Vísir Sunnudagsblað - 20.10.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 20.10.1940, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 8,— SÍÐM Vitið þér-----? — a'ð sá maðurinn, sem flesl bréf fær um þessar mundir, er Roosevelt Bandaríkjaforseti ? — að frá því er liann varð forseti og fram til ársloka 1939 hafði hann fengið 8.000.009 hréfa? — að sjálfur skrifar Roose- velt 60 hréf að meðaltali á dag, en fær 4000? — að Lindhergli var óþektur maður þar fram til ársins 1927, að hann flaug frá New York til Parísar? — að fram að þeim tíma fékk ’hann jafnaðartega 5—6 hréf á dag? — að fyrsta mánuðinn eftir Atlantshafsflugið fékk hann 3.500.000 hréf, 100.000 sím- skeyli og 11000 böggla? — að ef Lindhergh tiefði æll- að að tesa sjálfur öll bréfin og þurft eina mínútu lil jafnaðar fyrir tivert hréf, hefði það lekið liann sjö ár með 24 klst. vinnu, að komast yfir öll bréfin, sem tiann fékk þenna cma mánuð? — að hresku konungshjónin láta vini sína og ættingja fá umslög með sérstöku merki á, svo að þau þekki bréfin frá öðr- um bréfum, þegar pósturinn kemur ? Kennari er að skýra nemend- um sínum atmætti guðs og meðal annars tekur liann sem dæmi, að í gær hafi verið helti- rigning, en í morgun hafi verið kominn snjór og gaddfrost. Þetta sanni hinn atfullkomna mátt guðs. En þá gellur einn strákanna við og segir: „Þetta er enginn vandi — núna um háveturinn.“ Fjötskylda nokkur i Englandi átti landskjaldböku, en þær falla altaf í dvala nokkurn hluta vetrarins. Svo var það um nýj- ársleytið að fjölskytdan fékk nýja vinnukonu, mjög duglega og áhugasama. Einn dag seinni tiluta ýetrar heyrði hitt fólkið að stúlkukindin rak upp tiræði- legt vein frammi i eldlmsinu. Það þaut þangað í dauðans of- boði og þegar þangað kom, stóð stúlkan hálf stirðnuð af hræðslu með starandi augu og hrópaði: „Steinninn sem eg braut. kol- in á í vetur, er lifandi.“ Ungur rithöfundur kom i hendingskasti inn til aðalfram- kvæmdarstjóra Gawner-kvik- myndafélagsins; liann lét ekki neina einkennisklædda þjóna hindra ferð sína, heldur hrinli tiverjum þeim óþyrmilega úr vegj sem gerðist svo djarfur að standa i vegi fyrir honum eða tefja tians hröðu framsókn á nokkurn liátt. Hann seltist móð- ur og másandi niður í djúpan hægindastól heint fyrir frainan liinn volduga mann. „Hvei' djöfullinn gengur á?“ „Eg verð að sýna yður nokk- uð nokkuð sem cr gevpi áríð- andi.“ „Golt og vet. Hvað er það?“ Hinn voldugi maður tas hand- ritið yfir með míkilli tirifningu. En sá sami voldugi maður vissi jafnframt, að hrifni kostar pen- inga. Hann setti þess vegna upp sauðarlegan kæruleysissvip og sagði að það væri ekki óhugs- andi að leikritið væri tit^ ein- tivers nýtt. Hinsvegar væri ekki nokkur leið að nota það eins og það væri, heldur yrði að skrifa það alt upp að nýju og lagfæra það. Höfundurinn gerði alt sem tiann gat til að sannfæra fram- kvæmdastjórann um ágæti leikritsins, en það har ekki minsta árangur. í þessu katlaði framkvæmda- stjórinn á fyrsta leikstjóra og sýndi tionum handritið. Þegar fyrsti leikstjóri var húinn að lesa fyrstu þrjár blaðsíðurnar, flevgði hann handritinu fok- vondur á borðið og sagði: „Þetta er svívirðilegt ritþýfi! Hreinasta ósvinna! Þvilíkt og annað eins læt eg ekki hjóða mér. Eg gel sýnt yður frum- handritið að þessu leikriti.“ Þetta var rothögg á vesalings rithöfundinn. Hann stamaði að eins án afláts: „Það er ekki satt, það er ekki satt.