Vísir Sunnudagsblað - 01.09.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 01.09.1940, Blaðsíða 5
VfSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Bifreið sveitaprestsins Þetla er önnur bifreiÖin sem eg á — góð fimni manna bifreið með öllum þægindum nútíma- tækninnar. En það er ekki þessi bifrcið sem eg ann, það er bif- reiðin sem eg átti á undan henni, gamalt skrifli sem eg keypti fvrir tíu órum, þegar eg treysti mér ekki lengur að fara fól- gangandi um sóknina og átli ekki nema um tvent að velja: annaðhvort að sækja um nýll brauð, eða taka tæknina í þjón- ustu mína. Þegar bifreiðin var búin að vera mér að óendanlega miklu liði, hvíslaði hún eitt sinn í evra mér: „Kæri húsbóndi minn og stjórnandi, nú get eg ekki meir. Þú ert búinn að borga nógu marga læknisreikn- inga mín vegna, og héðan i frá eigum við bæði á hættu, að við beiglumst einn góðan veðurdag saman eða brotnum á smánar- legan hátt. Aktu síðustu ferðina með mér til bifreiðakirkju- garðsins“. Eg lét sannfærast og ók bifreiðinni til járnsala. — Hann fékk mér fáeinar krónur fjTÍr liana — sagðist kaupa liana eftir þyngd — en snuðaði henni daginn eftir inn á grænmetíssala i næsta þorpi, fyrir nolckur lumdruð krónur. Þó að gamla bifreiðin mín hafi ekki verið jarðarfararhæf þegar eg seldi hana, hindraði ]iað mig ekki i að halda yfir henni líkræðu, ekki opinberlega, ckki með orðum, lieldur í hjarl- anu, mínu innilega þakkláta lijarta. „Því hún var okkar!“ — Þessi heiðarlega bifreið; okkar i fylslu merkingu þess orðs. Öil fjöl- skyldan notaði hana eftir þörf- um, ekki síst amma gamla, sem var orðin hrum og stirð, en naul líka þeim mun betur að fara í bifreiðinni. En auðvitað ók eig- andinn benni mest sjálfur, not- aði liana til prestsverka og hús- vitjana i hinum fjarlægu annex- ium. Á sunnudögum liefði ckki verið nokkur leið að afkasta þvi sem gert var, nema fyrir tilstilli og hjálp bifreiðarinnar. Einnig var hún notadrjúg lil fundar- halda eða ef prestastefnur voru einhversstaðar haldnar fjær eða nær. Þa hlakkaði starfsbrseður mina til, þegar eg tók þá upp i bifreiðina minaogókþeim langa yegu, þeim og mér til gagns og ánægju. Þeir sögðu reyndar að gamanið færi út um þúfur cf þeir mættu ekkj stundvialega ú þeim stað sem eg liafði tillekið, því þá urðu þeir að hlaupa alt livað aftók á eftir mér, móðir og sveittir, því sumir þeirra voru feitir. Bifreiðin var noluð lii flutnings á grænmeti og ávöxtum, á gestum og pinklum, en sérstaklega þó til að flytja sjúklinga sóknar- innar til og frá sjúkrahúsum. Fyr á tímum höfðu sjúkraflutn- ingarnir oft og einatt gengií skrvkkjótt þegar sjúklingana varð að flytja dauðveika i mykjukerrum. Þá var breitt undir þá bey eða hálmur, en núna eru þeir dúðaðir í sænguin og koddum á mjúkum fjaðra- sælum og bruna á fleygiferð til læknisins. Bestu og eftirminni- legustu ölculaun min voru það, þegar farþeginn rétti mér hend- ina í l'erðalokin og sagði: „Ó, Iivað það er gott að sitja í bif- reiðinni þinni. Eg lief ekkert fundið til á leiðinni.“ Hversu margir sjúklingar og hræddir og áliyggjufullir aðstandendur Jieirra hafa ekki setið eða legið í aftursætum bifreiðarinnar eða við Iiliðina á mér. Og í bverl skifti sem eg fékk leyfi til að sækja í bifreiðinni sóknarbarn, sem fengið hafði lieilsu sína aft- ur á sjúkrahúsinu, strikaði eg með rauðu við þann dag í prests- almanakinu. Það voru tvllidag- ar. Hitt voru sorgarslundir i til- veru bifreiðarinnar, þegar eg ók heiin frá jarðarför með syrgjandi og grátandi aðstand- endur þess látna. Ómetanleg var bifreiðin þegar um skyndiuppskurði, upp 8 líf og dauða, var að ræða, eða þegar konur tóku barnsfararsótt og flytja varð þær á sjúkrahús! Þá þurfti eg að aka gætilega. Eg lagði mig allan fram og þær stundirnar var eg bílstjóri af lífi og sál, rétt eins og það væri atvinna min og eina áhugaefni lífs míns. Margar mæður í sókn- inni voru farþcgar minir á mik- ilvægustu augnablikum lifs þeirra, og margur krakkinn heilsar fyrsta ekli æfi þeirra fagnandi, þegar eg ek l'ramhjá þeim á veginum. E-inu sinni sótti liosrnoðirin mig um míðja nótt og bað mig að flýta mér í dauðans ofboði, ])ví hún sagði að eina leiðin til að bjarga konu og barni, sem hún var að ala, væri að fara með hana á sjúkrahús þú á stundinni. Við ókum þrjú saman eftir veginum, sem mánaskinið lýsti upp. Hin vænt- anlcga móðir stnndi þungan i aftursætinu. Alt