Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Síða 2

Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Síða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ vegurinn frá Möðrudal fram að Vatnajökli, um órudda mela og sanda sé líkjandi við gólf í ný- steyptu steinhúsi.......... Trúi þvi hver sem vill. Annars kom nú ekki lengur til minna kasta að malda í mó- inn. Eigendur „Rauðku“ voru nú búnir að ákveða með sér að reyna hið sanna í máli þessu og þar með að taka á sig krókinn fram til jökla, en málið þar með útkljáð á hreinum Jýðræðisleg- um grundvelli. Þar með var „Rauðka“ rýmd af öllum far- angri á meðan að Jón hóndi fylti tiu lítra hrúsa af varabensíni og sótti matarljita í fötu og mjólk á tvær flöskur inn til konu sinn- ar. Því næst var sterkleg reka bundin aftan á „Rauðku“, þó að þess liefði raunar eldvi átt að þurfa, eftir sögn þeirra Vern- Jiarðar og Jóns, og siðan rann hún suður túnið í Möðrudal með fimm fyrnefnda menn „innan- borðs“. Eins og geta má nærri, vorum við allir í einu sólslvinsskapi, er lagt var upp í ferð þessa með Herðubreið og Vatnajökul „fyr- ir stafni“, og ekki sísl vegna þess, að MöðrudaJsbóndi liét okkur vegi, sem að 9/10 lilut- um væri eins og hann gæti hest verið gerður af manna liöndum. Góðlátlegt, en nokkuð efabland- ið hros leið um varir Björns, sem nú „átti vakt“ við stýrið á „Rauðku“, en aftur á móti dró nú Vernliarður fremur úr gæð- um þessum, enda var það óliætt úr þessu, þvi að ekki var liætta á þvi að snúið yrði við. Leið okkar iiggur fyrst niður eftir nyrðri bökkum Bæjai'ár, sem liðast lygn og tær skamt sunnan við túnið i Möðrudal. Þegar yfir hana er komið telcur við Breiðitangi, en honum lýlc- ur við Kúðá, skamt austan við Húshólsvatn. Vatn þetta er ekki stórt og skerast inn úr því vog- ar nokkurir og vikur, en á speg- ilsléttum fleti þess IiIujju laf- hræddir dökkleitir andarungar til mæðra sinna er þeir sáu „Rauðku“ nálgast. Möðrudalshóndi gerði oklcur þegar tilboð um leigu á Húshóls- vatni til veiða. Kvaðst hann mundu verða sanngjarn um verðið, þvi að sennilega væri ekki mikill silungur í vatninu. Hann hefði að minsta kosti aldrei orðið var við lífsmark af þvi tagi í skuggsjá þess! Við þökkuðum gott boð og kváð- umst mundu hugsa málið!! Frá Húshólsvatni er svo hald- ið að Hvanná, sem er nokkuru sunnar. Þessir fyrstu kílómetrar liggja að mestu um grassléttur og móadrög, sem vaxin eru lyngi og smá grávíðisrunnum innan um slétt grjótin. Morg- undöggin glitrar eins og perlur á liinum kjarngrónu blöðum, en gráa móðu leggur upp úr mold- inni frá hitnandi geislum hækk- andi júlisólar. Náttúran grípur okkur sínum töfratökum, og jafnvel þó að ein og ein þúfa molni fyrir hjólhörðum „Rauðku“ og valdi tilheyrandi vöggulireyfingu, finst oklcur þetta ekki nema notalegt og fullkomlega sanngjarnt, enda fullvissar Jón hóndi olckur í Jivert sinn, er slíkt Iiendir, að þetta sé ekki talið í hinum fyr- greindu 9/10 lilutum. Þegar kemur suður fyrir Hvanná taka við aðal grjótin, eða öllu heldur sandarnir og melarnir, rennisléttir inn undir Eggertshnjúk, sem er fyrsta liæðardragið á leið okkar. Við þræðum há melana því að þar er liarðast undir og léttast fyrir „Rauðku“. Norðan við Eggertshnjúlc er heygt til austurs og haldið inn með Minnisfjalli að vestan- verðu en austur undir Dyngju- liálsi suður að Þríhyrningsá. Einnig er hægt að fara vestan við Dyngjuhálsinn og suður Arnardal, en eystri leiðin er greiðfærari og þvi sjálfsagt að velja hana. Við erum nú komnir töluverl suður á sandana, og þó að enn virðist litið hafa unnist á suður til jökulsins, liefir Herðubreið allmikið breytt útliti, færst nær og mikið til vesturs. Jökulskúf- ur hennar virðist nú tylla séjr á austustu brún fjallsins en ægileg dimmblá hamrabelti slúta lóð- rétt niður í gráar grjótskriðurn- ar. Á milli okkar og hennar eru endalausir melar og sandar svo hvergi sést á stingandi strá, en suður til jökulsins hyllir hrún- irnar upp í hin ónumdu æfin- týralönd ljósvakans. Hér hefir frost og vatn átt völd um alda- raðir og hið gróandi líf orðið að lúta hinum æstu öflum. Hin titrandi tíbrá yfir landinu ber hita sólargeislanna og heið- ríkju loftsins órækt vitni. Þessi dásamlegi hiti hefir að sumu leyti miður góð áhrif á „Rauðku“, þar sem sandurinn er mjúkur uhdir og vinnan erf- ið. Þegar hún hefir öslað yfir strauma Þrihymingsár er ber- sýnilegt að þorsti ásækir hana óskaplega. En hér er vandi úr vöndu að ráða. því að gleymst hafði að talca með tæki það, sem notað