Vísir Sunnudagsblað - 15.09.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 15.09.1940, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Á mánudaginn var, þegar verkamenn frá Hitaveitunni voru að grafa niöur í Kirkjustræti, komu þeir niöur á allmargar líkkistur og nokk- uð af lausum mannabeinum, þ. á m. hauskúpum. — Matthías ÞórS- arson fornminjavörSur hefir tjáö Visi, aö rannsókn hafi enn ekki fariö fram á beinunum vegna þess hve blaut þau voru, en líkur bendi til aö kisturnar séu frá 16. og 17. öld, þó að svo stöddu sé ekki hægt aÖ segja neitt um þaö meö vissu. Hinsvegar er gerö lík- kistanna þannig, aö þær munu tæplega vera frá síöari tímum. — Þaö eru um 100 ár frá því aö alment var hætt aö grafa í kirkju- garöinum gamla á horni Kirkjus'trætis og Aöalstrætis. Þaö er ekki meö vissu vitaö, hve víðáttumikili sá kirkjugaröur var, en Matthías fornminjavöröur kvaö þaö þó ekki hafa komið neitt á óvænt, að finna mannabein þarna, því aö fyrir allmörgum árum fundust manna- bein enn sunnar, er verið var aö grafa fyrir kjallara að húsi sunnan við Kirkjustræti. Auk þess fanst nú á þessari öld mikill gröftur vestan.viö apótekshúsiö í Thorvaldsenstræti við kjallaragröft þar. — Myndin t. v. sýnir gryíjuna í Kirkjustræti og' á bak viö sjást áhorfendur, sem allan daginn stóöu á gryfjubökkunum og biðu meö eftirvæntingu eftir að sjá líkkisturnar og beinin. — Myinjin t. h. sýnir leggi og höfuðkúpur, er fundust i gryfjunni og týnt var sam- an í kassa. (Kassinn sést einnig á myndinni t. h., hægra megin í horninu). §ÍBM VITIÐ ÞÉR? — að nýlcga hefir verið fund- in upp kvikmyndavél sem tekur 1/100.000 úr sekúndu, en þaö er miklu meiri hraði en áður hef’r verið notaður — að þessar vélar eru mjög hentugar til allskonar visindastarfa? — að svefngöngur erti arf- gengar ? — að í Þýskalandi eru bóka- söfn byrjuð að lána filmur af sjaldgæfum bókum óg handrit- um i stað þeirra sjólfra — og að með sérstökum áhöldum, sem komið hefir verið upp í lestrar- sölunum er lesið á filmurnar rétt eins og hverja venjulega hók ? — að maður sem lætur sig falla í fallhlíf úr 9000 m. liæð, niður á jörð, sem er lítið eilt hærri en yfirborð sjávar, myndi verða um 38 mínútur á því ferðalagi? — að 300 þúsund manns unnu á einhvern hátt við kvik- myndina Maria Antoinetta, sem hér var sýnd í fyrra? — að á Java er það siður, í hvert sinn sem „heilagt tré“ er liöggvið, að taka eina grein þess og jarðsyngja hana í viðurvist presta og liöfðingja. — að í fyrra voru hundrað ár liðin frá því að reiðhjólið var fundið upp, og að það var Eng- lendingur, Mac Millan að nafni, sem fann það upp. — Að Roosevelt Bandaríkja- forseti hefir gefið bresku kon- ungshjónunum 18 grammófón- plötur að gjöf til minningar um komu þeirra vestur um haf á s. 1. ári -—- að þessar grammófón- plötur voru teknar af hljómleik sem haldinn var í „livita húsinu“ konungshjónunum til heiðurs — og að það voru ekki tekin nema fjögur einlök af plötun- um — eitt fengu konungshjón- in, annað Bandaríkjaforseti, þriðja Cordell Hull utanríkis- málaráðherra Bandaríkjanna og það siðasta Sir Ronald Lindsay, scndiherra Breta í Washington. • Á Sardínuey í Miðjarðarhafi hefir hin göfuga skepna sem asni heitir, frá alda öðli verið tákn hjónabandsins, og hefir hana aldrei mátt vanta við nokkurt brúðkaup. Er hún þá skreytt borðum og