Vísir Sunnudagsblað - 15.09.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 15.09.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 uðu hinir hUgdjörfu Andalús- íubúar einum rómi, „anna'ð- hvort eg — eöa enginn“ — „Heyrið þið mér Senores," sagði hin fagra Donna Gorja, „könur með mínum hæfileik- um, minum yndisþokka og jafn göfugrar ætlar •— dóttir Galtusa, systurdóttir Mendez og frænka Astrosa — vita að mín vegna verða engir samningar gerðir, engar ákvarðanir teknar, engar illdeilur háðar, sem hafa minstu þýðingu. Því ef menn ætla sér á annað borð að lieyja einvígi, þá verður að nota linífana, svo að hlóðið — rautt og heitt blóð — fossi í straumum, svo að dóttir móður minnar liafi það ekki á tilfinningunni að það séu vesal- menni og hugleysingjar sem berjast um hana. Ef að þið, Sen- ores, þykist berjast mín vegna þá eru það hrein ósannindi — það er bleltking. Fyrir utan svo það, að þið standið báðir í hrap- arlegri villu. Þið lialdið að eg elski ykkur, en eg elska hvorug- an ykkar. Maðurinn sem eg ann' er Mingalarios y Zafra, og bæði hann og eg horfum á ykkur með háði og fyrirlitningu í hvert sinn sem við sjáum ykkur bregða fyrir. Verið þið sælir, huglejrsingjar! Og ef þið viljið eða þorið, getið þið krafið elsk- huga minn reikningsskapar iá því sem eg hefi sagt“. Þannig mælti liún, hrækti fyrirlitlega á gólfið, horfði hvast og níslandi í augu þeirra Pul- pete og Balbeja, snéri sér svo við og gekk út úr salnum með sömu tign í svipnum og hún kom inn. Báðir ósködduðu einvígis- mennirnir horfðu á eftir Donnu Gorja út úr dyrunum, svo struku þeir hnífana fvrirlitlega á ermum sínum eins og þeir væru að þurka af þeim hlóð, stungu þeim i slíðrin, kinkuðu kolli hvor til annars og sögðu: „Heimurinn glataðist eitt sinn vegna konu, og Spánn glal- aðist öðru sinni af völdum konu. En það hefir aldrei nokkurt mannlegt eyra heyrt, aldrei verið sungið um það i neinuin mansöng, aldrei verið hrópað á markaði né beiningamaður sagl af því sögu, að tvær hetjur hafi barist upp á hf og dauða út af ástvinu óviðkomandi manns.“ „Lúkuna á.þér, Don Pulpete!“ „Hönd þína, Don Balbeja!“ Að svo búnu gengu þeir út á göluna — bestu vinir á jörð- unni. • •#.* •• V. ?..• • • o o • Óskar Þórðarson frá Haga: o o o • • • • • e Einfált, barnslegt ijóð. o o o o o • • • Sérhvert vor í huga mínum hljóma o o o o • hinstu kveðjuorðin þin; o o • • • líkt og fjöldi hlýrra unaðsóma o o • ætíð berast þau til mín. o o • • • Ung og liýr með æskurós á vanga o o o • • ímynd vorblóms, hrein og skær. • * • Vonaeldur vetrardagsins langa o o • • • • varstu fagra mær. o o o • • Vina mín eg minnist fyrstu kynna, o e o : morgunstund í grænni hlíð, • • • þegar vorið kendi krafta sinna, o o • • köllun þess var mild og þýð. • • Aflið hló í æsku þinnar barmi, e • • ótal takmörk sástu þá. o e • Yfir sveitir sigldi vorsins hjarmi o • • • • • • • — síung, máttug þrá. e e e o e o e • • • • • • Napur stormur lék um lokka þína o o e o o o o • • — lvfti þeim frá bleikri kinn. e o • • Dauðinn sjálfur dimma slæðu sína e e • • dró á fölan vanga þinn. e e o • e • Það var hljótt og þunglegt kvöld á hausti e e o • — þrotið vorsins fagra mál. e o • • • Gleði lífsins brugðin barnsins trausti o e e o o o • o o o o o — bjarmi dagsins tál. e e e o o o o o o o o o o Hef þig fagra söngraust sumarkvæða, e e e e e o o o svefni klakans hrundið er. o o o — Mætti vorsins minningarnar glæða, o o o o morgunsólin heilsar þér. o o o o Lækur smár i leyni grænna liaga e o o o lætur hrynja vinar óð; o o o o o þarna get eg orkt þér alla daga • o o o einfalt, harnslegt ljóð. o o o V*V e**e • % V §kák Hvítl: A. Aljechine. Svart: A. Muffang. 1. d 1, df>; 2. cl, e(>; 3. Rf3, cö; i. dxd, exd; 5. g3, Rc6; (>. Bg2, Rf6; 7. 0-0, Ee6. (Ef 7. . . Be7 þá 8. pxp, Bxp; 9. Rd2 og síðap Rb3 með ágætri stöðu); 8. Rc3, Re7; 9. dxc, Bxc5; 10. Ra4 ! Be7; 11. Be3, 0-0 (11. . . !>(> er ekki betra að leika fyrsl Rdl) Reli); 12. Rc5 (sennilega er hetra að leika fvrst Rd l) ! Rel! 13. RxR, fxR; 14. Rdl, RxR; 15. Bxd 1, Rd(>; 16. Dl>3 (hótar e4) Bf6; 17. Hadl, BxB; 18. HxB, Df6; 19. e3! (til þess að leika Hf4) He8; 20. Hf4! De7; 21.,HxH+ KxH. (Ef DxH ]>á e4! eða ef HxH þá 22. Hcl, Hc8; 23. I4xH+, RxH og 24. c l!) 22. Ildl, Kg8; 23. Da3! (Nú hefir svart enga vörn gegn hót- unum; 24. I)xa7 eða 24. el!) Hc2; 24. e4! Df8; 25. Dxa7, Rb5; 26. Dh6, d4; 27. Hfl! Dc5, 28. Dxe6+, Kf8; 29. e5 ! Dc8; 30. Db6, Hxb2; 8 7 6 5 4 3 2 t 31. Bd5!, Dd7; 32. Bcl; Hbl; 33. Dc5+, De7; 34. Dc8+ De8; 35. Df5+, Ke7; 36. De6+ Kf8; 37. Dg8+, Ke7; 38. Dxg7+ Kd8; 39. Dxl>7! Dxe5; 40. Hcl, gefið. A B C D E F G II Frú Chiang Kai-shek starfar með maimi sínum að þvi að stjórna vörhinrii gegn Japönum. Hér á myndinni heimsækir hún munaðarlaús börn í Chungking.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.