Vísir Sunnudagsblað - 06.10.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 06.10.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 „Ég berst á fáki fráum“ Stígið um borð. Rent til flugs. U-'~ Vélarbilun. Nauðlending. Birt me<5 leyfi „The Midnight Sun“. Kontrakt-Bridge --- Efíir frú Kristínu Norðmann_ Síðastl. vetur skrifaði ég kensluþætti í bridge fyrir Sunnu- dagsblað Vísis og studdist þar við Culbertsonskerfið. Eg vonast til þess, að þeir lesendur Vísis, sem fylgdust með bridgekenslunni í fyrravetur séu nú nokkurnveginn öruggir um flest undirstöðuatriði spilsins, byrjunarsagnir og svör. Hins vegar eru ýms atriði, sem eigi vanst tími til að laka ítarlega til meðferðar í fyrra, sem ég vildi núna gera nokkra grein fj'rir. Eru það meðal annars langlitir og stuttlitir, hálfkröfur, afsvör og alt, sem að því lýtur að spila úr spilinu. Ennfremur verður farið nákvæmlega í spurnarsagnirnar, og eru þær ein- göngu notaðar með það fyrir augum, að komast upp í slem- sagnir. En aðalálierslan verður lögð á það, að sýna, hvernig spil'a eigi úr spilum. Reynslan hefir sýnt, að allir geta lært sagnirnar, sem liafa áliuga á að læra þær. En til þess að spila vel úr spilum, þarf bæði spilaupplag og æfingu. Mun nú i hverju Sunnudagsblaði verða birt spil, sem lesendur Vísis geta spreytt sig á, og mun svo í næsta tölublaði verða gefin skýring á, hvernig spila skuli úr spilinu. Þeim, sem eru óvanir að lesa úr spilum í hlöðum og bókum, vildi ég gefa það ráð, að leggja þessi spil upp og spila úr þeim. Það er ágæt æfing og góð dægrastytting fyrir þá, sem það iðka. ♦ 6-4 V 4-2 ♦ K-8-7-6-5-4-3 . 8-3 K'G"5 ^ Ás-10-8-7-3 ♦ 2 $ K-G-9-6 A Ás-D-10 V K-G-9 $ Ás-10-9 ♦ Ás-D-10-4 Suður spilar 3 grönd. Vestur spilar út hjartasjöi. Hvernig vinnur Suður spilið? 0-8-7-3-2 * ^ D-6-5 $ D-G Ý 7-5-2 SJk & I* Tefld í Carlsbad 1923. Hvítt: E. Griinfeld. Svart: A. Aljechine. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rf3, d5; 4. Rc3, Be7; 5. Bg5, Rbd7; 6. e3, 0-0; 7. Hcl, c6; 8. Dc2, a6; 9. a3, h6; 10. Bli4, He8! (Miklu betra en 10. .. pxp; 11. Bxp, b5; 12. Ba2, Bb7; 13. Bbl, Kh8; 14. Re5, Rf8; 15. 0-0 og hvitur liefir miklu betra tafl) 11. Bd3 (Hér hefði livítur átt að leika h3, því svartur á hvort eð er ekkert betra en að drepa á c4) pxp; 12. Bxp, b5; 13. Ba2, c5; 14. Hdl (vafasamur leikur) pxp; 15. Rxd4, Dbö; 16. Bbl, Bb7 (Ef 17. Rdxb5 þá Dc6!!) 17. 0-0, Hac8; 18. Dd2 (Svartur liótaði Be4 eða Re4) Re5; 19. BxR, BxB; 20. Dc2, g6; 21. De2, Rc4; 22. Be4! Bg7! (Ef 22. . . Rxa3, þá 23. Df3, BxB; 24. BxB, BxB; 25. pxB og vinnur skiftamun); 23. BxB, DxB; 24. 4cl, e5! 25. Rb3, e4; 26. Rd4, Hed8! 27. Hfdl; Re5; 28. Ra2 (Eftir þennan leik er hvítur raunverulega með tapaða skák, því nú teflir hann með manni minna þar eð riddarinn er út úr spilinu) Rd3; 29. HxH, DxH; 30. f3. ABCDEFGH 30.... HxR!; 31. pxp (Ef pxH þá Bxp+; 32. Kfl, Rf4 og vinnur) Rf4! 32. pxR (þvingað) Dc4!! 33. DxD, HxH+; 34. Dfl, Bd4+ og mát í næsta leik. Aljechine fékk fegurðarverð- laun fyrir þessa skák.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.