Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 29.09.1940, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 SAGA EFTIR ANNA LENAH ELGSTRÖM I ' MÓÐIR í norðausturhluta Svíþjóðar liggur breitt lándflæmi um- hverfis Kvarnbergslot, sem teygist lengst í áttina til Schon- en. Þetla er skóglendi. — Það er sama landið, sem liélt með trjáauði sínum uppi járnvinsl- unni í Schonen á árunum. Inni í skógunum blilcar á tjarnir og þær spegla sólarupprás og sólar- lag í gullnum fleti sínum. Þetta skóglendi myndar víða þvkk rjóður eiki- og beykiviðartrjáa, en á milli þeirra vaxa smávaxn- ir hneturunnar, kastaníuviður og víðir. Af þessari ástæðu cr það, sem vegurinn framhjá húsi móður Helenu er skugga- legur jafnt að degi til sem nóttu. Og þetta kvöld náði engin birta niður í gegnum trjálimið, ekki svo mikið sem tunglskinsbirta. Inni í skóginum hvíldi algert myrkur, nema hvað hræfareld- ar kviknuðu og leiftruðu öðru hvoru. En það sem myrkrið huldi, gaf þögnin til kynna. Kvöldið, var kyrt og svalt, enda talsvert frost, og sérhvert hljóð endurómaði skýrt og greinilega út í endalausa nóttina. Hund- gáin niður í Delmonden berg- málaði svo skýrt, að það var rétt eins og ‘hundarnir væru að gelta í örfárra metra fjarlægð. Og maðurinn, sem lcom gang- andi eftir skógarveginum, heyrði bergmál síns eigin fóta- talcs, er liljómaði jafnt og þétt fyrir eyrum hans, eins og lik- klukknahljóð. Hann gerði sér öðru hvoru far um að stíga hljóðar til jarð- ar, en á slóðanum uxu bróm- berjarunnar og skrjáfið í brotn-. andi kvistunum var enn hærra en fótatak mannsins á freðna jörðina. Það, sem verra var, runnarnir dróu úr ferð lians, en liann þurfti að flýta sér. Þegar bann kom á rnóts við kofa móður Helenu, nam hann eitt andartak staðar. Á milli kofans og götunnar lá litil gi-as- flöt, með föllnu, gulnuðu grasi. Hann læddist laumulega heim að kofanum og gægðist gegn um gluggatjaldalausan glugg- ann. Hann gat séð hvernig að móðir Helena laut yfir eldstóna og hrærði í skaftpotti, sem, sauð í á lilóðunum. Ilann hikaði lít- ið eitt, eins og hann vissi ekki alinennilega livað hann ætti af sér að gera. Hann var hár vexti og likamsvöxlurinn var þung- lamalegur, hárið var rauðleitt og andlilið freknótt. Hann var sýnilega verkamaður, og eftir svip hans og útliti að dæma var hann einn þeirra, sem ekki fara sér að voða vegna elju og kapps. Hann rétti fram hendina, lil að opna gluggann, en liætti við það á síðustu stundu og gekk lil dyranna. Hanri knúði ekki á dyrnar, en gekk óboðinn inn. Konan við hlóðirnar hrökk við og leit aft- ur fyrir sig. „Hvað er þetta? Eruð það þér, Jöns 01s“, sagði hún. „Eg heyrði alls ekki þeg- ar ])ér börðuð.“ „Eg barði ekki. Það þurfti enginn að heyra til mín.“ „ITvað eigið þér við?“ „Eg er eltur.“ „Hvað hafið þér gert?“ „Eg skaut mann, móðir Hel- ena.“ „Þér?“ ,,.Tá, eg skaut á. hann.“ „Er hann dauður?" „Veit það ekki.“ Fáein augnablik ríkti dauða- þögn i litla eldhúsinu. Þá sauð upp úr pottinum og móðir Hel- ena flýtti sér að taka hann af lilóðunum og setti hann frá sér á borðið. Móðir Helena var lítil og og harðneskjuleg á svip. And- litshúðin var öll skorpnuð sam- an í óteljandi, djúpar og smá- ar hrukkur. Hún var sennilega ekki eldri en fjörutíu og tveggja ára, en í sveitahéruðunum um- hverfis Schonen erfiða konur svo mikið, að ellimörkin koma skjótlega í ljós, og móðir Hel- ena basíaði meira en flestar aðr- ar konur og þessvegna var liún óvenju ellileg. „Hvað ætlist þér til, að eg geri?“ spurði hún hvössum rómi. „Mig langar til að hafast hér við nokkra stund. Getið þér fal- ið mig nokkursstaðar, þangað til að þeir eru farnir?“ „Hvaða þeir?“ „Skógarverðirnir.“ „Nú, þér hafið gerst veiði- þjófur?“ „Tá, eg var niðurfrá, rétt hjá kolagryfjunum, og langaði til að ná mér í eitthvað. Svo komu skógarverðirnir. Þeir voru fjór- ir gegn mér einum, og þá hleypti eg af. Eg lagði á flótta og þeir eltu mig. Það verður ekki langt þangað til að þeir koma.