Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Síða 4

Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Síða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Slík sjón, sem þessi mynd sýnir var algeng í stórborgum Frakklands í vetur og er vi'óa enn. Stúlk- ur hafa tekiS viS störfum blaðaberanna, sem kallaSir hafa veriS í herinn. inn og þiggiS hressingu. — I dag eruS þér gestur minn og þér eruS hjartanlega velkom- inn!“ Hvílíkar móttökur! bugsaSi hann; þetta hlýtur aS vera draumur, því svona náttúrleg og elskuleg stúlka er ekki til í hinum hlutræna heimi! En mér er alveg sama, því ef mig er aS dreyma, þá ætla eg að minsta kosti ekki aS vakna fyrr en i fulla hnefana! Þau komu inn í stóra svala fordyrisstofu og hún bauS lion- um sæti í djúpum liægindastól. Svo bringdi hún bjöllu. Augna- bliki síSar kom gildur lágvax- inn maSur inn, klæddur í rúss- neska skyrtu, hnébuxur og há stígvél. Stúlkan gaf honum stutta skipun, á framandi máli, en maSurinn hneigSi sig og fór. „Þetta var Stjekelye, sem er þjónn og matsveinn hjá okkur,“ sagSi stúlkan brosandi. „Og eg heiti Vera, — Vera Odjviskaja. ViS erum Rússar, frá Kákasus. Eg bý hérna meS tveimur frænkum mínum, þær eru orSn- ar mjög gamlar. Og hingaö kemur aldrei neinn. FólkiS í nærsveitunum er hrætt viS okk- ur, og hér er óttalega afskekt. FaSir minn lét byggja þetta hús löngu áSur en eg fæddist, hann og móSir mín bjuggu hérna stundum á sumrin.“ — Rödd hennar varS alt i einu angurvær og bún Iaut höfSi. „HafiS þér — veriö hér lengi?“ spuröi hann dálitiS ut- an viS sig. <vTá, síSan eg var þrettán ára, — í fimm ár!“ Hún var hrygg á svip og tortryggilegur gljái i augum hennar. — „FaSir minn féll í stríSinu. Móöir mín dó af sorg; hún hafSi altaf veriö veik- bygS. Svo kom byltingin og viS urSum aS flýja. ViS komumst ó endanum til Noregs, en bróSir minn dó á leiSinni. Viö höfum veriS hérna siSan. Frænkur mínar vilja aldrei fara héSan, segja þær. Og hér er inndælt, — en ákaflega einmanalegt.“ — Hún leit alt í einu upp og brosti. „Þess vegna þykir mér svo vænt um aS þér skylduS koma!“ Þannig gelck þaS til, aS Einar Kjelsaas, ungur og velmetinn málaflutningsmaSur frá Oslo, fann höll Þyrnirósu, og æfintýr- iS sem hann bafSi dreymt Um alla sína ævi! Hún lét setja fyrir liann riku- lega máltiS og svalandi vín. —- Þegar borShaldinu var lokiS, gengu þau út á granittröppurnar og settust i forsæluna, undir stórum rauöelmi. Hún liafSi tekiS meS sér balalaika og nú söng hún og spilaSi fyrir hann um stund. Ókunn orS, ókunna tóna, en mild fegurS raddar hennar sveipaSi um hann draumblæju æfintýranna. Nú bafSi bann ekki lengur neinn beig af stemningu ófaun- veruleikans; þvert á móti fanst honum sem alt Iif hans, fram aS þessu, liefSi veriS einkisvert fálm í einhverri þokuveröld. Veruleikinn var angandi sumar- dýrSin kringum böll Þyrni- rósu, heimur fuglasöngs og blóma, í sólskini, undir grænu og rauÖu laufi! Og i allri þess- ari fegurS, sem guS bafSi skap- aS í gleSi sinni, sat drottning aldingarSsins, á bláu hægindi, og heillaSi hann meS töfrasöng sínum, þannig aS hann sá bvita álfa dansa yfir engin og vatniS. Vera — Odjviskaja, hvílíkt nafn! — Hún