Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ laginn. Mér féll hann einkar vel í geð, framkoma lians var blátt áfram, handtakið var þróttmik- ið og hlýlegt,{uidlitið vár lirukk- ótt og sólhrent, liin dökku augu lians háru vott um liyggindi. Hann unni landi sínu og þjóð liugástum, í hjáverkum orti liann prýðileg ljóð og lietju- kvæðí. Hann bauð mig innilega vel- kominn á flölinni fyrir framan höllina, þar sem liann sjálfur, lengdasynir lians og ' liirðin beið komu okkar. Álengdar stóð heiðursvörður liermanna, það voru fagurlimaðir og hvatlegir fiallabúaf, og fór þjóðbúning- urinn ]ieim mjög vcl. Yið gengum fram hjá þeim, i fylgd með furstanum' og fór- lim svo iun i höllina. Þar var eg kyntlir fyrir furstafrúnni. og liinum mörgu dætrum þeirra lyjóna. Milena, furstafrú var fullorðin kona, virðuleg og ást- úðleg, sem unni mjög hónda* sinum og börnum. Ilún vor einnig í þjóðhúningi, sem fór henni ágætlega. Yngstu dæturnar voru veru- lega laglegar stúlkur, svart- hærðar og dökkeygar. Meðal geslanna, vil eg nefna prinsinn af Neapel (Viktor Emmanuel) líinn fiúverandi konung Italíu, sem eins og kunnngt er, er gift- ur Elenu, dóttir furstahjónanna. Pétur Prins, er seinna varð Ser- bíukonungur, en Zorka kona lians var þá önduð, og Frans prins af Battenberg, með Önnu lconu ’sinni. (Þeir voru báðir einnig tengfjasynir furstahjón- anna). — Tveir litlir dökkeyg- ir drengir, vöktu einnig athygli mína, voru það Alexander son- ur Péturs Serbakonungs, (er síðar varð fyrsti konungur Jugoslaviu, og myrtur i París, fyrir fáum árum) og Pétur yngsti sonur furstans. Eitt af mörgu sem mér fanst spaugilegt við hirðSvartfellinga- furstans, var það, að flestar þernur og þjónar við hirðina, voru nákomnir ættingjar fúrsta- Jijónanna. Nikulás fursti varð að koma sér vcl við ýmsa þjóðhöfðingja, ]iar scm lega landsins var ekki hagslæð, hann sagði of't við okk- ur, að hann hfcfði viðhjöð á ]>vi að ræða um sljórnmál, og að ekkerl megnaði að fá . sig lil þess, en. byrjaði svo að segja samtímis, að ræða um stjórn- málaörðugleikana á Balkan- skaganum. Eg iuan eflir Nikulási fiirsta, þar sem hann sat á svölunum á húsi Mirko sonar sins; húsið var ekki liærra en það, að hann gat náð með stafnum sinum til að pota í kollinn á bændunúm sem stóðu þar neðanundir, — og hann ‘gerði það, og kallaði á þá með nafni. Þegar eg sá hann þannig, var hann að segja þeiní frá hrúðkaupinu, Iiver hrúðarefnið væri, um frændur liennar og ættland. Það var svijiað föður, sem' er að seðja forvitni harna sinna. Þannig ræddi hann mikið við hændurnar, hafði yndi af spurningum þeirra og hló að, en þeir lilógu aftur a,ð hnyttni hans í svörum. Daginn sem brúðarefnið kom, var upþi fótur og fit í hænum, alf var flöggum slyrýtt og hlóm- um. Hún kom sömú leið og við höfðum komið. f fylgd mcð lienni voru: Móðir liennar, hróðir og hrúðgumaefni, svo ög fulltrúi Rússakeisara, Konstan- tin stórfursti. Svartfjallafurst- inn og fjölskylda hans fóru gangandi á móti þeim út fyrir hæinn. Á heimleiðinni voru þau öll hylt ákaflega af mannfjöld- anum. Brúðarefnið var 19 ára að aldri, hið Ijósa hár hennar og hjarti litarhattur, stakk mjög í stúf við hið dökka yfirhragð og tinnusvarta háralit kvennanna i framtíðar dvalarlandi hennar. Hún breytti heiti sínu i Mili'/a, um leið og hún tók hina grísk- kabólsku trú landsmanna. Seinna um daginn hélt krón- prinsinn veislu, sem hirðinni og erlendu fulltrúunum var hoðið i. veislan var i hinu nýhygða íbúðarhúsi hans, svo voru ýmsar góðgjörðir veittar i garðinum fyrir framan húsið, liann var ofiuTítilI, méð'tennisvelli og dá- litilli grasflöt. Brúðkaupsdaginn. 