Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 25.08.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Skák Spanski leikurinn. HVítt: A. Aljechine. Svart: S. von Freymann. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, Rf6; 4. 0-0, d6; 5. Rc3, Bd7; 6. d4, exd (Betra er Be7); 7. Rxd4, Be7; 8. RxR (8. BxR, pxBj; 9. Df3! er einnig gott), BxR; 9. De2!, 0-0; 10. Bg5, He8; 11. Hfel (vegna hótunar- innar 11... Rxp), h6; 12. Bf4, Rd7; 13. BxB!, pxB; 14. Dc4, Bg5 (laglegur leikur, þótt hann nægi ekki fullkomlega. Hvítur má ekki leika 15. BxB, DxB; 16. Dxc6? vegna 16.. Re5 og síðan Rf3+); 15. Bg3, c5; 16. Hadl (hótar e5), Bf6; 17. b3, Re5; 18. De2, g6; 19. Rd5, Bg7; ABCDEFGH 20. Da6! (Hótar að vinna peð, 21. BxR og 22. Db7), Dc8!. 21. Da5, c6; 22. Re3, Hd8; 23. Bh4!, g5; 24. Bg3, De6; 25. Rf5, Bf8; 26. Dc3 (Nú neyðist svart- ur til að veikja kóngsstöðuna, vegna hótunarinnar 27. f4, Rg6; 28. fxg og síðan Bxd6), f6; 27. f4, Rg6; 28. Rxh6+! BxR; 29. f5, De7; 30. fxg6, Bf8; 31. Dc4+ Kg7 (Ef Kh8 þá 32. Ilfl og sið- an De2); 32. Bxd6! gefið. Baldur var vitni. Hann var spurður: „Þér sáuð sem sé manninn sem sat gegnt yður í borðsalnum. Hvað gerði hann?“ „Hann geispaði.“ „Vissuð þér hvað hann borð- aði ?“ „Nei, svo djúpt sá eg ekki niður.“ undir trénu með flöskuna á milli okkar. Inni í skógarþykn- inu heyrðum við öskur í tígris- dýri — hvort það var sært eða ekki — veit eg ekki um. Við höfðum öðru að sinna og eg hét þvi með sjálfum mér, að þetta skyldi vera fyrstu og síðustu tigrisdýraveiðarnar sem eg færi á. (Þýtt). ÞAÐ ER RÉTT að hirta mynd þessa frá Maginotlínunni, meðan menn muna enn þá eftir henni. —^ Efri myndin t. v. er .af víggirðingum ofanjarðar, t. h. sést vélasalur dýpst niðri í jörðinni, að neðan t. v. er svefnskáli og að neðan t. h. gangur millivirkjanna. SKOTTULÆKNIRINN. Framh. af 4. síðu. ekki lengur sá sami Escudet, sem eg þekti í æsku. — Hvað heldur þú að fólk segi um þig?“ „Hvað fólldð segir um mig?!! Mikið dauðans fífl getur þú ver- ið maður. . .. Er ekki lífið, alt saman lýgi? Er ekki sagan ein- tóm lýgi? Hafa ekki mikilmenn- in!! verið drembilátir gortarar ? — — — Nei, Catárri minn! hversu hátt sem mennirnir eru settir, þá eru og verða þeir auð- trúa flón, sem ílaðra upp um þá sem kunna tökin á þvi að strjúka þeim. — Það sannast best á því, að skottulæknirinn, Escudet, hefir á hálfri klukkustund plokkað meiri peninga út úr lýðnum en virðulegum Catárri héraðslækni tekst að gera á ein- um eða tveimur mánuðum.“ „En, Eseudet! þú liefir þó samvisku? — Samþykkir hún þessa hegðun ?“ „Samviska mín er hvítari en mjöllin, og þar að auki er hún sem ný. — Eg nota liana nefni- lega aldrei.“ „Þú hefir skrítnar skoðanir á fólkinu.“ „Það er nú svo! — Við skulum ræða það mál nánar. — Fólkið — fjöldinn; það er skemtilegt umtalsefni. — Hefir það nokk- urnlíma þekt liægri liönd frá þeirri vinstri? —- Hefir það nokkurntíma gert greinarmun á réttu og röngu? — Það sem þú sást áðan, hefði þó átt að opna augun á þér. Segðu mér í trúnaði! Hvað heldur þú að margir, sem, hugsa og nota skynsemina, hafi verið meðal þeirra þúsunda, sem gláptu áðan á vagninn minn, eins og naut á nývirki? ... Tuttugu, þrjátíu, í mesta lagi fimmtíu. — Það fólk er vitan- lega, í tíma og ótíma, viðskifta- vinir hins hálærða héraðslækn- is, Catárri. — En hvað sem þú segir — og hvað sem þú gerir — þá er og verður afgangurinn — fórnardýr skottulæknisins.“ S. K. Steindórs þýddi. „Kæri vinur! Ef þú þarft að hiðja um lán, skaltu ávalt hiðja bölsýnismann um það.“ „Hversvegna bölsýnismann ? eru þeir gjafmildari en annað f ólk ?“ „Nei, það er eg ekki viss um; en ef bölsýnismaður lánar þér peninga, gelur hann alls ekki ætlast til að þú borgir honurii nokkurntíma aftur." —o—- í þorpi hjá Hannover í Þýska- landi kom maður um páskaleyt- ið inn á i'akarastofu og bað um rakstur. Rakarinn tólc til starfa, en fékk hjartaslag mitt í rakstr- inum og hné örendur á gólfið. Um leið og hann datt, skarst lmifurinn i háls manninum sem verið var að raka, skar sundur slagæð og innan tveggja mín- útna var hann lika dáinn. Þetta skeði alt í svo skjótri svipan, að ekki var um neina hjálp að ræða.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.