reis á fætur og snerti hann með töfrasprota sínum. Þá leit hann upp — og sjá: Hann var konungssonurinn ungi, sem vakti Þyrnirósu af hUndraS ára svefni hennar. Og hún tók hönd lians, þau hlupu af staS, glöS og sæl, út í aldin- garSinn. Blómin hneigSu höfuS sin til kveSju, fiSrildin flugu kringum þau í litbylgjandi fylkingum, og fuglarnir sungu þeim brúðkaupsljóð. — Hún batt honum kórónu úr lifrauS- um smára og krýndi liann til konungs i heimi æfintýranna. Þau sátu á bakka vatnsins og hún kendi honum að skilja mál bins þýSa straumniSar. — Hún leiddi hann inn i höllina, að dýrSlegu veisluborSi. Þjónn hennar, svartur og illilegur, bar þeim vín í gullnum skálum. — Að lokum sigldu þau á hvíta skipinu hennar um spegilslétt vatnið, og hún söng fyrir hann, méðan kvöldaði. Bládimman færðist yfir. stjörnur glitruðu í geiminum. — Einnig í augum Þyrnirósu tók að röklcva og angurvær svipur færðist yfir andlit bennar. „Það líður að nóttu,“ sagði hún. „Nú verðum við að skilja.“ Einar Kjelsaas yaknaði af draumi sínUm og sá að liöið var að kvöldi. Hann hugsaði með sér: Á morgun er aftur dagur, nýr dagur í paradís! —■ Vera — Vera Odjviskaja, þú skalt verða mín. — Hann kysti hönd hennar og mælti: „Á morgun kem eg aftur.“ Hún horfði á hann meö und- arlegu augnaráði; svo sagði hún: „Ef örlög okkar vilja, þá muntu koma aftur.“ Eftir nokkura þögn bætti hún við: „Vertu sæll. Hin heilaga móðir frá lvazan veri með þér. — Stjekelye bíður þin niðri við vatnið; hann mun flytja þig heim.“ Hún gekk frá lionum, upp granittröppurnar, inn í höll Þyrnirósu. Hann hrópaði á eft- ir henni: „Vertu sæl prinsessa; bittumst heil á morgun!“ Stjekelye beið við vatnsbakk- ann, í litlum bát. Einar Kjelsaas steig um borð og settist ó aftur- þóttuna. Þjónninn réri af stað, yfir tjörnina og niður síkið er lá úr henni sunnanverðri, inn í skóginn. - Höll þymirósu hvarf. - Einar Kjelsaas fól andht sitt í höndum sér og rifjaði upp fyrir sér atburöi dagsins. Nú þegar húsið hennar var horfið, fanst honum þetta alt vera draumi líkast. Ef til vill var það að eins draumur ? Stjekelye réri. — Þegar Einar Kjelsaas leit upp aftur, voru þeir komnir út á dálítið vatn, sem lá spegilslétt í hljóðum myrkum skógi; það var orðið aldimt. Litlu síðar komu þeir að nýju síki. Það var all langt og endaði í stórri tjörn. Þar snéri Stjekeljæ bátnum að landi, und- ir lágum ás. „Yfir þenna liolt, finna veg,“ sagði hann stuttaralega. Einar Kjelsaas stökk í land. „Þakka yður fyrir,“ mælti hann. „VeriS þér sælir.“ — Svo mundi hann eftir því, að hann hafði ekki tekið eftir leiðinni. —- „Er nokkur vandi að rata til ykkar ?“ spurði bann. Þjónninn liafði þegar tekiö til áranna; hann hristi höfuðið. „Mér ekki skilja norsky,“ svar- aði hann og reri með sterkleg- um áratogum út í myrkrið. Nú jæja, hugsaði Einar Kjel- saas, fólkið í sveitinni getur vísaS mér til vegar. Þetta er víst alt í lagi. Hann gekk fyrir ásinn og kom þá strax ó veginn í út- jaðri sveitaþorpsins. Hann var snemma á fótum næsta morgunn, borSaði morg- unverðinn i skyndi, fór svo til bóndans er hann bjó hjá og spurði hann um skemstu leið

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.