Vísir Sunnudagsblað - 23.06.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 23.06.1940, Blaðsíða 8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ VITIÐ ÞÉR — að hjá norður-afríkönskum þjóðflokkum er það siður, að fornvinir brúðgumans hýða hann, áður en liann kvænist? — — að þeir gera það til þess að vernda liann frá vondum álirif- um? — að brúðkaup í Indlandi er svo mikið dýrspaug að hjónin komast alment ekki úr veislu- skuldunum fyr en að mörgum árum liðnum? — að „swasi-meyjar“ í Suður- Afríku mega ekki láta liár sitt vaxa fyr en að brúðkaupinu loknu ? — að giftar konur í Panama verða að vera stuttkliptar? — að kóreanskar konur mega ekki sjá eiginmenn sina fyrstu tvo sólarhringana eftir brúð- kaupið ? — að augnalokin eru til frekari tryggingar límd aftur þenna tima? — að meðal Berberanna í Marokko mega brúðhjón ekki sjá og ekki tala við tengdafor- eldra sína eða nánustu skyld- menni maka síns, marga mánuði að brúðkaupinu loknu? Kvikmyndalánsstofnun nokk- ur í Ameríku sendi umboðs- mann út um sveitir til áð hjóða kvikmyndahúsum myndir til sýnis. í afskektu þorpi í Vene- zuela reyndi hann að koma á framfæri Clark Gable-filmu. „Hana vil eg ekki,“ sagði bíó- eigandinn. „Clark Gable er dauður.“ „Hvað er liann?“ „Dauður. Munið þér eftir Parn ellmyndi nni ? ?“ „Vitaskuld! Stórkostlegur kvikmyndasigur!“ „Það er satt, en Clark Gahle dó síðast í myndinni.“ „Já. Hvað um það?“ „Eg sýndi skömmu seinna aðra kvikmynd sem Clark Gable lék aðalhlutverkið í, og þá ætlaði alt af göflunum að ganga. Það munaði minstu að áhorfendurn- ir brytu fyrir mér liúsið og rot- uðu mig sjálfan i þokkabót. Þeir sögðust ekki vera nein fifl og þeir kváðust hafa séð það með eigin augum, að Clark Gable dó í síðustu filmu, svo það væri þýðingarlaust að ætla að gabba sig. Og ef eg reyni að sýna Clark Sumarferðir eru byrjaðar. Fargjöld hafa hækka'S og í sparna'Öarskyni verður að taka til annarra ráða. Surnir ferðast fót- gangandi, aðrir á reiðhjólum, enn aðrir á hestbaki, — en þessi unga stúlka hefur sest á bak á tudda og ríður út á honum. Gable-kvikmynd liérna í þorp- inu framar, verð eg hengdur.“ • I indverska liálendinu í nám- unda við Assam urðu menn var- ir við þúsundir villidýra, skriðdýra og annara dýra, er öll komu úr sömu átt og héldu þaðan á hrott með ótrúlegum hraða. Skömmu síðar kom ofsaflóð yfir landssvæðið, það- en er þau komu. Áþekt atvik lcom fyrir þeg- ar Krakatau-eyjan eyðilagðist af eldgosi. Nokkurum dögum áður en eldgosið hófst, sást urmull allskonar dýra á sundi umhverfis eyna, er öll virtust vera að forða sér þaðan. • I Napoli kom í vetur fyrir at- vik sem vakti allmikla athygli og mikið umtal þar í borg. Sér í lagi olli það einum ungum manni óþægindi, því að liann komst þar i óvænta klípu, án þess að vita til að hann hefði unnið nokkuð til sakar. Svo var mál með vexti að ekkja nokkur, Vinenza Esposito að nafni, og sex barna móðir, varð ástfangin af þessum unga manni, er skirður liafði verið Giuseppe Aloia. Giuseppe Aloia hafði ómót- mælanlega gefið Vincenzu Esp- osito, ekkju og 6 barna móður undir fótinn, því hún var ennþá snotur. En til kvonfangs hafði hann ekki hugsað, meðfram vegna þess lxann treysti sér ekki að sjá fyrir sex stjúpbörn- um. Þetta fanst Vincenzu Esposito ósvinna og hún liafði náð undir hverju rifi — sú góða kona. Einn glampandi fagran morgun þegar Giuseppe var að fara til vinnu, geklc