Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Blaðsíða 1
1940 Sunnudagmn 22. september 38. blaö QÉœpahwdtx). „MA“ BARKER KW*# Kate Barker. FYRIR mörgum árum fæddist í Ozarkfjölluu- um í Missouri (U. S. A.) mey- barn, sem hlaut í skírninni hið óvenjulega nafn „Arizona** Clark. Til tvítugsaldurs lifði hún tilbreytingarlitlu sveitalifi, en þá giftist hún vinnumanni, sem hét George Barker og voru þau gefin saman í borginni Aurora i Missouri. Þar bjuggu þau, meðan „Kate“, eins og hún var venju- lega kölluð, eignaðist fjóra sonu: Hennann, Lloyd, Arthur og „Freddie“. Hinir tveir síðar- nefndu voru enn í bernsku, þeg- ar Barkerhjónin fluttu til Webl) City, þar sem Geoz-ge fékk vinnu i blýnámu. Þau höfðu litla pen- inga í þá daga, en Kate sá um að drengina skorti ekkert. Auk þess kom bún góðu orði á fjöl- skyldu sína með því að fara jafnan með liana í kirkju á hverjum sunnudegi. Þegar drengirnir tóku að eld- ast og fóru að fremja ýmsa ó- knytti, leyfði Ivate föður þeirra engin afskifti af þvi. Hún hélt þvi fram, að hún gæti alveg haft stjórn á þeim og þar eð hún hafði mann sinn alveg „í vasanum“, misti hann brátt alveg valdið yfir þeim. Þeir voru ekki seinir á að hagnýta sér þetta ef tirlitsleysi og kvörtun- um vegna þeirra fór ört fjölg- andi. Þeir voru af nágrönnunum á- sakaðir um rúðubrot, þjófnaði, ofbeldi gegn minni máttar o. þ. u. I. og að lokum handtók lög- reglan Hermann, þann elsta, fyrir þjófnað. Kate ruddist inn á lögreglustöðina, full heilagri vandlætingu: Hvernig dirfðist nokkur að ásaka son hennar fyr- ir þjófnað? En lögreglan gat fljótlega fullvissað liana um sök Hermanns, og Kate bætti fyrir brotið með peningum og hafði soninn heim með sér. Þar helti bún yfir hann skömmum — ekki fyrir þjófnaðinn, heldur fyrir að fara svo heimskulega að þessu, að hann var handtek- inn. Þetta sama átti sér stað, þegar Lloyd var síðar handtekinn fyrir þjófnað. Báðir drengirnir svör- uðu þeim spurningum, sem lög- reglan lagði fyrir þá — og móð- irinni féll það bölvanlega. Hún gaf þeim það ráð, að ef þeir væri yfirheyrðir, ætti þeir að steinþegja. Þessi kona hlýtur að hafa verið mjög einkennileg, í hugsunarhætti, þvi að hún sagði sonum sínum aldrei, að það væri rangt að stela. Þess i stað tók hún sig til, þegar hún fór sjálf að verða reyndari, og; kendi þeim hvernig helst væri liægt að forðast klær lögregl- unnar. Jafnframt liélt hún og fjölskylda hennar áfram að sækja kirkju og engirin þoi’ði að segja það í áheyrn hennar, að synir hennar væri ekki fyrir- myndardrengir. Það var því ekki að furða, vegna framkomu móður þeirra, að allir piltai’nir brutu í bág við lögin. En þar eð glæpirnir heyrðu aðeins undir fylkjalögin, komu alríkislögreglunni (Fed- eral police) þessi mál ekki við. Jafnskjótt og eitthvert afkvæma „Ma“ Bai’ker var handtekið, rauk sú gamla upp til lxanda og fóla og bar það upp á lögregl- una, að hún væri að „ofsækja“ sonu sína. Ef það stoðaði ekki,. fór hún að gráta og bað um að vægilega yrði á þeim tekið. En fjórm»nningarnir urðu verri og . veri'i, svo að lögreglan leitaði altaf 1\tst að Barkex’-piltúnum, þegar einhver glæpur liafði ver- ið framinn. Loks kom að því að Hennann var tekinn til yfirheyrslu í sam- bandi við rán, sem framið liafði vei’ið skamt frá Webb City. Hann var fljótlega látinn laus, sakir ónógi’a sannana. „Ma“ Barker leit á handtökuna sem hina mestu móðgun og ákvað að heiðra eigi lengur þessa borg með návist sinni og flutti á bi’ott. Hún valdi olíuborgina Tulsa í Oklahoma og þar vann George Barker ýmsa snapvinnu. Ævi mannaumingjans var sannar- lega eklti hamingjusöm. Honum varð ljóst, að synirnir voru að vei-ða forhertir glæpamenn, en móðir þeirra varði þá og hann var valdalaus. Síðar, þegar drengir lxans gengu í félag með öðrum „harðjöxlum“, sem slæptust á daginn en rændu um nætur og hús hans varð mól- staður fyrir allar tegundir þorp- ai-a, ákvað George að hann gæti ekki þolað þetta lengur. Hann fór að heiman og kom aldrei aftur. Hermann fór einnig að heim- an, en til þess að byi’ja nú glæpa- feril sinn fyrir alvöru og eftir það var hann á sífeldum flótta undan ax’ini laganna. En „Ma“ Bai-ker tókst altaf að halda sam- bandi við hann, hvort sem hann var „inni“ eða „úti“. HJN hafði nú auðsjáanlega ákveðið að verða banda- maður og ráðgjafi glæpamanna, því að heimili hennar varð brátt ’samkomustaður stórglæpa- manna og einnig þein-a, sem voru nýkomnir úr fangelsi og þurftu að fara huldu höfði, þar til þeir væri aftur reiðubúnir til að byrja sina fyrri iðju. Glæpa- menn hafa sína eigin „undir- lxeima“ fi-éttastarfsemi og það oi*ð barst brátt út, að hjá „Ma“ Arthur R. Barker. Barker væri ekki aðeins hægt að fá húsaskjól, heldur og góð ráð og holl. í stað þessa fékk „Ma“ oft hluta af í’ánsfeng eða ágóða annara glæpa, sem hún lijálpaði til að undii’búa. En það var tvent, sem ekki var hægt að fá hjá „Ma“, konur og vín. Menn voru heimskingjar að hafa það tvent um hönd, sagði hún. Lögreglan varð þess brátt á- skynja, hverskonar starfsemi hún hefði með höndum og fór að korna í óvæntar heimsóknir. En hún var slóttug, sú gamla. í hvert skifti sem lögi-eglan kom, bauð hún henni að leita í hús- inu, en þar fanst ekkert grun- samlegt. Meðan þessu fór fram, tóku synirnir þátt i fleiri og fleiri ránum og Hermann var kærður fyrir rán í fjórum fylkjum, Arkansas, Missoui’i, Kansas og Oklahoma. Næst var Arthur handtekinn fyrir bifreiðaþjófn- að. Hann slapp, var liandtekinn á ný, en braust aftur út úr fang- elsinu. Freddie var líka í vand- ræðum. Eftir að hann fór að heiman liafði hann frarnið all- rnörg rán og var loks handtek- inn i Kansas City ákæx’ður fyrir rán með morðtilgangi. Hann komst þó Undan, en særðist í bai’daga við lögregluna. — Skömmu eftir það var Lloyd sendur i fangelsi fyrir póstrán. I hvert skifti sem lögreglan

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.