Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Vaðaldan, Kverkfjöllin, Dyngju- jökull, Kistufell og loks konung- urinn í þessari hábygðu veröld, Vatnajökull sjálfur. En á milli Kreppu og Jökulsár, nokkuru sunnan við Herðubreið getur að líla Upptyppinga og fjallarana frá Kverkfjöllum, sem nefnist Kverkfjallárani. Hér sjáum við og vestur með allri Vaðöldu, norð-vestur undir Svartá og Dyngjuvatn alt vestur undir Skjálfandafljót. Ekkert spillir þessu dásam- lega útsýni, hvergi ský á bimni eða mistur í hinu tæra háfjalla- lofti dregur slæðu á þetta dýr- lega málverk. Hér er óendan- lega vítt til veggja, én þó fjöll á alla vegu. Loks er svo næst manni Fagradalsfjallið, suðveslur af Fagradalnum, með grasi grón- um hlíðum, seytlandi Iindum og ljósgræhum mosaflákum. Hér opnast því augum dauðlegra manna hin mesta dásemd og dýrð íslenskra öræfa, blikandi jöklar, beljandi ár, auðir mel- arnir og grjótin, tignarleg fjöll, vafin hlámóðu fjarlægðarinnar og blómlegir dalir. Hvílíkar andstæður, og hvílík óendanleg fegurð. Suður af Fagradalsf jalli er hrú- arstæði á Kreppu, örmjótt svo að sjálfsag't hefðu þeir Skarp- héðinn og Grettir runnið það hlaup i flugkasti. Er Kreppa hér auðbrúuð, og væri þá eflaust hægt að fara hiklaust áfram inn um öll öræfin. Hver vill hér brúa og þar með opna hjarta is- lenskra öræfa þyrstum ferða- ■mönnum ? Við eigum bágt með að „leggja :a“ „Rauðku“ af nýju og slíta •okkur frá þessari veröld, sem við okkur brosir af vesturbrún Fagraskarðs, en ekkert er var- anlegt á okkar blessaðri jörð, livorki hið góða né illa, og við verðum þvi með söknuði að snúa baki við „æfintýralöndunum“. Við höldum nú áfram ferð- inni auslur yfir Fagraskarð og hiðum þess með eftirvæntingu hvað þar muni birtast okkur, þvi að við óttumst vonbrigði eft- ir það, sem á undan er gengið. En hér var engin hætta á ferð- um. Þegar austur á skarðið kemur, blasir beint fram undan okkur Brúarjökull, þar sem Kverká kemur undan jökul- röndinni, en hún er austasta kvísl JöþuJsór á Fjöllum ,.og sameinast sunnan við Herðu-. þreið, Kreppú pg Jöklu sjálfri. Þá sést norðpy pg austur yfir öll Austfjarðafjöllin, en hæst hafa þeim öliutp bev hið glæsilega Snæfell með hnjúkaráðir sinar. »MEK«íES«-SLTSIÐ. Þegar Mejcues vav sökt, pi: gicipitS gtftt-t í í&inaj’súndi, á Jeiti tíl prakkianJs uut heitij lcetpuf 'en aS bfrjas* áfrfttn, SkiptS _ siglcii ?neti Ijásúm. ^ Efgfa myndiþ af sem kusu aö snúa iTieð u'&nska þot'gH.va, gkipinú, eu hinar tyæt rrv, ki nokkurum þeíri-a, sem björguöust og voru fluttir aftur tíl Englands, Skipífs sökk syp fijótt, fáir gáty þjargais fftrangrl lifflun ng ysru HltStilHiir (lj4

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.