blómum og teymd ó eftir brúðkaupsgestun- um gegn um bygðir og bæi til-. og frá kirkjunni, þar sem brúð- kaupið fer fram. Það væri ekki úr vegi að velta því fyrir sér livort að hjónabönd þar syðra séu ekki yfirleitt asnaleg. • Lúðurþeytarinn frá Tananar- ivo varð þjóðfrægur maður um endilangt Frakkland um alda- mótin síðustu, og í flestum frönskum lesbókum er kvæði með þessu nafni er dásamar og lofar lietjudáðir Joseph’s Mor- hain í þágu frönsku þjóðarinn- ar. Svo var mál með vexli, að þann 30. september 1895, réðist hann i fylkingarbrjósti franska hersins inn í höfuðborgina Tan- anarivo á Madagaskar, dró franska fánann að lnmi á kon- ungshöllinni og lék franska þjóðsönginn á lúður sinn uppi ó hallarþakinu. Hetjuleg fram- koma hans vakti aðdáun í heimalandinu og voru dáðir lians lofsungnar jiar í Ijóðum og lögum. Örlög hins fræga lúðurþeyt- ara urðu jiau, að i fyrra dó hann fvrir hendi sonar síns. Sonurinn myrti hann til að ná í einar tutt- ugu og fimm krónur sem liann þóttist þurfa að fá. e Sumar ferðir bera öfugan ár- angur við það sem lil var ætlast. Hér er eitl dæmi um mann, sem var að flýta sér á stefnumót við unnustuna. Maðurinn, Sidro Gandolfi i Róm, var orðinn of seinn lil stefnumótsins, því að hann komst altof hægt áfram á reið- hjólinu sínu. Á einn hátt gæli þetta þó lagast, og það var með jiví að .skifta á reiðhjólinu og mótorhjóli, sem hann sá á vegi sínum. Hann gerði þetta, en á miðri leið bilaði mótorhjólið svo ekki var unnt að komast á því lengra. Sem betur fór, var mannlaus bifreið á staðnum þar sem hitt farartækið bilaði, og Sidro tók þetta sem bendingu og' gjöf af himnum ofan, tók bilinn og kom í laéka tíð til unnustunn- ar. Þegar lögreglan tók liann fastan nokkurum dögum síðar, tók hún ekki ögn til greina jíá afsökun Iians, að hann liefði langað svo milcið til að sjá unn- ustuna sína, að hann hefði mátt til með að nota hin forboðnu ökutæki. Lögreglan dæmdi hann i marga mánaða fangelsi og all- an þann tíma kemst hann ekki á stefnumót með sinni heitt elsk- uðu unnustu, svo að ])að má með sanni segja að j)að séu ekki all- ar ferðir lil fjár. • Þegar Mússolini var ntstjóri, var hann með afbrigðum við- kvæmur fyrir ritvillum, og var bæði kaldhæðinn og harðorður við blaðamennina, þá er lásu prófarkir, ef þeim sóst yfir rit- villur. Einu sinni þegar hann hafði rekist á óvenju margar prentvillur sendi hann próförk- ina til baka, og skrifaði á spássi- una: „Annaðhvort eru prófark- arlesendurnir ómentaðir asnar, eða jíeir jjurfa að fara til augn- læknis sem fyrst.“ Rétt á eftir kom aðstoðax'rit- stjóri hans til prófarkarlesend- anna og sá að þeir voru í óvenju góðu skapi. Þegar hann fór að grenslast fyrir um orsakirnar, j)á voru jxað þær, að Mussolini liafði í bræði sinni skrifað orðið augnlæknir vitlaust, og þá fundti þeir hann sjálfan sekan í j)ví sama sem hann sakfeldi aðra fyrir. • Eftirfarandi saga er sögð sem dæmi um sannfæi’ingarmælsku góðra amerískra sölumanna: Ameriskur sölumaður ákveð- ur að fyi'irfara sér. Hann tekur undir sig stöklc og ætlar að drekkja sér í ánni. Lögreglu- þjónn stöðvar hann ó árbakkan- um og segir að þelta rnegi hann ekki gei-a. Sölumaðurinn talar við lögregluþjóninn í 10 mínút- ur og svo henda þeir sér bóðir fram af bakkanum og fyrirfara sér.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.