Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Side 6

Vísir Sunnudagsblað - 22.09.1940, Side 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ HÁTI'ÐARÉTTURINN SANNIR ATBURÐIR ER GERÐUST UM BORÐ Á FARÞEGASKIPINU „NEWCASTLE“. Herbort A. Löhlein befir fært í letur, Marcli prófessor var búinn að- ferðast fjórtán hundruð mílur fram og aftur um héruð þar sem malaríusótt gekk, þegar hann kom um borð i „New- castle“. Þar með var ein af veigamestu og mikilverðustu rannsóknarferðum hins fræga ameríska dýrafræðings lokið. Arangurinn var óviðjafnanleg- ur, því að hann kom með gull- froska frá Trinidad — heila tylft sem hann hafði náð lifandi. Þeir sem ekki þekkja neitt til gullfroskanna i Trinidad vita ekki livers virði þeir eru. Það er afar sjaldgæf kvikindi, sem glitra eins og glóandi gull i sól- skini og eru nær þrefalt stærri en venjulegir froskar. Sérhver dýragarður í veröldinni telur vélin viðbragð og deif sér niður, því nær lóðrétt til jarðar. Einar Kjelsaas hafði nóg að gera að halda sér föslum; — blár vatns- flötur þeyttist upp á móti þeim og trjátopparnir virtust þyrlasl hver um annan. Svo steig höll Þyrnirósu eins og draumsýn úr hringiðunni, múrinn þakinn rósum, smáraengin; liliðið ram- gerða stóð opið. Flugvélin rétti sig við, tók léttilega niðri og sveif upp að vatnsbakkanum. Einar Kjelsaas stökk í land. — Niður breiðu granittröppurn- ar kom ljósklædd kona á móti honum. Hann tók hana um- svifalaust í faðm sér og kysti hana. Yfir þeim var stemning draums og æfintýra; hann var aftur konungssonurinn ungi og hafði leitað liennar áruin sam- an, nú var hann kominn að sækja hana, á flugreka, í sól- skini, og liann ætlaði aldrei að sleppa henni aftur! — Vera Odjviskaja — Þyrnirósa! Aldrei oftar skaltu hverfa Tnér i töfra- skóginn þinn! Eg elska þig! — Það síðasta sagði hann liátt. „Eg vissi að þú myndir koma,“ hvislaði hún i evra hans. „Frænkur minar sögðu, að þú kæmir ef örlögin leifðu það. En eg var bjá þér hverja nótt i draumi og hjarta mitt kallaði á þig dag eftir dag. Eg var róleg og vongóð, því eg fann að það var eitthvað í hjarta mínu sem er sterkara en örlögin.“ sig himinn höndurn liafa tekið ef hann nær í gullfroska. Og nú átti dýragarðurinn í New York von á heilli tvlft af þessum sjald- séðu dýrum. Innan þriggja vikna yrðu þau kominn á á- kvörðunars taðinn. Skipstjórinn tók sjálfur á móti þessum lieimsfræga gesti sínum og hauð liann hjartan- lega velkominn í skipið, en pró- fessorinn mátti elcki vera að því að lilusta á neinar móttöku- ræður, greip fram í fyrir skip- stjóranum og spurði hvort hann gæti ekki sent samstundis skeyti heim til New-York. Skip- stjórinn fylgdi prófessornum til loftskeytamannsins og loft- skeytamaðurinn sendi svohljóð- andi skeyti: „Dýragarðurinn, New-York. — Hefi fundið Tri- nidadgullfroska, hafið tilbúin búr í New-York við komu skips- ins. — Dr. March. Skipstjórinn sagði mjög var- lega: „Það var einu sinni leið- angursmaður með okkur á skip- inu sem hafði gullfroska með- ferðis.“ Það var eins og prófessorn- um væri gefinn löðrungur, hon- um hrá svo: „Hvað! Hvert fór maðurinn með froskana?“ Skipstjóri friðaði farþega sinn samstundis, um leið og liann bauð honum að reykja vindil: „Ekkert að óttast March prófess- or. Það er stundum hægt að ná lifandi gullfroskum, en eg veit ekki til, að það hafi tekist í eitt einasta skifti, að flvtja þá lifandi á milli landa.“ „Það hefir ekki verið neinu öðru að kenna en rangri með- ferð. Og eg persónulega er ó- hræddur þvi eg þekki orðið þessi dýr og veit hvernig fara á með þau,“ sagði prófessorinn all drýgindalega. Skipstjórinn brosti svo ismeygilega að alt höfuðleðrið fór á hreyfingu og húfan hallaðist utan í annan vangann. Eftir þetla var March pró- fessor óþreytandi í kringum froskana sína, en annars var það vfirmatsveinn skipsins sem átfi að gæta þessara dýrmætu kvikinda er voru a. m. k. þúsund dollara virði livert. Hann var sá eini á skipinu sem nokkurt skyn bar á gullfroska. „Það er mér mikið gleði- efni,“ sagði dýrafræðingurinn, að það skuli a. m. k. vera einn maður um borð í skipinu sem veit hvernig á að umgangast gullfroska, og þá er ekki nein hættd á, að þeim verði meint á leiðinni.