Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Þessi uppdráttur er af fundarherbergi Láru Ágústsdóttur á Hverf- isgötu 83, og sýnir sætaskipan herbergisins. Stóllinn fyrir miðju herberginu lengst t. h. er sæti mi'Öilsins, en undir skápnum faldi frú Lára slæöurnar, sem hún nota'ði við svikin. — Uppdrjittinn gerði Axel ILelgason lögregluþjónn. ljósiö á veggnum. Nú sést ekk- ert í herberginu, nema rautt Ijós, sem logar á lampa, sem liangir niður úr loftinu fyi'ir framan slól miðilsins. Þeim megin, sem að miðlinum veit er tlökt hengi á lampanum. Það er sítt, ca. 50 cm., að því er virðist úr flaueli. Þeim megin sem að miðlinum veit, er saumað á það Ijósleitt krossmark. Smám sam- an venjast augun myrkrinu og nú birtir ofurlítið fyrir augum aftur. Venjulega er birtán það mikil að þeir sem sitja andspæn- is hvor öðrum t. d. í sæti nr. 4 og 13 geta greint andlit og liend- ur hvor annars. Andlitið er hvítt eða ljósleitt en form þess verða ekki greind. Hendui-nar eru eitt- livað ljósleitt — ógreinilegt. Miðillinn er liulinn svörtu myrkri, vegna skermsins, sem hangir við lampann. Skuggann af skerminum ber þannig, að þeir sem sitja i sæti nr. 15 og 1 hvei'fa i myrkrið en fundarmað- ur í sæti nr. 2 er að hálfu leyti hulinn í skugga skei'msins, en er að hálfu leyti í skímunni. — Miðillinn getur þess nú, vegna þeirra sem óvanir eru að sitja fund að enginn skuli kross- leggja hendur eða fætur. Aðrar reglur eru ekki gefnar. Ef til vjII berst í tal að „stenxningin“ þurfi að vera létt. Nú byrjar miðill- inn að syngja. Hún hefir mikla og sæmilega fallega rödd. Fyi-st eru sungin algeng veraldleg lög. Fyrsta lagið er e. t. v. „Þú sæla heimsins svala lind“. ÖIl eríndin ei-u sungin. Fj'rst taka fáir und- ir með miðlinum. Svo bætast fleiri i hópinn. Sumir eru kann- ske feimnir og vilja ekki vera með í upphafi, en svo koma þeir að lokum líka með og eftir litla stund syngja allir fullurn hálsi. Þá er sungið: „Nú blikar við sólarlag" tvisvar sinnum. Næsta lag er „Ætti eg lu>rpu“. Það er sungið tvisvar. Nú syngur mið- illinn undirrödd fullum hálsi. Þá er sungið „Hæx-ra minn guð til þín“, þrjú erindi. Næst er sungið „Lýs milda ljós“ tvö vers. Þá „Nú legg eg augun aftur“ tvisvar sinnum. Nú er rödd mið- ilsins ekki eins skær. Svo er sungið „Á liendur fel þú lion- um“, 3 vers. Miðillinn er nú þagnaður en söngurinn liljóm- ar af fullum lcrafti, — kannske enn fegux-ri en fyrr, því nú eru menn skjálfraddaðri. — Alt í einu heyrist annarleg rödd frá miðlinum. Það er eins og eitt- livað sé að brjótast urn í lxálsi miðilsins. Svo lieyrist lítil barns- rödd. Þá bljóðnar söngurinn með öllu, því nú er miðillinn sofnaður og nú hljómar hin saklausa rödd barnsins frá heimi andanna — hinu fyrir- heitna landi vor jarðai'búa. — Og barnið skrikir af ánægju. Það býður gott kvöld. Fundar- gestii'nir svara honum allir þ. e. a. s. þeir sem eru kunnugir lion- um, því þetta er ekki bai'n, sem af tilviljun er á néinum villi- götum. Nei, langt frá því. Þetla er kunningi okkar alli'a — hann Siggi litli. Við vitum heilmikið um Sigga litla. Hann er Sigurðs- son og er frá Sauðárkróki. Jai'ð- visl hans var skömm, en það gerir ekkert til, því nú fær hann að koma svo oft til jarðarinnar og láta til sin heyra. Hann „opn- ar sambandið“ á öllum fundum frú Láru. Hann er afar kálui', ldær mikið, en er ósköp barna- legur, og talar náttúrlega dálili'ð vitlaust málfræðilega séð, eins og öll smábörn gera. Hann segist koma „til að sópa“. Alt í einu er hann lioi'finn inn í hið dular- fulla myrkur og nú lióstar nxið- illinn. Hóstinn er dimmur. — Nú kemur ný rödd. Það er rödd konu, sem virðist nokkuð við aldur. Við þekkjum að það er systir Clemenzía — venjulega kölluð „systir“. Hún var útlend — gestur i landi okkar fundai'- manna hér á jörðinni. Þess vegna er . hið islenska ávarp hennar með útlendum lireim. Hún var útlend — liklega frönsk nunna í Landakoti: „Góðar stundir! Gottkvöld! Velkomin“, segir liún, „menn taki saman höndum“. Þögn. Fundarmenn taka sarnan höndunum. Ný rödd. Það er Mínei'va. Við þekkjum Minei-vu vel. Hún er vinur okkar og þekkir okkur strax með nöfnum ef við höfum verið áður á fundi og lieilsar kunfiiiglega þeim, sem eru tíðir gestir og kallar þá gælunöfnum. Mínei'va mun lxafa sagt alla sögu sinnar jarðvistai', en þá sögu hefi eg aldrei heyrt, enda ekki um hana spurt. Mínerva hefir orðið kunningi minn. Hún lief- ir sagt mér ýmislegt, sem hún þykist vita um mig og það er e. t. v. til þess að láta liana ekki móðgasl af fáfræði minni, sem eg hefi aldrei spurt hana um jarðvist hennar, enda skiftir það varla rnáli. — Mínerva virðist í aðra röndina vera barnaleg, en öðrum þræði er liún ung stúlka. Rödd hennar er unglingsrödd, en hún á örðugt með að segja sum orð rétt, eins og hún kunni nxálið ekki til lilítar. Það eru venjulega sömu orðin, sem hún hrasar um. Hún segir t. d. aldrei orðið „peysuföt", en eg liefi allt- af og líklega 20—30 sinnum heyrt hana segja orðið „peysu- fatningaföt“. Einhver fundar- manna hjálpar henni þá og seg- ir „peysuföt“ og jankar hún því. Þannig hjálpum við Mín- ervu og hún okkur, svo alt fer vel. Hún er glensfull og kot- roskin, talar stundum mjög hratt. Henni gengur illa að finna mannanöfn. Hún segír að þau „detti ekki“ svo hún geti ekki séð þau. Ofl segir hún þó nöfn, aðallega síðari hluta nafna, fyrsta staf í nafni o. s. frv. Henni gengum stunduttl dálítið illa að komast til okkar, segist þá koma „bráðum, bet- ur, best“ og kemur altaf smám saman. Hún sér okkur ógreini- lega, eins og í þoku fyrst. Svo sér liún okkur betur og loks al- veg. — Hún er ákaflega hé- gómleg, spyr okkur hvort okk- ur finnist ekki að hún sé falleg og auðvitað finst okkur að hún sé falleg. Þá er hún ánægð með okkur — og auðvitað sjálfa sig. Mínerva er hreint ekki hátíðleg. Það er létt yfir henni og hún er altaf í góðu skapi. Þó liefir hún stundum áhyggjur af miðlinum og segir þá að „grej’ið Lála“ sé kvefuð. Einkalíf niiðilsins þekk- ir Minerva öllum betur og óvin- ir miðilsins eru óvinir Mínei*vu og fá þeir margt óþvegið frá henni, en venjulega er það l>ó nokkuð tvírætt, en jafnan talað á máli, sem þeir skilja sem ætl- að er. — Upp á síðkastið liefir t. d. hinn illi liugur Óskars (þau Lára eru skilin) spilt mörgum fundi og valdið Mínervu þung- um búsifjum. Annars talar Mínerva lítið fi'á eigin brjósti. Hún flytur aðallega það sem henni er sagt að segja og hefir mér skilist að fyrirlesarinn ann- ars lieims muni oft vera síra Valdimar, sálmaskáldið góða. — Eins og eg gat um, sér Min- erva okkur öll á fundinum greinilega eftir að liún er kom- in „bráðum, betur, best“. — En Minerva sér fleira. Hún sér hjá okkur áruna okkar, svipi fram- iiðinna, æskustöðvar okkar, fortíð, nútíð og framtíð. Hún les hugsanir okkar, eins og við lesum bók. Hún veit það sem við hugsuðum í gær og hinn daginn ,og' er ég þá kominn að fyrsta þætti hinna eiginlegu „stórsannana“ skygnilýsingum og huglestri ásamt forsögnum og spádómum. — Mínerva víkur nú máli sínu til eins af fundarnlönnum i einu og segir honum venjulega í ó- Myndin er tek- in inn í skáp- horni'ð á her- berginu, þar seni skápurinn stendur. Lengst t. v. sér i stól nr. 15 (sbr. uppdráttinn) — lengst t. h. sér á stól frú Láru, en þar sem sér á hvíta blaðið undir skápnum, fundust sljæð- urnar, sem urðu til þess aðljósta upp svikunum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.