Vincenza í veginn fyrir hann, og sagði að héðan í frá væri hún eiginkona lians og tilheyrði honum að eilifu. Þau væru kvænt. Giuseppe spurði hana í fullri hreinskilni livort hún væri vit- laus — og það alveg bandvit- laus. En Vincenza kvaðst ekki vera vitlaus og spurði livort þau ættu að taka tveggja eða þriggja her- bergja ibúð og hvar þau ættu að búa. „Þú lýgur því að við séum kvænt“, stundi Giuseppe. Það gæti hann sannfærst um sjálfur sagði eiginkonan. Hann þyrfti ekki annað en fara til lög- reglunnar og leita upplýsinga lijá henni. Þenna morgun fór Giuseppe ekki til vinnu. Hann breytti um stefnu og fór á lögreglustöðina til að vita hvort liann væri kvæntur. Jú, Giuseppe Aloia var kvænt- ur. Eiginkonan hét Vincenza Esposito og þau hefðu gengið i hjónaband fyrir noklmrum dög- um. Hjónabandið var staðfest af svaramönnunum, en að öðru leyti gæti hlutaðeigandi prestur gefið nánari upplýsingar. Giuseppe Aloia fékk lieimihs- fang hlutaðeigandi prests. Hann fór til hans rakleitt og spurðisí fyrir um það livort klerkur myndi eftir að hafa gift hann. Presturinn vildi vita nafnið. Jú, Giuseppe Aloia var kvænt- ur ekkjunni Vincenzu Esposito. Það var ábyggilegt og prestur- inn mundi vel eftir hjónavígsl- unni. Hafði Giuseppe farið á súrr- andi fylliri og hafði liann kvænt sig kengfullur í ógáti ? Hann gat ekki munað neitt. Hann skrifaði upp brúðkaups- daginn, gróf svo upp í Iiuga sín- um hvar hann hafði verið þenna dag og gat leitt vitni að f jarveru sinni frá brúðkaupum og kirkju- legum athöfnum þær klukku- stundirnar sem vígslan átti að hafa farið fram. Fyrir rétti kom í Ijós, að Vin- cenza hafði keypt kunningja sinn til að kvænast sér undir nafni Giuseppe Aloia’s, en livort að hann verður að taka að sér lijónabandsskyldurnar og sjá fyrir rollingunum sex — það vitum við, enn sem komið er, ekki um. — Ú tvarpsverkfræðin gurinn Joseph Conn frá New York og útvarpsleikkonan Leonore King- ston frá Chicago voru gefin saman i lieilagt lijónaband í vet- ur. Þau kyntust upphaflega gegnum stuttbylgjustöðvar, töl- uðust við i gegnum þær og trú- lofuðust loks i gegnum þær, án þess að hafa nokkuru sinni sést. Þegar þau loksins hittust, leist þeim svo vel hvort á annað, að þau ákváðu að halda samband- inu áfram, og um daginn giftu þau sig. I ítalska þorpinu Zibello, skeði það um daginn, er gömul kona var borin til grafar og prestur- inn var að kasta relcunum á kistuna, að kistulokið opnaðist og „líkið“ reis á fætur með liarð- orðum mótmælum gegn órétti þeim er því væri gert. Seinna kom í ljós, að þetta var hrekkur, og gamla konan var keypt til þess að látast vera dauð. • „Heyrið þér þjónn! Ólyktin af steikinni ætlar mig lifandi að drepa.“ „Verið þér ekki með þenna liávaða. Eg skal strax o,npa gluggann. • Að afloknúm uppskurði við botnlangabólgu, spyr stúlkan sem skorin var upp: „Lælcnir! Haldið þér að það sjáist ör á líkamanum á mér eftirleiðis.“ „Það er alveg undir yður sjálfri komið, ungfrú góð.“ O Peter Andersen heitir Kaup- mannahafnarbúi sem nýlcominn er heim úr ferð umhverfis hnöttinn —- á flókaskóm. Til- drögin til ferðarinnar var geysi- hátt veðmál, þar sem deilt var um það, hvort hægt væri að komast umhverfis jörðina á flókaskóm. Peter Andersen vann veðmálið. Hann var niu ár á leiðinni og kom með 136 út- slitnar flókaskósamstæður með sér til baka,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.