Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ gaf frá sér mildu meiri hita, en Iýsislamparnir þeirra. „Jan“, eins og Eskimóarnir kölluðu skipstjórann bráðlega, liafði fyrst litið Baffin-land aug- um af þilfari kanadiskrar stjórnarskútu árið 1910. Þá á- kvað liann að stofna verslunar- félag, hagnýta sér fáfræði hinna innfæddu til að kaupa dýrindis gnávöru fyrir svo sem ekki neitt og selja hana fyrir ofurverð í siðmentaða heiminum. En það var þó ekki fyrri en þetta sumar — árið 1916 —- að hann fékk mann til að veiia sér fjárliags- legan stuðning og þá hafði hann leigt Kite, hlaðið liana nauð- synjum lil tveggja ára og siglt heiman frá sér í Nýfundnalandi. Janes var ^eðstirður með af- hrigðum og áður en liann lagði af stað, liafði hann lent í orða- sennu við manninn, sem styrkti hann til fararinnar. Þar að auki liafði hann keypt ýmislegt af kaupmönnum á Lahrador og sagt þeim að innheimta and- virðið hjá viili sínum. Bráðlega skall veturinn á. Sólin hvarf bak við fjöllin, sjó og vötn lagði og himininn var altaf þakinn þykkúm skýja- bólstrum. Hríðarveður skóku kofana sólarhringum saman, en utan af hafi heyrðist hrak og brestir frá borgarísjökum, sem losnað höfðu enn norðar. Keppinautarnir. ANES hafði húist við að vera einn þarna — ó- krýndur konungur hinna fá- fróðu Eskimóa. Eftir þvi sem tímar liðu óx gremjan gegn Florence, sem kepti við hann um auðæfin. Bráðlega tóku Eskimóarnir eftir því, sér til mikillar undrunar, að þessir tveir hvítu menn —' sem þús- undir mílna aðskildu frá lönd- um sínum og gátu skift á milli. sín landsvæði, sem var á stærð' við lcoúungsríki í Evrópu — lentu í hörðum deilum út af auðvirðilegum'refaskinnum og. hötuðust svo mjög, að þeir töl- uðust ekki við, ef þeir liittust af tilviljun. Nookudlah og ættmenn hans gátu ómögulega skilið þetta kynlega framferði þeirra og af- skaplegu ágirnd. Þeir höfðu hú- ist við öðru framferði af hálfu þessara guðdómlegu ókunnu manna. Þegar einn Eskimói átti minna en annar, þá lögðu þeir eigur sínar saman. Hvers vegna gerðu þessir menn ekki eins, hlógu og skemtu sér? Esldmóunum féll betur við Florence, því að hann var glað- > ndur og örlátur. En ef þeir t seldu honum skinn varð Janes æfur af reiði, eins og liann væii lialdinn illum öndum. Að lok- um urðu þeir hræddir við rauð- liærða skipstjórann, forðuðust liann og fóru leynilega á fund Elorence til að versla við hann. Dag einn kallaði Janes þá á fund sinn. Hann var hlæjandi og kvaðst frá þeim tima mundu greiða þeim meira en Florence og þeir þyrftu ekki einu sinni að koma með skipinu strax.Þeir gæti borgað vörur þær, sem þeir fengju, með refaskinnum, sem þeir öfluðu sér síðar. Eski- móarnir voru himinlifandi. Þetta var sannkallað þjóðráð! Aldrei fyrr liafði Eskimóum tekist að kaupa neitt, án þess að vinna fyrst fyrir þvi i sveita sins andlilis. Eins og rollur, sem yf- irgefa sökkvandi sldp, yfirgáfu þeir nú Florence og flyktust lil Janes. Næsta vor kom, og sumarið, en eliki kom skipið frá Arctic Gold-félaginu. Florence varð á- hyggjufullur, því að matvæli hans voru á þrotum og öllum stundum var hann uppi i fjall- inu fyrir ofan þorpið, til þess að skimast eftir þvi. Hægt og hít- andi leið stutt heimsskautssum- arið — en ekki kom skipið. Að lokum sögðu Eskimóakonurn- ar „Jan“, að Florence sylti. Hann vár búinn með siðasta matarbitann sinn og var farinn að láta á sjá. „Jan“ glolti a'ðeins. Þegar Florence varð það lolcs ljóst, að skipið myndi ekki koma fyltist hann örvæntingu. I fyrstu gat hann ekki fengið sjálfan sig til að leita á náðir keppinautar síns, en brátt svarf hungrið svo að honum, að hon- um snérist hugur. Hvitur maður gat varla látið annan hvítan mann svelta. Florence skrifaði á blað, það sem liann þurfti nauðsynlega, til þess að geta dregið fram lifið: Korn, svína- kjöt og aðra hka fæðu. I Mont- real kostaði það varla meira en 200 dollara. Síðan fór Florence skinnföt sín og gekk til kofa Janes. Hann hafði ekki húist við lijartanlegum móttökum, en þegar hann sá ágirndina og •lymskuna í augum skipstjór- ans, rann honum kalt vatn milli skinns og hörunds. En svo herti hann upp hugann og tók til máls: „Skipstjóri, eg er allslaus. Skipið kemur ekki úr þessu. Eg þarf að fá mat, til þess að geta lifað í vetur“. Með titrandi hendi rétti hann fram blaðið. „Þetta er það, sem eg þarfnast,“ bætti hann við. Janes sýnir innræti sitt. |t UÐVITAÐ, Florence, skal eg hjálpa yður,“ sagði Janes og hlakkaði i honum. „Eg skal láta yður fá það, sem þér þurfið — en eg set upp verðið. Ileyrið þér það — eg set upp verðið! Þér verðið að lála mig fá lielminginn af öllum refa- skinnum yðar!