hafði verið til brynningar „Rauðku“. Jóni hónda hefir sjálfsagt aldrei dottið i hug að hann myndi nokkuru sinni drepast ráðalaus, og þegar hann sér hve gufan gýs upp úr vatns- geymi þessa trygglynda farar- skjóta, er honum þegar ljóst, að við svo búið má ekki lengur una. Dregur hann þá af fæti sér annað vaðstígvél sitt og brynnir blessaðri skepnunni úr því. Eg segi ykkur ekki hvað „Rauðka“ var létt á sér á eftir. Nú er farið suðvestur yfir fremstu grasdrögin úr Arnar- dal. Eru það sauðlöiul ágæt, melgresi að mestu, sem numið hefir þarna land síðustu árin. Nokkuð eru þetta erfið móahöft, sem þó mjög lítilla aðgerða þarf við, svo að telja megi greiðfær. Þegar þeim sleppir, er komið að Álftadalsá og talca þá aftur við eggsléttir melarnir. Er haldið suður þá og suður fyrir Królcs- fjall, en frá því, austur í gegn um rennslétta sandlægð austur öldumar vestan Álftadals. Síðan liöldum við áfram suður jneð Álftadalnum vestanverðum, í fljúgandi ferðinni, alt suður á brúnirnar norðan Fagradals og þaðan áfram upp á Fagi’askai'ð. Er þetta hin greiðfærasta leið i alla staði, og manni verður á að láta sér detta í hug svig á slcíð- um niður rennsléttar snævi þaktar fjallshlíðar þegar „Rauðka“ rennir sér niðúr öld- urnar vestan Álftadals, en Þórir og Björn gera sér það til gam- ans að fara í ólal lcrókum og bogum, eða að halda alls elcki við stýrið, og kann Möðrudals- bóndi þvi einna best, því að al- staðar er jafn slétt og til hvor- ugrar handar hin minsta tor- færa. Melarnir eru harðir, þalct- ir smáum ávölum sleinum eins og væi'i þeir allir malaðir í sömu kvörninni. Hér er slcapið orðið svo glatt og gott að við Jón hóndi erum farnir að svngja tvistemmuna: i Séra Magnús settist uppáSkjóna o. S. fl'V. I En Vernharður hjálpar eftir hestu getu meðan gárungarnir Björn og Þórir láta hlátrasköllin dynja út yfir melana endalausa. En nú gerir ein lcend okkar mannanna varl við sig, sem okkur öllum er svo mjög i brjósl boi'in, en það er matarlystin og matarþráin. Við hugsum nú gott til mjólkurinnar og rnatar- fötunnar fi'á frúnni á Möðru- dal. En það er varla að maður fari í nokkurt ferðalag án þess að gleyxna einhverju, og nú sat matarfatan okkar heima á ben- síngeyminum í Möðnidal. Hvilik ósköp! Og það er eklci að tala illa um mann þó eg segi, að Vernharður liafi borið sig verst, það er að segja að liann gerði það, þegar hann lcom heim um kvöldið og fann fimm ósnertar brauðsneiðar í jakkavasa sinum, sem liann hafði telcið með sér, svona sem „aulcaportion“. En nú var mjólkin drukkin með þess hetri lyst og hún lofuð að verðleikum. Á Fagraskarði staðnæmumst við og föi’um út úr „Rauðlcu“ því að liér er einhver fegursta útsýnin á allri leiðinni. Héðan blasir við olckur Fagridalur á hægi'i hönd hinn fremsti og syðsti af þrem dölum nefndum. Segja má með sanni að hann beri nafn með rentu, fagurlega skreyttur blómlegum grasslétt- um og blikandi vötnum. Kunn- ugir telja þar þúsund hesta gul- stararengi auk víðáttumikilla gi'asi gróinna grunda. Sést af skarðinu til Kreppu þar sem hún hreiðist út á eyrarnar í dalnum á 1/2 kílómeters svæði og sameinast Fagradalsá henni þar. Veslan í Fagraskarði er útsýn allra fegurst til norðurs og vest- urs. Blasir þar við manni alt Möðrudalsland, nokkuru meira til vesturs Mývatnsfjöllin. Jör- undur, Hágöngur, Reykjahlíðar- fjall, Námafjallgarður, Burfell, Bláfjall (sem er i suðaustur af Gi'ænavalni við Mýyaln, þá Herðuhreiðarfjöll, Kollótta- dyngja, Bræðraskai'ð ogDyngjn- fjöllin, þar sem Askja lcúrir hljóðlát við Vítið sitt, nema þeg- ar að kviknar í henni. Þrátt fyr- ir veðui'blíðuna og liina óvana- Jega tæru heiðríkju sésl ekki glögt til Öskju sjálfrai', og til þess að slíkt megi takast, þyrfti maður að lcomast litlu veslar og sunnar svo að Dyngjufjöllin opnuðu sig, og sjást mætti þá alla leið inn til Öslcju. Allur þessi fjallaklasi er með afhrigðum fagur, og um hin fjarlægu fjöll leilca margskonar lilir hins bjarta dags, alt frá dimmbláum hamrabeltum upp í ljósgul leir- og brennisteins- flögin i Námafjallgai’ði, en blá- grýtisslcriðurnar teygja mjóa anga sína alt upp undir hina geigvænlegu hamra. Suðaustur af Dyngjufjöllun- um gnæfir næst olckur, yfir hina víðáttumiklu mela, drotningm tiginborna í þessu fjallanna í'íki, Herðubreið, en auslan und- ir fjalli því liinu fagra eru hin- ar kunnu Herðubreiðarlindir, sakir fegurðar og gróðurs. Þá talca við Herðubreiðartögl suður af sjálfri Herðubi-eið, Jjví næst

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.