Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Negrastúlkan, sem átti a'ö fórna krókódílnum. að vænta fyr en um sólarupprás næsta morgun, tók liann a'ð hlaða matvælabirgðakistum og skotfærakössum upp með tjaldhliðunum sem virlcisgarð. Að því búnu Iilóð liann tvær kúlubyssur og marghieypuna sína, lagði þær við hliðina á sér á jörðina og lagðist svo sjálfur lil livíldar. Öskur frumskóganna. Kenny varð ekki syefnsamt því að liann var ekki fyr lagstur niður, en að hann heyrði frís og blástur og rétt á eftir hvelt hlát- ursöslcur i hýenu, alveg fast við tjaldskörina. Hann heyrði líka jarm •’ fáeinum sjökulum sent snuðruðu í ltring um tjaldið. Nokkur augnablik var alt hljótt og Kenny var um það bil aö festa blund, þegar dimt og geig- vænlegt ljónsöskur barst innan úr skóginum. Aftur varð alt. hljótt, en nú liugsaði Kenny ekki meir til svefns, hann reis upp við olnboga og hlustaði ó- rór í skapi eftir því, livort hann heyrði elcki eitthvað frekar í Ijóninu. Rétt iá eftir heyrði hann korrandi óhljóð í ein- hverju ferlegu dýri sem byltist með bægslagangi og óhljóðum alt i kring um tjaldið. Kenny settist upp með byssu sína milli handanna og beið. Kaldur sviti spratt út á enrii hans og þannig liðu minútur — honum fanst það vera heil klukkustund —- þá heyrði hann gelt í krókódíl; og í sömu svip- an nístandi angistaróp utan úr myrkrinu. Kenny datl alt í einu í hug, og án þess að gera sér grein fyrir hvers vegna, særirigar- maðurinn eða presturinn í þorp- inu. Hafði særingarmaðurinn máské ætlast til ])ess, að Iíenny yrði krókódílnum helga að bráð, i hefnarskyni fyrir þær inisgjörðir sem særingarmaðm - inn þóttist hafa orðið fyrir um daginn? Hann stóð á fætur og læddist hljóðlega fram að tjald- dyrunum. Hann dró eina af birgðakisluuum til liliðar, opn- aði tjaldið og fór út. i Fórnin. Nóttin var óvenju björt, þvi •liimininn var lieiðskir og tungl i fyllingu, og strax og Kenny kom út úr tjalddyrunum sá liann livar stúlku nokkun'i var hrint með valdi út úr gerðis- hliðinu fyrir ulan negraþorpið. Aftur heyrðist skerandi angist- arvein. Nú vissi Kenny livað það var, sem hér gerðist. Þetta var fórnin, sem krókódílnum helga var færð i sáttaskyni. Hann vissi það ennfremur, að krókódillinn var þarna á næslu grösum og harin lilaut að gleypa stúlkuna í sig þá og þegar. Ivennv var i mikilli hættu, en liann var ákveðinn í þvi, að bjarga stúlkunni livað sem það kostaði. Stúlkan lá hreyfingarlaus á grúfu og huldi andlit sitt í moldinni, og hún hreyfði sig ekki að lieldur þólt Ivenny kall- aði á liana. En rétt á eftir stóð hún með leifturliraða á fætur, ,tók undir sig stökk og hentist eins og örskSt til tjaldsins. Hún klifraði fimlega yfir kassana og kastaði sér titrandi af geðs- hræringu til jarðar. Þetla voru siðustu forvöð, því Kenny var ekki fyr búinn að lilaða kössunum fyrir dyrn- ar aftur og löka að sér dyrunum, en skriðandi bægslagangurinn í krókódílnum heyrðist færast nær. Eitt stutt jarmandi gelt heyrðist og um leið sló krókó- díllinn vitstola af bræði með halanum i jörðina og kastaði sér um leið af öllum sínum þunga á tjaldið. Tjaldið stóðst þessa fyrstu á- rás, en Kenny var það Ijóst að hann var í mikilli hættu stadd- ur. Þá mundi liann alt í einu eftir því, að hann átti nokkura flugelda geymda i einum kass- anum, ef ske kynni að hann þyrfti einliverntíma að gefa negrumun merki