Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÖ 7 Ingfibjörg: Björnsdóttir í'rá Marðarnúpi, húsfreyja að Torfalæk. Eí vorsins sól á Vatnsdals hlíðar skein og vermdi brattan núp og þyrsta grund, þá óx af sterkum rótum björkin bein með blaðaskrúð, er prýddi ættarlund, og þrótt liún drakk úr beiðum loftsins lindum við ljúfra geisla skin á brún og tindum, er signdi marga sæla árdagsstund. Hin fagra björk var flutt í nýja sveit, þar festi bún rót og sterkar greinar bar, því vinarliendur blúðu að frjóum reit og bverju nýju brumi, er fæddist þar. En ungum gróðri skýldi stofninn sterki, er stormur blés, og lengi sjást þess merki, bve hlýtt og bjart i hennar skjóli var. En naprir vindar næða um tún og mörk, er nálgast baust og stytta tekur dag, og beljarstormur braut þá fjögru björk. Öll bygðin kveður við með sorgarlag. Það verður aftur varla fylt það rjóður, þó vaxi nýr og limaprúður gróður og nýir tímar nýjan flytji liag. Nú blikna lauf og falla á freðinn svörð og frostið nístir limar, merg ,og börk, Svo þeimtir að eins arf sinn móðir Jörð af öllu því sem lifir, manni og björk. En æðra líf á annar mannsins þáttur, — lians andi og sál, er skóp sá guðdómsmáttur, sem kveikti sól að klæða bera mörk. Og þvi er dauðans skuggi skuggi einn, er skynjun dapri og sljófri villir sýn, á bak við ský er ávalt biminn lireinn og lieiður, þar sem fögur eygló skín. Er þokubelti hylur miðjar lilíðar, sltal bærra stefnl og þangað nærðu siðar, þótt urð sé grýlt og erfið gangan þín. Páll V. G. Kolka. S k ;í li Tefld í Hamborg 1930. Drottningarbragð. Hvítt: Rubinstein. Svart: Lafora. 1. d4, Rf6; c4, e6; 3. Rc3, d5; 4. Rf3, c6; 5. e3, Rbd7; 6. Re5, Bd6 (Rxe5 er betra); 7. f4J 0-0; 8, Bd‘2, dxc?; 9. Rxe4, (a6 er betra); 14. Bc2, Db6; 15. Rxc8, Hfxc8; 16. Df3, Dc6; 17. e4, Rb6; 18. g4, a5; 19. g5, Re8; 20. Hbl, Hab8; 21. f5! Rd7?; 22. fxe, Dxe6; 23. d5, De7; 24. Df4, Hb6; 25. e5, d6; 26. d5, De6; 27. Be4, Rg7; 28. Bd5, Df5; 29. Bg3! (Ef nú 29. .. Hf8 þá 30. Dxf5, Rxf5; 31. Bf2, Hb8; 32. e6! og vinnur) Dxf3; 30. Hxf3, Re6; 31. Hxf7!!, Kxf7; 32. IIfl+Ke8; 33. Bxe6, Hc5; 34. Bf7+, gefið. Stúlka: „Eg ér að safna fyrir drykkjumannabæli.‘‘ Húsfreyjan: „E>ví miður er maðurinn minn ekki heima sem stendur. En ef þér komið eftir svo'sem klukkustund, þá getið þér tekið bann með yður.“ Kontrakt-Bridge --- Eftir frú. Kristínu Norðmann - Vinningsslagir og tapslagir: Þegar sagnbafi telur vinnings- slagi á bendi skal bann leggja saman báslagi og langlitarslagi. Dæmi: Sagnbafi segir 1 bjarta: * 8-5 ¥ Ás-K-10-7-2 ♦ K-G-10 + D-G-4 Hér eru .3l/> básl. og 2 lang- litarsl. (ef meðspilari styður tromplitinn). Verða þá 5V2 vinn- ingsslagir í þessum spilum. Meðspilari sagnbafa skal telja básl., langlitarsl. og stuttlitarsl. i stysta lit. Dæmi: Sagnbafi segir 1 lijarta: * As ¥ D-G-8-4 ♦ K-10-5-2 4* 10-9-7-6 Hér eru 2 hásl., 1)4 langlitar- sl. og 2 stuttlitarsl., og verða þá einnig bér 5)4 vinningssl. Stundum eru tapslagir svo fáir, að fljóllegra er að telja þá en vinningsslagi. Spilið úr síðasta sunnudags- blaði (20. okt.): Suður spilar út bjartaás og kóngi, þá tígulkóngi, sem vestur tekur með ásnum. Norður kasl- ar laufi. Þá spilar vestur tígul- drotningu, norður kastar öðru Iaufi, en suður hjartaáttu. Vest- ur spilar tigulgosa, norður kast- ar þriðja laufinu og nú má einu gilda bvað austur gerir. Ef bann kastar laufadrotningu, trompar suður með spaðaf jarka spilar láglaufi og trompar frá norðri. Trompar næst út og er ])á laufasjöið orðið frítt. En ef austur trompar með spaðagos- anum, tekur suður með spaða- ásnum og trompar svo laufið og bjartað á víxl. Fær ])á veslur aðeins Ivo tígulslagi. ék Ás-8-5 ¥ K-D-5-2 ♦ Ás-8-3-2 4» 9-7 $ K-6-4-2 ¥ G-10-8-3 ♦ K-D-G 4> As-K * D-G-10-9-7-3 y Ás-9-6-4 ♦ 10 ♦ 10-5 * ¥ 7 ¥ 9-7-6-S-4 4* Il-G-8-6-4-3-2 Suður spilar fjóra ig vinnur suður spilið? spaða. Vestur spilar út laufás. Hvern- Hjá sumum mönnum eltir ein ógæfan aðra og svo var með Ðaníel Algbesello bónda í Bin- asco á Ítalíu. Nýlega befir bann ákveðið að farga öllum kúnum sinum, af sérstakri óbeit sem bann befir fengið á þeim skepnum. Ástæðan mun vera sem bér segir: Daníel bóndi var að lagfæra básána í fjósinu sínu. Honum var heitt, bann l'ór úr jakkanum og veslinu, og bengdi það upp á eina jötubríkina. í einum jakka- vasanum voru 4000 lírur, sem bann bafði fengið fyrir jarðar- skika, sem bann var nýbúinn að selja. En svo verður Daníel alt í einu lilið við og þá sér bann að einn beljuskrattinn er búinn að rífa jakkann baus í tætlur, éta sumt af honum og þar á meðal alla peningana bans. Nú voru góð náð dýr. Og ein- ustu ráðin til að ná í peningana aftur voru að slátra kúnni og birða peningana 'úr vömb- inni. Daníel bóndi sótli byssu og skaut kúua. Hann flýtti sér að rista á kviðinn og bóf mjög vandlega leit að peningunum. En bvernig sem bann leitaði bar það ekki neinn árangur, Það var því ekki um neitt annað að gera en brytja kjötið niður og selja ]jað slátrara fyrir bálfvirði. En mikil var reiði Daníels þegar bann í viðbót við alt þetta, var dæmdur til fjárútláta fvrir ó- Ievfilega slátrun. Nú vill Daniel bóndi bvorki heyra né sjá kýr, bölvar þeim öllum í sand og ösku og segir að þær séu viður- styggilegustu slcepnur sem lifi á ])essari jörð.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.