Vísir Sunnudagsblað - 06.10.1940, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 06.10.1940, Blaðsíða 1
1940 Sunnudaginn 6. október 40. blað Kaupsíefna í Ettelbruck. (Lúxenbúrgar ferðaminning frá árinu 1930) Benedikts munkaklaustriö St. Maurits stendur tignarlegt og vold- ugt uppi á skógarás einum í Ardennafjöllunum, skamt frá bænum Clervaux í Luxenburg. Fáeinir íslendingar hafa notiö frábærrar gestrisni þar, í lengri eöa skemmri tírna. Nú má búast við að Þjóð- verjar noti klaustrið fýfir hermannaskála, líkt og á heimsstyrjald- arárunum 1914—'18, en þá tóku þeir klaustrið til hernaöarþarfa, og munkarnir tvístruðust í ýmsar áttir, komust, þó flestir þeirra til Frakklands, yfir Belgíu. Veðrið var afbragðsgott; sól- skin og fegurðarljómi }rfir öllu, þegar eg vaknaði árla morguns. Eitt það fyrsta sem mér kom í liug, var að í dag væri 1. des. fullveldisdagur íslands. Ákvað eg þá að gera mér einlivern dagamun í tilefni af þeirri á- stæðu. Meðan eg var að klæðast, fór eg að hugsa um hátíðaliöld • dagsins lieima í Reykjavík: Ski-úðgöngu stúdenta, liorna- leikinn á Austurvelli, ræðuna af svölujn Alþingishússins, skemt- anirnar í samkomuhúsum hæj- arins, stúdentadansleikinn í Iðnó eða á Hótel Borg; og nepju- kuldann, sem verið hefir fastur dagskrárliður þann dag, svo langt aftur í tímann sem mitt minni nær. Þegar eg kom út, sá eg að jörðin var hvít af lirími; því fyrsta er fallið hafði á þessum slóðum það haust. Það var logn ng liimininn undursamlega heiður og blár, kyrðin var há- tiðleg, eðlilegast hefði verið/ að standa kyr í sömu sporum, anda að sér svölu og lieilnæmu morg- unloftinu og dást að umhverf- inu og fegurð þess. Hrímiþakinn barrskógurinn glitraði óaflátan- lega í sólskininu, eins og hann væri alsettur óteljandi glóandi gimsteinum. Eftir að liafa staðið þannig um hríð, í þögulli að- dáun, varð mér litið niður í dal- inn, og komst aftur í ríki veru- leikans. Þá sannfærðist eg um það að búmannsraunin er mörg, og í raun og veru sú sama, hvort heldur er í stórhertoga- dæminu Luxenbúrg, eða kon- ungsrikinu íslandi. Æfikjör bóndans er þrotlaus og vægðar- laus glíma við óblíðu og dutl- unga veðráttunnar. Á víð og dreif um dalinn, voru lieystakk- ar og dríli; sumarið og haustið, liafði verið með eindæmum óþurkasamt, svo mikill hluti af heyskap bænda gjöreyðilagðist. Það vildi svo vel til, að meðal gesta í Benedikts-munka- klaustrinu St. Maurits, var ung- ur enskur stúdent: G. Turville Petre, að nafni, og mun mörg- um Reykvíkingum kunnur; hann liafði dvalið hér á íslandi og talaði íslensku ágætlega. Eg gekk á hans fund, og stakk npp á því við hann að við færum eitt- hvað í góðviðrinu, féllst hann á uppástunguna og tókum við þá að ferðbúast, sem reyndar var fljótgert. Fórum á fund gestaföðursins (en það er sá munkur kallaður, sem hefir móttöku og umsjón klaustur- gesta með höndum), tjáðum lionum að við ætluðum í ferða- lag, en myndum þó sennilega koma aftur að kvöldi. Ráðlagði liann okkur þá að fara til Ettel- bruck, því að þar væri kaup- stefna. Að því búnu hröðuðum við ferðinni til járnbrautarstöðv- arinnar, til að ná hraðlestinni sem fór kl. 9. Er þangað kom var vart hægt að þverfóta fyrir fólki sem ætlaði að sama áfanga, og við. Vegalengdin frá Clervaux, til Ettelbruck, er svipuð og frá Reykjavik, austur á Hellislieiði, og er rúmlega hálfrar klukku- stundar ferð með liraðlest. Leið- in liggur eftir þröngum dal, með skógivöxnum hlíðum til beggja handa, en eftir dalnum liðast svo áin Clerf, í ótal bugðum. Ve^gna þess, hve landið er hæðótt, þarf að fara í gegnnm fjölda mörg jarðgöng á leiðinni, og er það heldur til leiðinda og ama. Ettelbruck, er smábær, með nokkrum þúsund íbúum, og myndi jafnvel eftir íslenskum mælikvarða vera talin kotborg, en á kaupstefnudögunum, er þar margmenni mikið. Enda var í þetta skifli naumast liægt að þverfóta fyrir fólki, sem komið var hvaðanæfa að, í verslunar- erindum. Kaupstefnur þessar eru haldnar vor, sumaroghaust- mánuðina, venjulega í mánað- arbyrjun, og standa yfir einn eða tvo daga, eftir því hvernig kaupin gerast. Dagana á undan, og þó einkum daginn áður, streymir fjöldi fólks til bæjar- ins úr öllum áttum, bæði úr nær- liggjandi sveitaþorpum og lengra að. Bærinn liggur vel, því sem næst í miðju landi, og er því tilvalin kaupstefnumiðstöð, enda samgöngur góðar. Annars Fftir S. K. Steindórs. hefir bærinn ekki upp á neiit sérstakt að bjóða, en er þó eng- anveginn ljótur, er þar blóma- rækt mikil og kalla landsmenn Ettelbruck Harlem Luxenbúrg- ar. Þegar við stigum úr lestinni, reikuðum við fyrst til og frá um bæinn. Komum inn í tvær eða þrjár litlaroglieldur ósjáleg- ar kirkjur, og það fram eftir götunum. Að þvi búnu héldum við til markaðstorgsins eða öllu heldur torganna. Þar var mikill hávaði og gauragangur, kölluðu allir liver í kapp við annan, til að vekja eftirtekt á sér og sinni vöru. Á fyrsta torginu sem við komum að, voru seldir hundar og svín. Hrinu svinin sem mest þau máttu, til að vekja á sér at- liygli, og hundarnir geltu í sama tilgangi. Höfðu svinin auðsjá- anlega verið búin undir þessa kaupstaðarferð; verið þvegin og burstuð, upp á það besta, og furðu þrifaleg, af svínum að vera. Hundarnir voru af ýms- um ættkvíslum og ærið ólíkir að stærð og útliti. Skamt þaðan var annað torg, og voru þar einung- is nautgripir á boðstólum. Þar voru margar og fallegar kýr Sumar virtust vera lnilfleiðar á öllum þessum gauragangi og tilstandi, og liöfðu lagt sig á torgið og jórtruðu mak- indalega, alveg eins og þeim kæmi þessi læti ekkert við, og biðu rólegar þess sem verða vildi, um hver yrði næsli liúshóndi þeirra. Það var gaman að sjá bændurnar, þegar þeir voru að festa kaup á einhverri kúnni; þeir skoðuðu hana með svo mikilli kostgæfni og at- hygli, að undrun sætli, og var auðséð á öllu, að beir voru stað- ráðnir í því að kaupa ekki kött- inn í sekknum. Þó vel megi bú- ast við, að einhverjir þeirra

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.