Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 LATÍNA HJÖRTUR HALLDÓRSSON: Krislinn var löðrandi í svila og bar tvennl til. í fyrsta lagi sat hann næst ofnitíum sem var rauðglóandi, og í öðru lagi var hann í þann vegitín að gefast upp við siðustu tilraunina til þess að særa eitthvert samhengi út úr Catilinsku ræðunum hans Cicero, sem lágu opnar á horð- inu fyrir framan hann. Það var gamalt og ákaflega slitið eintak af þessari sígildu hók, þvi að Kristinn lagði mikið upp úr þvi, þegar um ritverk á framandi tungum var að ræða, að geta lesið á milli línanna í allra hók- staflegustu merkingu. En það voru ekki nema gömul eintök ;sem voru svo útpáruð í hlýant- skrifuðum nótum og atliuga- semdum, að Kristinnsæisérfært að koma saman nokkurnveginn samhangandi þýðingu. I lians augum var hinn prentaði, latn- eski texti alls ekki af þessuni heimi og því fyrirfram óskilj- anlegur, enda varð þvi ekki neitað að þýðingum Kristins var oft noklcuð áfátt í hinni ströngu rökfestu og hinum glæsilega lirynjanda stílsins, sem Cicero var svo eiginlegur, og sem Kon- rektor lagði mikla áherslu á. Það liafði þvi þegar frá önd- verðu gætt nokkurar úlfúðar í viðskiftum þeirra tveggja, últ'- úðar sem þó átti sér kannske einnig aðrar og veigaminni or- sakir, svo ólíkir sem þeir voru i öllu. Konrektor var þrelcvaxinn og þéltur á vclli, strangur og aga-. samur, nieinyrtur og lireinskil- inn úr hófi fram að því er sum- um fanst. Kristinn var á hinn hóginn langur og mjósleginn svo undr- um séetti, óframfærinn og lilé- drægur og gersneiddur öllu á- lnifavaldi. Það var sagt að faðir Kristins, meðhjálpari nokkur i fjarlæg- um og Iílt könnuðum lands- hluta, hefði átt tvo syni. Annan skynugan og greindan vel, en hinn miklu síðri. Til þess svo að ráða hót á þessum misrétti, ákvað meðhjálparinn að senda þann lakari til.mennta í höfuð- staðnum, en hinn var kyr lieima, þar eð hann var svo vel gefinn að ekki var nein þörf að- kevptrar visku. Og þannig fé!I það í Kristins lilut að njóta leiðsögu Konrektors um myrk- viði hinna klassisku fræða. . Það vár þungt og mollulegt loft í stofunni, þrungið hölmóði. Á fatasnösunum héngu regn- blautar dyngjur af höfuðfötum og yfirhöfnum. Lagði af þeim raunalegan þef kvefpestar og slaga. Á veggnum beint á móíi hékk mynd af Shakespeare með prestakraga, ásamt gamalli kop- arstungu af aftöku Struensee. Það voru táknrænar myndiv. Shakespeare var uppörvunin til þess að ástunda mentun og visku, aftakan hinsvegar aðyör- un gegn þvi að glepjast út af hinum hreiða vegi borgaralegra dygða. Á framveggnum, við hliðina á kadettunni hékk stóra taflan, hin ömurlega ímynd and- legrar formyrkvunar og sót- svartrar fákunnáttu, en frá bak- veggnum gengu þrjár samhliða raðir af þessum velþektu litlu horðum með viðskeyttum stól, sem einungis þeklyjast í skólum og fangelsum, enda hafa þau öldum saman verið álitin hin hentuguslu húsgögn fyrir skóla- drengi og tugtliúslimi. Þegar náklukkan úti á gang- inum hafði gefið merki, með glym og gauragangi, um að nú skyldi viðureignin hefjast, þá sat hver maður i sínu sæti og allir gutu augum til dyra, í kvíðahlandinni eítirvæntingu þess að óvinurinn hirtist. Krist- inn hélt þó áfram að þusa og fálma í þýðingum og glósulieft- um sem löðruðu um borðið alt i kringum Cicero eins og illa vanin lifvarðarsveit, með mál- fræðina og korrelativu fornöfn- in í fylkingarbrjósti. Næstur fyrir aftan Kristinn sat Felix, gæðahlóð og mesti latínugráni bekkjarins. Hann liafði á höndum hlutverk vara- liðsins, og skyldi hann láta til sín taka ef vörnina þryti hjá framvarðarsveitunum, og hafði hann í því skyni snærisspotta bundinn um annan fótinn. Hii> um enda spottans var brugðið uni mjóaleggina á hægra fæfi Felix, sem þannig stóð í nokk- urskonar simsamhandi við að- alstöðvarnar. Úthúnaður þessi, sem naut al- mennrar aðdáunar bekkjarins, að vísu fremur fyrir ])á hug- kvæmni og frumleik sem hann har vott um, heldur en þá hag- kvæmu þýðingu sem hann kynni að hafa, minti einna helst á hinn víðfræga viðhúnað Cim- hranna er þeir hörðust við Róm- verja á Raudisku völlunum tvö þúsund árum áður. Og sísl hefir hinn ægilegi og stríðsvani lier Mariusar, verið feiknlegri á- sýndum heldur en Konrektor var nú, þar sem hann brunaði upp að kadettunni, þungur og ferlegur eins og bryndreki. — Góðan daginn! Hinni köldu kveðju var svar- að með e-inhverju ósamtaka, auðmýktar umli frá röðunum, og fanst það á að hitín allslierj- ar suddi hafði síast inn i merg og bein, og að fæstir höfðu bor- ið gæfu til þess að lialda púðr- inu þurru. Hjá Kristni hrann hreinlega fyrir. Hann reyndi af fremsta megni að gera sig ó- sýnilegan í skjóli þess sem fyrir framan hann sat. Þetta barna- lega og einfeldnislega lierhragð bar þess Ijósan vott að lier- kænska hans stóð i réttu lilut- falli við kunnáttu hans í latínu, því að samstundis hófst vísi- fingur Konrektors á loft eins og byssuhlaup, með stefnu beint aumingja Kristinn. -— Viljið þér byrja, Kristinn? — Hva .... eg! sagði Krist- inn, liás af skelfingunni sem hríslaðist út í hverja einuslu taug í likama hans. — Já, ein — mitt —• þér! Orðin féllu þungt og liátiðlega eins og þau væru að minsta kosti liundrað króna virði hvort um sig. — Quo usque tandem abutere, Castilina, patientia nostra .... tók nú Kristinn til að þylja, ær- ið skjálfraddaður. — Verte! öskraði Konreklor Tundurduflaslæðararnir hafa haft jafnasta „atvinnu“ síðan stríðið hófst. Á mvndinni er verið að úthúa*slæðivir. Ivlippur, sem hita í sundur stjóra tundurduflanna, eru festar á slæðivírinn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.