“ Innan litillar stundar kom fyrsti leikstjóri með frumhand- ritið milli handanna og hauðst lil að sanna það svart á hvilu að efni beggja handritanna væri nákvæmtega eins, að þvi einu uridanskildu að nöfnum hefði verið hreytt. Aðatframkvæmdastjóri Gaw- nes-kvikmyndafélagsins hugs- aði með sjálfum sér, að þarna gæti hann hagnast á snið- ugan hátt ef liann vildi, og þyrfti ekki að kaupa handritið nema fyrir gjafverð. Þéss vegna þandi liann sig allan út og sagði að þetta væri fáheyrð ósvífni, sem tiann gæti ekki tátið bjóða sér. Hann kvaðst skyldi kalla öll leikritaskáJd, sem skrifuðu fyrir kvikmyndafélagið á fund til að Á myndinni sjáið' ])ið mennina, sem annast „umbrot" Sunnudajgsblaðs Visis í Félags- prentsmiðjunni, en það eru þeir Jón Thorlacius (t. v.) og Karl Jónas- son (t. h.). „Um- brol“ er það kall- að, þegar gengið er frá efni blaðs- ins i blýsíðunum, áður en þær fara í prentvélina. SUNNUDAGSBLAÐIÐ í UNDIRBÚNINGI fá úr því skorið, hver væri liinn raunverulegi höfundur leikrits- ins. Rithöfundurinn komst aftur í gott skap. Niðurstaða rithöfundafund- arins var ákaflega einkenniteg. Eftir að búið var að lesa handrit rithöfundarins upp i viðurvist þeirrá allra, gengu þeir tiver á fætur öðrum fyrir aðal fram- kvæmdastjórann, dróu dular- fulla handritasyrpu upp úr vas- anum og tjáðu framkvæmda- stjóranum liver fyrir sig, að þeir hefðu skrifað leikritið. Því til sönnunar gætu þeir sýnt hið eigintega frumhandrit og lögðu það jafnframt á horðið. Þetta var dásamlegt. Unga leikritaskáldið rak upp skelli- lilátur. En þegar aðal framkvæmda- sljórinn krossbölvaði og rithöf- undarnir sem skrifuðu leikrit fyrir Gawnerkvikmyudafétagið hótuðu að sækja lögregluna, reis skáldið á fætur og sagði: „Bíðið þið eitt augnablik herrar mínir, eg skal ekki tefja ykkur lengi. En eg tiefi ákveðið að upplýsa þetta mál frá rptum, og þess vegna ælla eg að segja ykkur það að leikritið, þetla sem hér um ræðir er ekki eftir neinn af þessum sex rilhöfund- um sem hér eru staddir, og það er heldur ekki eftir mig.“ ? ? ? „Það er — eg bið ykkur að afsaka hreinskilni mína — eftir ])ýska skáldið Friedrich von Schiller." ! ?! ? „Og heitir: „Ræningjarnir“!“ í Great White Sands, ekki langt frá Alamagordo, hafa ékki alls fyrir löngu fundist för —< 13 talsins — eftir mann. Þetta út af fyrir sig er ekki neitt sér- stakt, en Iiitt vekur furðu allra hve maðurinn hefir verið fót- stór, því förin hafa mælst 55 cm. löng og 25 cm. breið, en þaö svarar því, að maðurinn hafi verið 3,50 m. að liæð ef líkams- vöxturimr hefir verið samsvar- andi við fótstærðina. Mönnum er með öllu óslcilj- anlegt tivernig á þessum förum stendur, og þrátt fyrir margar getgátur liafa vísindamenn ekki fengið nokkura lausn á þessy dularfulla atriði. / George Jones heitir hagfræð- ingur í Cardiff. Hann hefir .reiknað út að venjulegur meðal- maður tali 11.800.000 orð á ári, taki 1200 sinnum i hendina á vinum og kunningjum, depli augunum 94.800.000 sinnum, kveiki á 10.000 eldspýtum og revki hálfa mílu af vindlingum, ef þeim væri skeytt hverjum við annan. George Jones segir ennfremur, að á meðan kvænti maðurinn týni einni tölu úr klæðum sínum, týni pipar- sveinninn 27. Rauði krossinn í Þýskalandi hefir fyrir ekki löngu Iátið smíða ný sjúkraskýli, sem má laka sundur og setja saraan eft- ir vild. Það tekur liálfa aðra klukkustund, að setja saman sjúkraskýti fyrir 300 manns, með öllum nútíma þægindum, sem fullkomin sjúkrahús hafa. Þau framleiða sjálf Ijós og hita, í þeim eru vatnsgeymar og va tn sleiðslur, uppskurðarklefar, röntgentæki, rannsóknarlier- hergi og lyfjageymsla. Það hesta við þessi sjúkraskýli er það, að þau eru á hjólum, og það er hægt að færa þau lengri eða skemri vegalengdir á tiltölulega mjög ’skammri stund.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.