27. iúli, fór skrúðgangan frá höllinni, til kirkjunnar þar sem víxlnat- höfnin fór fram, en kirkjan var einungis i nokkur hundruð metra fiarlægð. Við ruddum okkur braut gegnum mann- fjöldann, og vorum öll gagn- tekin af hinum viðhafnarlausa glæsileika liátíðarinnar. Þeir litlu prinsarnir: Alexander og Pétur, voru brúðgumasveinar, og gengu á undan hjónaefnun- um og háru skrautlegar helgi- myndir. cins og .siðvenjurnar k röfðust. Nikulás flirsli. hafði alla lið hafl hið mcsta dálæti á Grikki- um, og var vel heima í sönu bcirra, eiukum var hann haul- klinnugur "öo cr. varðaði fréls- isstríðin. F.r eg hafðj san.l hon- um, að skipherrann á herskin- inu scm eg kom með til „Catt- aro“ héti „Tsamados“ en það var víðkunnugt sem ættarnafn frægra sjóhetja frá ,.Hydra“, sendi hann símskeyti til „Catt- aro“ og baúð sjóliðsforingjun- um til brúðkaupsveislunnar. Féll þessi liugulsemi furstans i góðan jarðyeg meðal hinna grísku sjóliðsforingja. Einu sinni sagði furstinn inér, að þá fyrir allmörgum árum, hefði. Georg, seinna Bretakon- ungur, verið þar á ferð, þá ung- ur sjóliðsforingi. Morguninn eftir reyndi hann að skýra fyr- ir hinum svartfelska þ.jóni, er hami kom með morgunkaffið lil hans, að hann vildi fá egg með morgunverðinum, en þar sem fjallabúinn skyldi hvorlci ensku né frönsku, fann prinsinn upp á þvi snjallræði, með liljóðum og líkamstilhurðum, að eftirlíkja hænu sem cr að vcrpa. Þessi leikræna stæling lókst svo vel, að þjónninn skyldi hvað prins- inn átti við, og koni afjur að lítilli stundu liðinni, með eggið. Eg var einlæglega angurvær, vfir því að þurfa að yfirgefa þennan fjallakonung. — Það vekur undarlega kend að minn- ast þessa gamla fursta, sem þrátt fyrir annmarka síria, var sögulegt fyrirbrigði og lieil- steyptur maður. — Og nú er hann liorfinn úr tölp þjóðhöfð- ingjanna, eins og landið hans, er horfið úr tölu rikjanna. Nikulás Svartfjallakonungur og Milena drolning hans, eru hæði jarðsett i grafhve.líingu 5 rússnesku kirkjunnar í San Remo, (í ftalíu, örskamt frá frönsku landamæfunum). ‘ S. K. Steindórs þýddi. f fyrra skeði það í Nortli- umheriand hjá Bardon Hill að auðkýfingar npkkurir voru á veiðum. Þeir voru með marga veiðihunda — cinn þeirra kom auga á ref og elti liann alla leið inn í grenið til refsins. Þar sat livutti fastur og komst hvorki út né inn. Eigcndur liundsins heyrðu veinið og lil að bjarga honum úr klípunni ufðu þeir að láta sprengja marga tugi tonna af grjóti úr greninu og um- hverfis það. ® Það er falið að silfur sem lcyst er upp í sjónum nemi um ld.300 milljónum tonna, ep það mun láía nærri að sé um 1(3.700 sirinum meira silfufmagn en það sem unnið hefir verið úr jörðu síðastliðin 100 ár. Yinsla silfurs úr sjó er svo dýr að liún ber sig ekki. Aftur á móti er álitið að það nmni borga fyrir- höfn að vinna hróm úr sjó —^- en hróm er mjög dýrmætt efni. Hefir vörið reisl verksmiðja i If iessu skyni vestur i Bandaríkj- unum. Glenn .Cunningharn, einna frægasli hlaupari Bandr.rikjanna, ætlar nú að fara að hætta að hlaupa. Hér á myndinni er hánn að sigra í einnar milu hlaupi, sem fram fór í New york í sum- ar. Annar varð Carmen Bova (C. skyggir á hann á myndinni), en þriðji Mason Chronister,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.