Vísir Sunnudagsblað - 01.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 01.09.1940, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ STRÍÐMINJAGRIPUR: Allir niuna efiir Bandaríkjaskipinu, City of Flint, sem Þjóðverjar tóku er það var á leið til Evrópu. Fóru þeir með ])að til Murmansk, en þaðan átti það að fara imlan skerja suður með Noregi og til Þýskalands. En i Haugasundi voru Þjóðverjarnir tekn- ir úr skipinu og það látið laust. Þegar City of Flint kom aftur til Ameríku, hafði það verið 116 daga í burtu. Einn minjágrip höfðu slcipverjar meðferðis, hakakrossfánann, sem skipið sigldi svo lengi undir. Sjást nokkrir skipverjar með hann við heimkomuna. stað föður síns. — Ekki vil eg nú viðurkenna, að pabbi lxafi komið fram sem einhver krakkakjáni, sagði hann og reyndi að láta sem mesta sann- færingu koma fram í rómnum, þó honum veittist það örðugt. Ef einliver önnur manneskja liefði sagt þetta og ef hún hefði ekki starað svona á hann. . .. — En þá skal eg fúslega við- urkenna, að mér finnst sem tengdapabbi minn sálugi hafi hagað sér eins og óvita strákur í þessu máli, — svaraði hún. - Að standa í áflogum út af þess- um engjaskækli og koma svo hengilrifinn og hálfstrípaður heim. . .. Það minnir mest á smáhvolpa, sem rífast út af beini. — Hún hló og það var eitthvað seiðandi í hlátri hcnn- ar, sem neyddi Björgvin til að hlæja með, enda þó honum Iík- aði elcki samlíkingin að ]>vi leyti sem honum fanst hún ná til föður síns. —• Og svo hafið þið synir þeirra reynt að telja ykkur trú um, að ykkur bæri skylda til að halda þessum deilum áfram og látast vera reiðir og hvað eina. Eg sagði það oft við hann Sverri sáluga, að eg skildi ekkert í, að liann skvldi vera að halda þess- um illdeilum áfram — þó aldrei væri nema svo, að hann hefði réttinn sín megin — sagði hún enn. — Réttinn sín megin, — sagði hann. Björgvin ætlaði að fara að svara einhverju, en hún gaf honum ekki tóm til þess. — Hugsaðu þér að eins hvað alt hefði orðið frjálsara og skemtilegra hér í dalnum, ef þessi fæð og fáleiki hefði ekki altaf legið eins og ófæra á milli heimilanna. Það var meira að segja ekki laust við, að Sverrir bæri nokkurn kvíðboga fyrir framtíð minni, einmitt i sam- bandi við ])etta, þegar hann lá banaleguna. Eg reyndi að sann- færa hann um að það væri á- stæðulausl. . . . Eg sagðist vita, að þú værir góður maður. . .. Og, — hún brosti hlýlega til hans. — Nú hefir það komið fram, að eg hefi haft rétt fyrir mér. — Björgvin skildi ekki neitt í hvað hún gæti verið að fara. Hann . .. góður maður, og hún þóltist sjá sönnun þess einmitt nn. Harm fann roðann stökkva f'ram i kmnar sér.......Hvað meinti manneskjan. .... — Eg átti að visu ekki von á að þú færir að hjálpa mér með sláttinn, og síst, að þú mundir um Ieið leysa þessg gömlu og leiðu deilumál, á syo göfugan hátt. . .. . Eg er þér ákaflega þakklát, og þó einkum fyrir það siðara . . . það er nógu erfitt að vera einstæðingur, þó maður verði ekki þar að auki að lifa í ósátt við aðra, og það þvert á móti vilja sínum. — Það lá við að klökkva kendi í róm hennar, er hún mælti siðustu orðin. Björgvin glápti eins og fá- bjáni. ... Nú fyrst varð honum Ijóst, hvað hún átti