta liátt undan klóm vai'gsins, sveif nú niður aftur og breiddi úr purpura- vængjum mitt á heitum skalla séra Samúels eins og liann væri eitthvert dýrðlegt blóm. En klerkurinn tólc ekkert eftir neinu af þessu. Hann var þó langt frá þvi að vera nokkur þumbari. Síður en svo. Hann liafði mjög opið auga fyx-ir dýrð og ríkidómi náttúrunnar, eink- um þó og sér i lagi þegar hún studdi hinn jarðneska og efnis- lega tilgang tilverunnar. Nú stóð hann og liorfði í þungum þönkum niður yfir völlinn, þar sem Ólafur Tryggvason logaði í tjóðrið sitt og öskraði í milli þess sem hann slafraði i sig grængresið sem gerði hann alt of ólman. I gær hafði honum tekist að rífa sig lausan og liafði þá lagt upp í könnunarferð um- hverfis bæjai'húsin og hefði það i sjálfu sér ekki þurft að koma að sök, ef gamla keitutunnan sem stóð norðan undir veggnum hefði ekki vakið sérstakan áliuga hans. Þetta var gríðarstór áma, og innihald hennar var jafn nauðsynlegt til ullai'þvotlar eins og ullin sjálf. Að öðrum kosti getur ullin aldxæi öðlast þessa skæru blæfegui'ð sem gerir hana að fyrsta flokks vöru í verslun- inni. Það er víst þúsund ára reynsla fengin fyrir því. Hafði nii verið safnað í tunn- una í tvo mánuði og hún var næstum þvi barmafull, þegar uppáhald sveitarinnar, verð- launatarfui’inn Ólafur Tryggva- son fór að skifta sér af henni. Fyrst hnusaði liann af lienni liátt og lágt og fýlaði grön í gríð. Þá tók hann til að linoða hana dá- lítið, en þar eð þetta var gömul og fúin tunna sem liafði verið í embættinu um tuttugu ára skeið, þá gekk annað hvassa hornið á hol í miðja humbuna fyr en varði, og innihaldið gus- aðist beint fx-aman í andlitið á liinu kyngöfga dýri. En þá faulc fyrir alvöru í Ólaf. Með einum hnykk gekk hann svo frá tunn- unni að ekki varð frekar um vilst úr hverjum dreyrði, þveittist síðan niður túnið með óvölduin

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.