Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 við Florence tveim árum áður. Þegar Janes heyrði skilmálana, sem honum voru settir fyrir farinu, dó siðasti vonarneistinn í hrjósti hans. Þeir voru hinir sömu sem hann hafði sett Flor- ence, þegar hann var í vanda staddur. Janes rejmdi að finna einhvern samúðarvott í liarð- gerðu andliti skipstjórans, síðan snérist hann á hæli, fór niður kaðalstigann og réri til strandar. Hann, eigandi auðæfa, sem þó voru einskis virði, fór heim í kofa sinn og grúfði andlit sitt í örmum sínum í vonleysi sínu. En Janes var enginn hugleys- ingi. Hann skyldi sína fjand- mönnum sínum, að þeir gæti ekki hrósað sigri til lengdar. Honum kom til hugar að setja alla grávöru sína á liundasleða og halda síðan til lögreglustöðv- arinnar við Chesterfield-vik við Hudsonflóa. Enginn nema hálfsturlaður maður gat látið sér slíkt ferða- lag til hugar koma — 2400 km. vegalengd yfir illfæran ís, þar sem sífeldir stormar geisuðu og Eskimóarnir voru stundum neyddir til að grípa til mann- áts. En vonin um björgun forð- aði honum frá algerðu brjálæði, svo og löngunin til að snúa á andstæðingana. Febrúarmánuður var á enda, þegar Janes keyrði hunda sína í áttina til Crawfordhöfða, nyrsta odda Baffinlands. Þegar hvíti maðurinn og fylgdarmað- ur hans, Eskimóinn Otookito, báru skinnin inn í einn snjókof- ann þar, fundu þeir á sér að íbú- arnir voru þeim fjandsamlegir. Næsta morgun gekk Janes á milli kofana, því að íbúarnir skulduðu honum og hann ætl- aði ekki að fara, fyrr en liver skuld væri að fullu greidd. Skuldheimtan gekk illa, en Jan- es var þrár og liótaði öllu illu. Að lokum misti hann alla stjórn á sér og liótaði að skjóta alla Eskimóana eða hunda þeirra, svo að þeir gæti ekki far- ið á veiðar. Eskimóarnir urðu skelkaðir, en Otookito flýtti sér að taka byssu húsbónda síns og fela hana undir slcinnahlaða. En Janes rann fljótlega reið- in og tveim dögum síðar ákvað hann að hugsa efeki frekar uni innheimtmia, en hauð þess í stað Eskimóunum til veislu, áð- ur en hann héldi af stað. Veislan stóð lengi dags og þegar sólin geklc til viðar, heyrðist skyndi- lega hundgá mikil úti fyrir kof- unum. Janes varð tortrygginn. „Hver er það?“ spurði liann Otookito reiðilega, þegar liann kom inn. „Nookudlah frá Ponds-vík“, svaraði leiðsögumaðurinn og hjóst við einu reiðikasti ennþá. En Janes fór að hlæja og hélt áfram að syngja og dansa, eins og ekkert hefði í skorist. Alt i einu rak einliver höfuðið inn i snjókofann og Janés kannaðist þar við Eskimóann Ooroor- engnak'. „Komdu, Jan,“ sagði Eski- móinn. „Nookudlah er kominn og ætlar að greiða þér skuld sína. Hann er með mikið af livítum refaskinnum.“ Janes rak upp hlátur mikinn. Hamingjudísin var aftur farin að brosa við honum. Hann liafði auðsjáanlega skotið hinuin volduga Nookudlah skelk i bringu. Úr því að höfðinginn ætlaði að borga skuld sína, hlutu liinir að fara að dæmi hans. Hann gekk út fyrir. Norður- ljósin heltu lcöldu geislaflóði yf- ir auðnina. En hvað alt *var draugalegt og kyrðin var eins og í dauðs manns gröf. Ooroor- engnak hló og henti Janes að koma til næsta snjókofa. Hann gekk af stað í áttina til hans. Hann rasaði um komatik (sleða), sem lá úti fyrir dyrun- um....... Vorið 1921 var ys og þys i hinum látlausu aðalækistöðv- um Riddaralögreglunnar kana- disku (Royal Canadian Moun- ted Police) í Ottawa. Háir, herðabreiðir menn í skarlats- rauðum jökkum gengu þar fram og aftur í háum, glamp- andi leðurstígvélum og það glampraði í sporunum. Joy, lið- þjálfi, var að tala við veðurbar- inn lögreglumann, sem var frá Mackenziefljóti. „Eg vildi að eg yrði sendur eitthvað,“ sagði Joy með löng- unarrómi. „Bíðum við, þar hringir siminn.“ Hann liafði fljótlega lokið samtalinu. „Það var „sá gamli“. Það hefir eitthvað gerst á Baff- in-landi. Sjáumst síðar.