Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 08.09.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ §kák Teflt í kapptefli i Club Danése del Sud við Tres Arroyos, 23. sept. '39. Hvitt: Moreno. Svart: Baldur Möller. 1. d4, Rf6; 2. Rf3, g6; 3. c4, Bg7; 4. Rc3, 0-0; 5. e4, d6; 6. h3, Rbd7; 7. Be3, e5; 8. d5, Rh5; 9. Dd2, f5; 10. exf, gxf; 11. Bh6, f4; 12. BxB, RxB; 13. Bd3, Rc5; 14. 0-0-0, RxB; 15. DxB, Bf5; 16. Dd2. Betra var að reyna að halda línunni lokaðri með Re4, svart stóð samt*betur). Bg6; 17. Hdel, a6! 18. b3 (frekar Re4 eins og hvítt ætlaði sér auðsjáanlega, þetla hindrar ekki hótun svarts), b5! 19. cxb, axb; 28. Rxb5 (ann- að er varla betra), Db8; 21. Rc3 (ef a4, Be8), Db4; 22. Rh4, Rf5; 23.'RxB (RxR skárra), hxR; 24. He4,Rd4; 25.Hhel (aðeins skárra Kbl, en fórnin kemur samt). Hannes Sigfússon: B C D E 25. ...., Hxa2! 26. RxH (ef DxH, DxR+; 27. Kbl, Dd3+; 28. Kcl, Rxb3+; 29. Kb2 og svart vinnur. Ef 26. HxR þá auðvitað Da3+), Rxb3+ hvitt gaf því ef Kbl þá RxD tvöföld skák svo hvitt getur ekki drepið svörtu drotninguna. ugur ykkar að borga veiting- arnar. Eg vildi að eins taka það fram, að eg bið ykkur að nota helst ekki postulínsdiska við sýningaratriðin." Eg leit á klukkuna. Eg sá að það var hvort eð var orðið of framorðið til að fara i leikhúsið úr þessu. „Við skulum athuga málið," sagði eg alvarlega og pantaði enn eina flösku. En svo urðum við að yfirgefa kaffihúsið áður en okkur varði, því að Sörensen þreif alt í einu taflborðið af skákmönnunum, henti þvi í höfuðið á þjónustu- stúlkunni við af greiðsluborðið og lét nokkura hnífa fylgja á eftir, sem reyndar mistu marks og f'óru framhjá. Okkur hafa ekki verið boðnar ókeypis veitingar í kaffihúsinu þvi arna upp frá þessu. MORCÍUI.CIATICÍA í austri reis sólin í gullnum, glitofnum skrúða, glóandi rauð, eins og ástf angið, brennandi hjarta. Vindurinn hjalaði og lék sér við hárið þitt bjarta. Hikandi spor þin, þau greyptust í morgunsins úða. Áfram þú gekst og hjarta þitt hraðara l)arðist; hugur þinn lyf tist, — sorg þín var loksins gleymd. I faðmi hins himneska vors er vor gæfa best geymd; gamall og ungur löngum þar sorginni varðisl. 2. Hve líf þitt var kotlegt og lundin þín leio í gáer, lönd þinna drauma sorgþrungnu myrkri hulin. Hjarta þitt drúpti, — af harmi þin harriingja dulin, brapaði frá þér i sífellu fjær og fjær. 3. 1 dag ertu enn á ný vakinn og vonglaður af tur. Vinarhlý hönd þér strýkur um fölleitan vanga. Daggperluð blómin, þau brosandi við þér anga. í blæðandi undir þíns bjarta berstgróskaog kraf tur. Þú staðnæmist snöggvast og fagnandi faðminn breiðir mót fagurri, bláklæddri dís, sem áfram þig leiðir. United Press lét í vetux fara fram atkvæðagreiðslu meðal tiskuverslana í París, um hvaða kona væri að þeirra dómi best klædda konan í heimi. — Hertogafrúin af Windsor, sem hér birtist mynd af, hlaut fyrsta sætið. Hertogafrúin af Kent hlaul annað sætið í atkvæðagreiðsl- unni um hver væri bcst klædda korian í heimi. Þégar Jack London, rithöfund- urinn heimsfrægi, var i skóla, átti hann m. a. a'S læra söng. Kenslu- konan veitti því eftirtckt, að Jack þagði, svo aS hún spurði hann hverju þetta sætti. Hann sagði, aö hún kynni ekki aS syngja pg myndi eyðileggja rödd hans. — Kenslukonan sendi Jack þá til skólastjórans, en hann ákvaö þá refsjngu, að !ja;ck skyldi senvja ritger'ð á hverjum morgni í söng- tímanum. Sagði Jack síðar, að þetta hefði orðiö til þess, að hann vaudist á að skrifa altaf iooo orð á hverj- um morgni. — Fáið mér, sagði Napoleon einu sinni, —^ stórnefjaða menn. Sigurvegarinn frá Austerlitz vissi, að a'B öllú jöfnu táknaði stórt néf þrek og dugnað. Allir mar- skálkar hans höfðu stór nef. En þá sendu örlögin hertogann af Wellington gegn honum, og hann haf'ði stærra nef en nokkur manna Napoleons. Og það varð keisara Frakklands að falli. Stærsti grafreitur heimsins er haísbotninn. Þar er þykt lag af leifum fiska og jurta, sem eru aíS leysast upp. DauíSi fiska er mest- ur í Golfstraumnum og .nálægt honum, vegna þess aíS þar er súr- efni minst í sjónum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.