“ Móðir Helena þagði ofurlitla stund. Ols horfði á liana í senn rannsakandi og biðjandi. „Eg veit að þér hjálpið mér vegna Klas“, sagði hann. „Þér hafið nú aldrei verið neinn (sérstakur vinur hans“, sagði móðir Helena napurt. „Eg vai’ ávalt í dálæti Iijá Klas. Mér þykir sennilegt, að lionunt ntislikaði það, ef þér út- hýstuð mér í nótt.“ „Það mun vera satt, að Ivlas reyndist yðuh altaf betur en þér verðskulduðuð. Mín vegna meg- ið þér vera hérna þangað til að hann kemur heim. Ur því get- ur hann ráðið hvað hann gerir.“ „Það nægir mér. Hans er naumast að vænta innan klukkustundar. En úr því er eg óhultur og kemst leiðar minn- ar.“ „Hvert ætlið þer að fara?“ „Eg veit.það ekki ennþá, en það er enn tími til stefnu.“ „Tæja þá, hérna getið þér hugsað um það“, sagði hún þur- lega og opnaði dvrnar að búr- inu. „Þá mun ekki gruna að þér séuð geymdir þarna, sérstaklega ef eg segist ekki bafa séð þig í ekki þess virði, að þér hjálpið mér, en sennilega hefði eg orð- ið annar og betri maður, ef eg hefði átt aðra eins móður og Ivlas.“ Hún svaraði honum engu og læsti búrdyrunum. Hann var einn eftir í myrkrinu, en ofur- lítil Ijósglæta barst inn til hans i gegnum rifu á hurðinni. Hann sá í gegnum þessa rifu hvernig hún gekk fram og aftur um eld- liúsið og matbjó handa Klas. Eftir svo sem klukkustund var von á honum frá óðalinu, þar sem hann vann að staðaldri. .Töns OIs var sannfærður um, að Klas ræld hann ekki á brott, því þeir höfðu ávalt verið vinir, frá þvi er þeir gengu saman i skóla i Trysundhamn og sú vin- átla hélst, enda þótt atvinna þeirra og lyndiseinkunn væri silt með livoru móti og næsla ó- lík. Töns Ols settist á poka í einu horni búrsins og gaf sig á vald hinni eftirvæntingarfullu bið. Ulan úr eldhúsinu barst að vit- um lians ilmsætur þefur rjúk- andi kjötréttarins. H'ánn vonað- ist fastlega eftir, að möðir Ilel- ena legði honum eilthvað tii af matnum, þegar Klas kænii heim, því Iiann var svangur og átli auk ]>ess langa leið fyrir liöndum. Hann andvarpaði þungan. Eins og nokkurskonar draum- sýnir, liðu atburðir tveggja síð- ustu klukkustundanna fram, í huga lians. Þá hröklc hann skyndilega í kút. Hann heyrði fótatak fyrir utan kofann. Hjartað sló svo ört í barmi hans, að hann bjóst við að kafna þá og þegar. Skógarverðirnir voru komnir. Þá liefir eflaust grun- að livar hann var niður kominn — hjá móður ITelenu, móður vinar síns. Það var ekkert til héimskulegra en að leita hjá henni að skjólshúsi. Það mun- aði litlu, að hann misti stjórn á sjálfum sér og tæki að kjökra úti í horninu. En fótatakið fjar- lægðist. Mennirnir námu ekld svo mikið sem staðar við kof- ann. Hann heyrði hvernig freð- in jörðin dundi undan fótataki þeirra, í annars kyrri nóttinni. Á næsta augnabliki rak móðir Helena höfuðið inn um gættina. „Þetla voru þeir“, sagði hún stuttaralega, „mennirnir frá slotinu. Eg sá þá ganga frafn- hjá. Þeir voru með ljósker og eg þekti Peterson gamla og 01- sons feðgana. Eg hugsa að það væri best, ef þér færuð núna burt í áttina til Schonen. Eg býst við, að þannig komist þér und- an. Um tíuleytið í kvöld kemur járnbrautarlestin, sem fer til Stokkhólms.“ „Það væri svo sem ágætt, móðir Helena, en eg á bara ekki grænan eyri til fyrir farmiðan- um.“ Hún fór fram i eldhúsið og sótli eilthvað niður i skúffu. — „Hérna eru 7 krónur. Það næg- ir fyrir farmiða til Stokkhólms og auk þess eru nokkurir aurar aukreitis fyrir matarbita.“ Hann stóð’ nokkura stund og féklc ekki mælt. „Eg veit elcki hvernig eg fæ þakkað yður þetta, móðir Helena.“ „Þér þurfið ekkert að þakka mér. Eg geri þetta fyrir Klas. eikluleg kona, dökk í andliti kvöld.“ „Þér eruð góð kona, móðir Helena. Eg veit það, að eg er HELENA

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.