“ Starnes, vara-lögreglustjóri, heilsaði Joy stuttaralega og skýrði honum svo í aðalatrið- um frá því, að gnávörukaup- maðuraðnafni Janes hefði liorf- ið uppi í Baffinlandi. „Þetta er alt og sumt, sem eg get sagt yð- ur, Joy“, sagði hann að. lokum. „Lesið skýrsluna og svo verðið þér að hæta því við sem á vant- ar. Þér farið frá Montreal á e.s. Baycliiino í júlí og eg vænti skýrslu yðar á næsta ári.“ Erfið leit. EGNA þess hve Joy var því feginn, að eiga að fara að ferðast aftur, gerði hann sér í fyrstu ekki ljóst, hversu geysilegt verkefni lion- um hafði verið fengið. En brátt sá liann allan hrikaleik þess fyr- ir hugskotssjónum sér. Einn og hjálparlaus átti liann að leita í auðninni, sem var þúsundir fer- kílómetra að stærð og þar sem steinaldarmenn einir bjuggu, að örsmárri mannlegri veru, sem hét Robert Janes. Þegar Baychimo setli hann á land, sá hann að landið var enn hrikalegra og ógestrisnara, en hann hafði búist við. Litli versl- unarkofinn og skinntjöld Eski- móanna virtust hverfa í saman- burði við hina víðáttumiklu jölda. Baffinlands. Eskimóarnir voru beinlínis fjandsamlegir 6g túlkarnir, sem þarna voru, tóku Joy síður en svo glaðlega. Tor- tryggni og fjandskapur gerðu allar fyrirspurnir næsta einskis nýtar. Það reyndist jafnvel næstum ógjörningur að fá sela- og bjarndýrakjöt, en án þess er ekki hægt að ferðast í heims- skautalöndunum. Joy vissi að með Florence og Janes Iiöfðu verið litlir kærleik- ar. Hami' hafði lika heyrt um deilur Janes við Eskimóana. Þótt þetta vekti ýmsar grun- semdir, gat þó hvað sem var lient ferðamann þarna norður frá. Dag einn stóð Joy við glugg- Joy, lögreglu- foringi (í miðju) á á leið norSur meS e.s. Baychimo ann á kofa sínum og gægðist út. Alt í'einu virtist lionum liann sjá dökkan dil koma niður fjallshlíð eina. Hann greip sjón- aulca sinn og fullvissaði sig um, að sér liefði ekki skjátlast. Síð- an fór hann x skinnúlpu sína og gekk í áttina til fjalla. Klukku- stund siðar hitti hann óþektan Eskimóa. „Chimo!“ sagði .Toy og rétti honum höndina. „Chimo“ svai’aði Eskimóinn og brostf. Þegar þeir voru komnir til Icofans, reyndist Eskimóinn sönn gullnáma upplýsinga, Hann liafði eklci aðeins heyrt getið um ,,.Tan“, heldur þekti hapn og nöfn allra Eskimóanna, sem höfðu búið við Crawford- höfða, þegar Janes fór þar urn fyrir löngu. Rausnarleg gjöf af kexi, á- vaxtamauki og nautakjöti los- aði enn betur um málbein Eski- móans. Hann sýndi Joy á kort- inu leiðina, sem James hafði fai’ið. Siðan benti hann Joy á dvalarstað Esldmóanna, sem siðast liöfðu séð hinn horfna mann. 1 desembermánuði lagði Joy upp í fei-ðalagið. Joe, leiðsögu- maður hans, var ólundarlegur. „Tunglið er ljótt“, sagði liann, „Það er hungurtungl — kann- ske fæst enginn selui-, og við sveltum.“ En Joy hirti ekki um þetta, lét syngja i fimm metra löngu keyrinU yfir eyrunum á hundunum og sleðinn rann af stað. En spádómur Joe rættisí. Þeir þjáðust af hungri. Hver hund- urinn á fætur öðrum dó af þreytu. Þeir gátu ekki einu sinni bygt sér snjóhús á næturnar, því ísinn liafði brotnað og hrúg- ast svo upp, að snjórinn gat hvergi harðnað. Nær dauða en lífi rákust þeir loks á einmanalegan snjókofa, þar sem bæklaður Eskimói og kona hans voru farin að búa sig undir dauðann, því að þau áltu engan matarbita. Til allrar hamingju gátu þeir veitt bjarn- dýr um Jíkt leyti, svo að þeir gátu líka rniðlað Eskimóahjón- unum. Þess í stað lofaði maður- ! inn að fylgja þeim til áfanga- staðar þeirra. Loksiris, ef tir langa og sti'anga ferð, kom Joy auga á kofa Iglu- lirmuitættbálksins. Voru þar fendur eða vinir? Utan úr rökki’inu, frá kofun- um, kornu margar klunnalegar verur lilaupandi á móti þeim, vopnaðir skutlum, bogum og öi’vum. Aðkomumennirnir réttu upp snjólmifa sína, sem

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.