Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Side 1
1940 Sunnudagirm 25. ágúst 34. blaö SANNSÖGULEG FRÁSÖGN. SKRÁÐ HEFIR SAM- KVÆMT DAGBÓKARHEIMILDUM EINS LEIÐANG- URSMANNSINS S. ÖVERGAARD. Norður í íshafinu, é að giska miðja vegu milli Nowaja Semlja og Kanínuskag- ans liggur eyjarkrílið Kolgujew. Þrettán sjómílur norðvestur frá henni, liggur önnur enn minni eyja. Hún heitir Van-Kempels- esyja. Hún er tæplega 20 ferkiló- metra stór og alveg flatlend. Geigvænlegt öldurót Murman- Eftir dagbókinni að dæma voru þessir menn ráðnir til vet- urvistarinnar: Tliode Baardsen fyrirliði, yngri bróðir lians Niels, Lappinn Rátolá og ungl- ings piltur um tvítugt, Ole Ell- ingsen að nafni. Sá fimti sem ráðinn var til fararinnar var mágur Baard- sen’s, en hann veiktist skömmu áður en lagt var af stað frá Nor- Þessi Hendrijk van Kempel er fyrsti veiðimaðurinn sem hér liefir dvalið vetrarlangt, og eftir honum heitir eyjan. Kofanum er skift í tvent og stærri kompan er geymslurými fyrir áhöld og veiði. Þar var og veiðibáturinn geymdur i illviðrum eða þegar hann þurfti viðgerðar við. Dvalarstofa veiðimanna var aðeins með einum litlum glugga. Jafnvel þótt heimsskautsvetur- inn hefði ekki verið svo langur og myrkur, sem raun bar vitni hefði samt sem áður orðið að loga á grútarlampanum dag og nótt. um skifti. Þá sátu þeir íshafs- fararnir í kringum glóandi ofn- inn, hættu föt sín og gerðu við áliöld. Logandi grútarlampinn gaf frá sér daufa glætu. Baardsenbræðurnir voru al- vörugefnir, fátalaðir menn, og eins kom það sjaldan fyrir að Lappinn Rátolá segði orð, nema þá lielst til að hölva. En bæði Ole Ellingsen og Albin Jönsson töluðu mun meir. Sá fyrrnefndi var léttlyndur náungi sífelt með gamanyrði á vörunum — eink- um framan af. Hann sagði gamansögur og söng svo að glumdi í litla lég- HARMLEIKURINN A VAN-KEMPELSE YJU hafsins brýst yfir liana í stór- viðrum. Veðráttan er nöpur og köld. Það er sjaldgæft orðið, að veiðimenn komi til Van-Kemp- elseyjunnar, en á fimta og sjötta tug nítjándu aldarinnar var sjór- inn umhverfis hana sannkölluð paradís veiðimanna í -Norður- höfum. Ár eftir ár liöfðu skips- hafnir norskra skipa haft vetur- setu á eynni. Veiðifengurinn var altaf svo mikill, að skipsliafn- irnar sóttu þangað stöðugt aftur, enda þótt lieimsskautsveturinn væri dimmur, langur og ugg- vænlegur. Aðallega veiddust sel- ir, sjófuglar allskonar, refir og stöku sinnum birnir. Vorið 1858 lenti skútan „Egil“ þar, til að sækja fiminenninga, er vetursetu höfðu á eynni og veiði þeirra um veturinn. Skút- an sneri aftur með fjögur lík, það fimta varð að jarða á slaðn- um. Eg komst yfir daghók, sem fyrirliði vetursetumanna, Thode Baardsen, liafði haldið um vet- urinn. Eg fékk hana hjó sonar- syni hans, og mig langar til að segja í stuttu máli frá harmleik þeim sem átti sér stað á þessari eyðieyju óralangt norður í liöf- um, veturinn 1857—58. egi, og i lians stað var ráðinn sænskur Finni, sem hét Albin Jönsson. Jönsson hafði ilt orð á sér, en hann var jötunsterkur og þaul- vanur ísliafsferðum. í dagbók- ina liafði Baardsen skrifað: „Við réðum til okkar sænsk- an sjómann, einkum vegna yfir- náttúrlegra krafta hans, sem eru ótrúlega miklir, en jafnframt vegna liæfileika lians sem skyttu og veiðimanns." Kofa, sem harmleikurinn á Van-Kempelseynni fór fram i, lief eg sjálfur séð. Hann var langur og lágur undir loft. Þilj- aður var hann með gildum og ferlegum trjám. Upphaflega hygðu Hollendingar hann, en síðar hafa Norðmenn lengt liann og stækkað. Á annað gaflþilið að innan- verðu var grafið: DIT HUIS HEB IK RENDRIJK VAN KEMPEI. GEBOVWEN VANT JAAR 1781. Og þar fyrir neðan svoliljóð- andi vísuhelmingur: AL IS ONS HVIS NOG Z00 IÍLEIN TOCH ZAL’T ONS EIGEN HVISJE ZIJN. Þar inni yoru fimm rúm. Tvö gólfrúm og þrjú hárúm. I liá- rúmunum sváfu þeir hræðurn- ir Baardsen og Ole Ellingsen en niðri sváfu Jönsson og Lappinn Rálolá. Undir glugganum stóð borð, en í miðri stofunni var stærðar skipsofn. Aulc nolckurra bekkja og skipsskrína var þar fjöldi matarkassa, sem hlaðið var upp með veggjunum. Á reyksvörtum veggjunum sá í hálfmáðar áletranir, nöfn, Upphafsstafi, ártöl og hingað og þangað í hollensk sálmavers. Eftir dagbók Baardsens að dæma, hafa bæði veður og veiði verið í ágætasta lagi fyrstu vik- urnar. Veiðimennirnir höfðu yfrið nóg að gera. En von hráðar komu liaust- rokin, haf og himinn runnu i eitt. Snarpir byljir skullu á liaf- ið, ýfðu það og æstu það upp uns gnæfandi öldur þess stigu lil himins og hvítlöðrandi hrim- ið skall langt upp á eyju. Hin volduga liljómsveit nátt- úruaflanna, brims og roks drundu í milcilfengleik sínum yf- ir hauður og yfir haf. Yfir enda- laust íshafið frá Murmansk til Alaska herjaði fárviður dag eftir dag og nótt eftir nótt — svo vik- reista hreysinu þeirra. En af því að enginn hlustaði á hann, hætti hann því hvorttveggja mjög bráðlega. Jönsson sagði af sér frægðar- sögur. Hann sagði frá barsmíð- um og viltu líferni, svo að báð- um Baardsenbræðrunum, er voru siðavandir og guðhræddir menn, liraus hugur við. Frá- sagnarmáti hans var ógeðfeldur, en úr hófi keyrði dýrsleg græðgi lians í mat. Þá rann kalt vatn milli skinns og hörunds á félög- um lians og þeir mistu matar- lystina nema Rátolá einn. Þetta kom lionum ekkert við. Á sunnudögum þvoðu menn- irnir sér i tilefni af helgi dags- ins, nema Jönsson einn. í lians augum voru þvottar hégómi. Aftur á móti fékst Rátolá til að snyrta sig á tyllidögum, en Jöns- son liló háðslega og gerði gys að hreinlæti hans. „Það miá vera, að eg þvoi framan úr trýninu á mér þegar eg kem aftur suður á bóginn,“ var hann vanur að segja, „en fjandinn éti mig með húð og hári ef eg fer að gutla framan úr mér i þessu sótsvarta helviti. Svo heimskur er eg ekki.“ Og vikurnar liðu. Það varð eftir því verra að umgangast

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.