um, að hann væri staddur í lífshættu. Flug- eldarnir voru að vísu orðmr gamlir og ef til vill ónýtir, en reyna mátti þá þó, ef einhver þeirra kynni að koma að not- um. Hapn fann flugeldana, opn- • aði rifu á tjaldinu og kveikti i þeim. Þeir þeyttust lóðrétt lil himins, sprungu í á að giska 30 fela hæð svo að gneistaði lil allra átta. Við sprenginguna varð alt aftur kyrt og hljótt og hin geig- vænlegu villidýraöskur þögn- uðu. Nú fyrst fékk Kenny tæki- færi lil að sinna ungu stúlkunni sem lá flötum beinum og titr- andi af krampafullum ekka í tjaldinu bans. Ilann sá í bjarm- anum frá vasaljósinu sinu, að það var kornung, næstum barnsleg stúlka, sem særinga- maðurinn liafði ákveðið að fórna krókódílnum lielga. Iiann kveikti eld i skyndi og hitaði handa henni kjötseyði til að hressa hana svolílið við. Liðsforinginn hafði getið rélt til um afturkomu negranna. Þeir komu ekki fyr en um sól- arupprás til tjaldsins og voru síður en svo upplitsdjarfir, er þeir sáu húsbónda sinn. En þeg- ar þeir sáu slúlkuna heila á húfi inni i tjaldinu urðu þeir agndofa af undrun. Þeir voru skömmustulegir á svip á með- an Kenny ávítti þá, en þegar hann skipaði þeim að sækja særingamanninn ætluðu þeir naumast að fást til þess. Loks var hann þó sóttur, en er liann kom„ varðist liann allra frétta og neitaði að svara. Hann svar- aði ásökunum liðsforingjans því einu, að það hefði verið nauðsynlegt að friðþægja kró- kódílsguðinum, þar eð liann hefði verið reittur lil reiði. Formælingin. En þegar særingamaðurinn kom auga á stúlkuna ungu, sem rétt i þessu gekk reikandi út úr tjaldinu umhverfðist hið annars rólega andlit lians, hann froðu- feldi af bræði, öskraði til stúlk- unnar, skannnaði liana og svi- virti fyrir að liafa forðað sér undan fórnardauðanum. Að sið- ustu sagði hann um leið og hann steytli hnefana framan í hana: „Þú skalt ekki verða langlíf þrátt fyrir þetla, og áður en næsla tungl verður fult, skaltu verða komin þangað sem eg sendi þig.“ Kenny var búinn að vera nógu lengi i Afríku til að sann- færast um, að særingamaður- inn myndi ekki láta sitja við orðin tóm, og að stúlkan myndi ekki verða langlif ef hann fengi að ráða. Þessvegna tók Kenny hana með sér, og liann þóttist ekki ólnritur um líf hennar, fyí en að þau, tveim dögum seinna, lcomu til næstu trúboðsstöðvar, og hann fékk trúboðunum hana til .varðveislu. Nokkurum mánuðum seinna fékk Kenny liðsforingi bréf frá trúboðunum þar sem þeir með- al annars tilkyntu honum, að negrastúlkan hefði dáið þrem vikum eftir komu hennar þang- að. Hefði dauðdaga hennar bor- ið mjög skyndilega að og eng- inn vitað um orsakirnar. Kenny sem þekti orðið leyndardóma Afríku út í æsar, krókódílana, ljónin, geigvæn- legu næturnar Iiennar, varð ekkert undrandi við þessa frétt. En mörgum árum seinna þegar liann sat með félögum sínum í Nairobi og þeir ræddu um dul- armátt svartra særingarmanna, setti hann hljóðann og lionum varð hugsað aftur til liðinna tima. Hann varð að viðurkenna ]>að með sjiálfum sér, liversu ó- ljúft sem honum ])að annars var, að hann gat ekki lengur neitað, að þessi dularmáttur var staðreynd — staðreynd sem hvítir menn hafa enn ekki getað rannsakað né skilið. „.Toe Louis gengur frá honum“. Hann virðist vera búinn að |)ví. Sá sem liggur á hnjánum er Arturo Godoy, lmefaleikagarpur

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.