við. . . . Að hann af góðsemi sinni og með- auinkun með einstæðingsskap hennar hefði rokið i að slá fyrir hana . . . og meira en það. . . . Að hann af sömu göfugu ástæð- um hefði tekið þá ákvörðun, að bæta henni gamlan órétt. . . . Hann þoldi ekki að hugsa þessa hugsun til enda. Hann þurfti þess heldur ekki . . . ekki til þess að gera sér ljóst, að hann hafði liagað sér eins og fífl. Setl sig í sjálfheldu, sem honum var ógengt úr, án þess að tapa álili og orðstír. . . . Og hún sem altaf hafði haldið því fram, að hann væri góður maður. . .. En það dugði ekki lil ncins að standa þaiaia eins og bjálfi. Ef hún að eins liti einhverntíma af honum bessum tinnudökku augum, þá gætí hann kannske sagt eitthvað. . . . Að visu eltki sannleikann, þvi hyernig i ósköpunum átti hann að geta skýrt frá því, að | ríjuu og veru hafði hann ætlað’ að hagnýta sér §ms]feð}ngsskap þennar og varnarleysi. . .. Hún, sem allaf hafði haklið þvi fram, að hann væri góður maður. — Það er vist best að halda áfram, — ekki slæst grasið af sjálfu sér, sagði hann vand- ræðalega, og bjóst til að fara að skára á ný. Hún stóð á fætur og hrosti til hans. Nú var eligin gletni í brosi hennar, að eins hlýja og viðkvæmni. Svo brosa aðeins þær manneskjur er sjá sigur hins góða, sem þau' hafa altaf trúað á. — Þú verður að ganga heim með mér á eftir og þiggja kaffisopa. Minna má það ekki vera, sagði hún. Björgvin var farinn að slá. En hann fór sér ekki líkt því eins óðslega og fyr. — Kaffi . . Það hafði ekki skeð í hans minnum, að bóndinn á Eystri- Brekku, færi yfir að Vestri- Brekku til kaffidrykkju. En það skcði nú svo margt skritið í dag. .... Hann umlaði eitthvað ti! svars, sem hvorki gat heitið líkt jái eða neii, en svipaði þó meir til liins fyrra. Og hann hélt áfram að skára og hún rakaði. Við hverl ljáfar bölvaði hann klaufaskap sínum og heimsku í huga sér. Og er hann hafðí lokið við að slá hólm- ann var hann kominn að þeirri niðurstöðu, að ekki fyndist nema eitt ráð, sem bætt gæti fyrir þina digniglgusu glópsku hans. Það fiáð yars að háðar Brekkus jarðirnar sameinuðust í eign Eystri-Brekku-bóndans. Að þvi ráði lá að vísu aðeins ein leið.... Hún hafði altaf lialdið ]>ví fram, að liann væri góður mað- ur...... Það var að vísu ekki þýðingarmikið atriði í þessu máli, en þó betra en ekki. Það var að minsta kosti rétt- ast að þiggja kaffið. . . . Það er sagt, að karlmenn 'séu ekki eins næmir og kvenfólk á að finna hvort til þeirra er lilið. Að minsta kosti varð Björgvin bóndi á Eystri-Brekku ekki var augnatillits þess sem ekkjan frá Vestri-Brekku sendi honum, er hann hóf sláttinn á ný. Þess vegna sá hann og heldur ekki brosið sem því fylgdi. Það bros var nokkuð keimlíkt því er menn þeir l)rosa sem sjá brögð sin heppnast. — Er tengdafaðir þinn mjög ríkur ? — Það liélt cg nij einu sinni. Ilitt veit eg með vissn, að hann c.r nirfill. En nú befi eg fundið Þgiö á honun;. — Hvernig þá? — Jú, sjáðu til. Eg baö hanp nýlegá afi hjálpa mér um skitnar ioo krónur, en pjltur neitáði. Okk- ur varð sunclurorfta, gn þegav eg hótafti aö skila stúlkunni aftur, þá v^f^ hann hinp Ijúfasti og lét mig þafa 200l

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.