i einu heyrðist ó]), sem gaf til kynna i hverl cfni var komið. Eg stöðvaði bif- reiðina úli á vegbrúninni og lét Ijósmóðurina Ijúka við hlutverk sitl, meðan að eg skrifaði niðui við tunglskinsbirtuná mánaðar- daginn og fæðingarhrepp barns- ins, hvorttveggja i þágu mann- talsskrifstofunnar. Þessa sömu nótt, þegar eg var á leiðinni heim frá sjúkrahús- inu, sagði eg ljósmóðurinni of- urlitla sögu, sem eg hafði heyrt í Múnchen. Um s.l. aldamót starfaði liinn frægi læknir Franz von Winckel við fæðingarstofn- unina i Sólargötu. Einhverju sinni þegar dóttir lians var að koma lieim af dansleik seint um nótt, kallaði hún á ökumann —- bifreiðar voru þá ekki komnar í notkun — og bað hann að flvtja sig heim í Sólargötu og gaf upp töluröð hússins. Ekill- inn brást hinn versti við: „Nei, þangað ek eg engum kvenmanni framar. Einu sinni gerði eg það og ])á fæddist barnið á leiðinni.“ „En góðurinn minn! Eg er dóttir Winckels sjálfs.“ „Winckel! Winckel! Hárrélt! Þannig hét mannskrattinn! Nei, eg læt ekki snuða mig oftar. Eg varð hvorki meira né minna en láta bólstra sætin upp að nýju.“ Ungfrú Winckcl sár og sórt við lagði, að hún hefði ekkert ilt i huga, en ekillinn var búinn aö fá nóg af því að aka kvenfólki yfir i Sólargötu, sló í klárana og fór, en stúlkan varð að fara fót- gangandi heim til sín. t fyrsta skifti sem bifreiðin min rann með rykkjum og skrykkjum og i krókum og bugðum cftir þorpsgötunum komust öll hænsni þorpsins í feikilega hugaræsingu, en börn- in voru, að.visu ekki eins hrædd, en að minsta kosti eins forvitin, ef ekki forvitnari. Hvar sem bif- reiðin staðnæmdist og eg fór út úr henni, fyltist Iiún jafnóðum með krökkum. Eitt sinn nndir áþekkum kringumstæðum, sett- isl strákur einn við stýrið og hann var að, uns vélin komst í gang og þaut af stað gegnum götur þorpsins. Þeirri æfíntýra- ferð lyktaði samt giftusamlega og þegar eg kom að prökkurun- um spurðu. beir an bess að blikna: „Máttum við þetla ekki?“ Eg var svo þakklátur trúnaðar- traustinu sem þau sýndu mér, að eg gleymdi gersamlega að at- yrða þau, Eg gat meira að segjfi ekki slilt mig um að fara með óþolckana í skemtiferð. Það má ekki gleyma þvi þegar fermingarbörnin fóru í samcig- inlega skemtiferð i bifreiðinni minni. Það hefir hún verið mest blaðin á meðan hún var í minni eigu, því þá vorum við tólf í henni. Þvagan var svo miki! inni, að þegar við vildum vila hvað væru manns eigin fætur og hverjir tilheyrðu öðrum, varð maður að klípa í þá i laumi. Stundum hitti maður á þá réttu, eh stundum voru líka aðrir sem skræktu upp og vissu ekki hvað- an á sig stóð veðrið. Þrátt fyrir þrengslin, var þetta skemlileg- asta ferð sem eg hef farið. Sveitaprestur einn í gamla daga lét svo ummælt, að hann blygðaðist sín á hverju kvöldi sem bann fann ekki á sér neinar flær, því það væri sönnun þess, að þann daginn liefði liann ekki heimsótt neina fátæklinga. Núna, þegar flærnar eru svo að segja útdauðar á jörðunni, og ekki framar hægt að nota þær til að vekja samviskuna, verða prestarnir áð mæla góðverk sín og fátæklingaheimsóknir með öðrum mælikvarða en flóm. Mér leið aldrei vel á ökuferðum min- um fyr en eg var búinn að laka eitthvert gamalt kerlingarhró, fátækan kralcka eða auralitinn förumann upp í bifreiðina mina. Byrðarnar sem fólkið hafði um öxl sér, voru allajafna látnar i aftursætið en farþeginn sat hjá mér i framsætinu. Og það verð eg að segja, að það var lán að ekki stóð letrað i henni eins og almenningsbifreiðunum: „Bannað að tala við bifreiða- stjórann,“ því það var sjaldnast sem ])agað var i henni. í lang- flestum tilfellununi var það cg, sem græddi á samræðunum og það var mitt að vera þakklátur fvrir samfylgdina. Þar öðlaðisl eg lifsvisku gegnum dýi-keypta revnslu og baráttu annarra. Af öllum þeim förumönnum sem eg tók upp af vegi mínum, er mér einn minnisstæðastur. Hann virtist þurfa að flýta sér ákaflega. Á leiðarenda sagði hann að eg befði gert sér miklu meiri greiða, en eg gæti gerl mér í hugarlund. Hann sagðist nefnilega liafa stolið brauði i þorpinu þar sem cg bauð bon- um i bifreiðina, þvi hann hefði verið svo svangur. Bakarinn hefðí séð til hans og hótað að sækja lögregluna, en á meðan hann hefði verið að þvi, hefði eg komið og mér ættj hann frelsi sitt að þakka, Svo kom dásamlegasta ferð- in mín — eg hefði viljað yjnná.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.