“ „Ha?“ Florence trúði varl lieyrn sinni. „Skinn fyrir 5000 dollara fyrir 200 dollara virði af matvælum? Þér eruð genginn af vitinu! Eg á ekki skinnin. Eg get ekki gengið að þessu.“ „Þér ráðið gerðum yðar,“ svaraði Janes kuldalega. Florence geklc á brott. Nú varð honum fyrst Ijóst, liversu illa hann var staddur. Kulda- gjóstur blés í andlit honum. Veturinn ■— kaldur og miskun- arlaus — var ekki langt undan. Ilvernig átti liann að draga fram lífið mánuðina þangað til skip kæmi — matar- og eldsneytis- laus? En lionum barst óvænt hjálp. Eskimóarnir færðu lionum' eldsneyti, og mat til að borða. Hann samdi sig að lifnaðarhátt- um þeirra og lifði á hálfhráu hreindýrakjöti og selspiki. Hroki Janes óx með vel- gengni lians. I einum lcofanna bjó stúlka ein, rjóð í kinnum, sem liét Koodloo. Endrum og eins gaf. hann henni nálar og aðrar gjafir. Hann stakk líka upp á því, að hún yrði ráðskona lians. En Koodloo hikaði. Hún vissi að hinn mikli maður Noo- kudlah leit hana girndarauga. En Janes útkljáði málið við föður hennar og hráðlega flutti stúlkan í kofann til hans. Þá fóru Eskimóarnir að stinga saman nefjum og spyrja liver annan, hvað Nookudlah myndi segja við þessu ráni 4 Koodloo. Heimsóknir höfðingj- ans í kofann urðu tíðari og hann var altaf svipþungur, þeg- ar hann kom þaðan aftur. „Jan“ var líka reiður. IJvað vildi þessi hannsetlur Skræli.ngi vera að glápa á Koodloo? Tvisvar rak liann höfðingjann út og eitt sinn hótaði hann að skjóta liann, ef hann kæmi aftur. Þegar Nookudlah barst þessi liótun til eyrna greip hann spjót sitt og íhugaði hvort hann ætti ekki að stytta Janes aldur. Hann liugsaði málið lengi, ea Janes liafði enga liugmynd um að líf hans var komið undir á- kvörðun Eskimóans. Loks á- kvað Nookudlah að gera ekkert, lionum þótti ekki viturlegt að deila við hvíta manninn. Þess í stað ætlaði liann að flytja norð- ur á bóginn með ættbálk sinn. Þegar júlimánuður kom, fór Janes að gerast óþolinmóður. Matvæli hans sjálfs og vörur voru nú búin. Hann hafði fengið feikn grávöru í skiftum fyrir þau og dýrindis farmur beið eft- ir því að Iíite kæmi. Skijj Arctic Gold-félagsins, Albert, kom og fór aftur og það liafði fylt kofa Florence af allskonar nauðsynj- um. Florence gat nú verið á- hyggjulaus. Það var Janes sem var áhyggjufulhu' að þessu sinni! Vikum saman liafði liann húist við komu Kite. Vikina fór að leggja og enn einu sinni lagði veturinn kaldan hramm sinn yfir landið. Máttfarinn, liungraður og magur lagði Janes tvisvar af stað til kofa Florence til þess að hiðja hann ásjár, en altaf hætti hann við það af einhverjum á- stæðum. Eskimóarnir komu Janes ekki til hjálpar, enda þólt þeir skulduðu honum. Þeir sögðu sem svo, að hann gæf.i etið refaskinnin, sem hann á- girntist svo mjög. I örvæntingu sinni fór Janes að skifta á skinnum og kjöti af selum eða bjarndýrum. í fyrstu gengu Eskimóarnir rétt framhjá kofa Janes með skinnahöggla sína, en þá rudd- ist hann út, þreif til þeirra og heimlaði greiðslu fyrir skuld- irnar. Eftir það lögðu þeir lykkju á leið sína, er þeir áttu ' leið framlijá kofanum. Löngu ^ður en von gat verið á nokkuru skipi, fór Janes að skima út á liafið. Hann var orð- inn grindhoraður og hungrið glampaði úr augum hans, eins og á úlfi. Aftur kom skipið frá Arctic Gold, en hvergi sást til Kite. Janes var orðinn hræddur uin að félagi hans hefði brugðist sér og ótti lians jókst eftir því sem leið á affermingu hins skipsins. Skyndilega vaknaði hjá honum þrá, sem hann gat ekki ráðið við — þrá til að yfir- gefa þetta kalda, hrjóstuga land og sigla heim til St. Johns á Nýfundnalandi. Eftir klukku- stund átti skipið að fara af stað. • Janes stóðst ekki freistinguna, stökk niður i flæðarmálið, hratt bát á flot og réri sem óður væri út að skipinu. Breyttar aðstæður. SKIPSTJÓRINN á „Albert“ tók kuldalega á móti gestinum, því að honum var í fersku minni framkoma hans

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.