“ „Yes,“ sagði matsveinninn frá Trinidad, „steiktir á teini uns þeir eru orðnir kolbrúnir, bera án afláts á þá oliviðarolíu, fylla þá með lirísgrjónum og bera þá á borð með papríkusósu. Þetta er guðaréttur, Sir!“ Prófessorinn starði eins og naut á nývirki á matsveininn. „Yður er ekki við bjargandi bé- vítis átvaglið 37ðar. En svona nokkuð látið þér mig aldrei framar heyra!“ Það liafði borist um alt skip- ið, að gullfroskar væru með í förinni. Farþegarnir réðust unn- vörpum á March svo að hann hafði ekki nokkurn frið, og tók loks þann kost að flytja inn í klefa sinn og loka sig inni. Enþá barst það til eyrna farþeganna, að það væri annar maður til á skipinu sem befði vit á gull- froskum og þessi gullfroskasér- fræðingur væri enginn annar en yfirmatsveinn skipsins. Árásin var gerð á hann þegar prófess- orinn lagði á flótta, og mat- sveinninn sagði öllum að steikt- ir gullfroskar væru guðaréttur, svo vatnið kom fram í munninn á farþegunum. Þá dauðlangaði alla í steikta gullfroska, þeir heimtuðu gullfroskakjöt af skipstjóranum og þeir mútuðu yfirmatsveininum. En eitt sinn þegar prófessov- inn spígsporaði sér til hressing- ar á þilfarinu, kom matsveinn- inn hlaupandi, baðaði út báðum höndum og skelfingin lýsti út úr svipnum, hann æpti hástöf- um, stamandi og hikstandi: „í guðanna bænum, flýtið yður prófessor--------slys---------- voðalegt---------froskarnir — -----fljúgast á.“ March dýrafræðingur flaug fremur en gekk niður ó skipið þar sem froskarnir voru — og farþegarnir þutu í halarófu á eftir honum til að sjá með eigin augum hinn voðalega atburð. Það sem bar fyrir augu hans var nærri búið að koma hjartanu til að hætta að slá i barmi hans. Eitt af þessum dýrmætu dýrum lá í dauðateygjunum á gólfinu en hinir ellefu voru auðsjáan- lega mjög æstir og bjuggu sig undir nýja árás. „Við skulum ekki láta kvik- indisgreyið kveljast svona mik- ið, við skulum heldur stytta því stundir,“ sagði matsveinninn kjökrandi af meðaumkun. Fá- einum klukkustundum seinna var fyrsti gullfroskurinn frá Trinidad matreiddur og borinu á borð. Skipstjórinn bragðaði á bonuin og prófessorinn líka, en vatnið kom fram í munninn á liinum farþegunum — svo mik- ið langaði þá í þenna dásamlega rétt. En þegar matsveinninn sneri sér undan glotti liann djöf- ullega og drap titlinga frainan í skipstjórann. Það sem einir liljóta, geta einnig aðrir gert kröfu til. Far- þegarnir voru óánægðir. Skip- stjórinn var í bannsettri klípu. Fjóra gullfroska heimtuðu þeir matreidda handa sér — fjóra gullfroska á þúsund dali hvern. Það var dýr réttur, sennilega einhver dýi-asti réttur sem nokk- uru sinni hefir verið framreidd- ur miðað við magn hans. En það var nú einu sinni þannig, að dýragarðurinn í New-York fékk sjö gullfroska þrátt fyrir þetta og það var svo sem nóg. Skip- stjórinn brosti í laumi út í ann- að munnvikið, gaf farþegunum dýra vindlinga, en matsveinn- inn læddist niður til froskanna, kitlaði þá uns á þá kom ber- serksgangur, svo að þeir réðu sér ekki fyrir bræði. Á þriðja degi var hann búinn að ná til- gangi sínum. Fjórir gullfroskar voru dauðir í viðbót. Og aðþessu sinni borðaði dýrafræðingurinn með svo mikilli og góðri matar- lyst, að hann gleymdi samvisku- bitinu. Daginn eftir gláptu farþeg- arnir á hina eftirlifandi gull- froska með illgirnislegum græðgisaugum. Og meira að segja skipstjórinn sjálfur ræskti sig ísmeygilega þegar honum varð gengið framhjá hinum fá- séðu dýrum. Matsveinninn var mjög hryggur og vottaði dýrafræð- ingnum óspart samúð sína. Hann kjökraði ákaflega og var átakanlega skjálfraddaður dag- inn eftir þegar hann tilkynti March dýrafræðing með svip örvæntingarinnar á andlitinu, að fimm gullfroskar væru enn dauðir — og þeir dóu vegna trekkvinds. Það var haldin veisla á skip- inu. Skipstjórinn flutti skörug- lega ræðu um óinetanlegt gildi rannsóknarleiðangra og um það hve dásamleg kvikindi gull- froskar væru. Þetta var í augum

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.