Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 6
I VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Ráðstafanir Breta til hjálpar eig:endtini há§a, seiii §keuinia§( eða eyðileg:g:ja§t. Fyrstu ellefu mánuði stríðs- ins voru fá íbúðarhús á Bret- landi lögð í rústir. Opinberar skýrslur liafa ekki verið gefnar út, þar sem liægt sé að fá ná- kvæmar upplýsingar, en telja má að þessa 11 mónuði hafi um 100 hús verið skemd mikið eða eyðilögð. Nú er auðvitað alt öðru íháli að gegna. 1 grein þessari er þó ekki ætlunin að fara að telja upp iivað mörg hús hafi verið sprengd í loft upp, eða hvað rúður hafi sprungið í mörgum húsum, lteldur skal hér sagt frá þeim ráðstöfunum, sem Bretar liafa gert til að lijálpa eigend- um liúsa sem orðið hafa fyrir tjóni. 1 þessu sambandi rná þó geta þess til fróðleiks, að um tíma í styrjöldinni milli Finna og Rússa hafði finska stjórnin að- setur sitt í borginni St. Michael. Rússar gerðu margar loftárásir á borgina vikum saman, en tókst þó að eins að eyðileggja 39 hús af um 2000, eða 2%. Þarna eru þó húsin úr timbri eingöngu. Rotterdam varð illa úti. Á hinn bóginn fékk Rotter- dam mjög slæma útreið hjá Þjóðverjum, í sókn þeirra í Hollandi. Þar voru varnir litlar sem engar og flugvélar Þjóð- verja þurftu ekki að fara nema 100-—200 km. leið frá bæki- stöðvum sínum lil þess að varpa niður sprengjunum. Það er gegn slíkum órásum, sem Bret- ar ætla að tryggja sig og at- burðýr hinna siðustu daga liafa sýnt að ekki er vanþörf á þvi. Hver loftárás er alvarlegt fjárhagslegt vandamál fyriv þær 12 miljónir fjölskyldna, sem búa í þeim 10y2 milj. búsa, sem á Brelalandi eru. Til þess að árásirnar hafi ekki óþarflega mikil áhrif á siðferðisþrek al- mennings, hefir stjórnin gripið til ýmissa ráðstafana. Verður þeim best Ij>st með því að taka dæmi: Ef 500 punda sprengju er varpað á borg og hún gereyði- leggur tvö hús, skemmir þökin á þrem húsum og brýtur rúður í t. d. 20 öðrum, hafa yfirvöldin á staðnum mismunandi aðferðir til þess að fást við þessar þrjár „tegundir tjóns“, ef svo má að orði kveða. Tvær fjölskyldur verða heimilislausar til stríðs- • l loka, því að ef borgin vinnur ekki að lífsnauðsynlegri frarn- leiðslu fyrir þjóðina, fæst hvorkf efni né vinnuafl til þess að reisa hin eyðilögðu hús. Þrjár fjölskyldur eru hús- næðislausar um stundarsakir, þvi að það er varrla örugt að búa i húsum þeirra fyrri en bú- ið er að gera við þökin og örugt að hægt sé að treýsta gólfum og veggjum. Þannig er myndin, sem yfir- völdin sjá eftir loflárásina og nú verða þau að grípa til ráð- stafana sinna. Fólki séð fyrir húsnæði. Ef fjölskyldurnar fimm, sem hraktar eru út á götuna, geta fengið að búa hjá ættingjum eða nágrönnum er til jjess ætl- ast að þær geri þáð og greiði j)ar fyrir sig sjálfar. Sé ])ví hins vegar ekki til að dreifa, liafa yfirvöldin vald til ]>ess að skipa einhverjum húseiganda að skjóta skjólsliúsi yfir þær. Þessi húseigandi fær svo ávísun, sem hann fær greidda á næsta póst- húsi. Fvrir liverja fullorðna mann- eskju, sem húseigendur eru neyddir til að taka í hús sin, fá beir 5 sh. á viku, en fyrir hvert barn, sem er i fylgd með full- orðnum, eru greiddir 3 sli. Fyrir einstæðingsbarn, sem fær bæði húsnæði, fæði og jyjónustu, eru greiddir alt að 15 sh., eftir aldri barnsins.. En fullorðið fólk. sem þannig hefir verið k'omið fyrir, fær fæði og klæði lijá sér- stakri opinberri nefnd. Af húsunum tveim, sem voru gereyðilögð, var annað kannske hrein eign eigandans, ekkert hvíldi á þvi. Þá verður hann að útfvlla eyðublað, sem vfirvöld- in fá lionum. Eru ])ai- lagðar fyrir hann margar spurningar, svo sem hvað húsið hafi kostað, bvað bað hafi verið gamalt og bvað það hafi verið virl i mars 1939. En eigandinn fær ekki einn evri fyrri en stríðinu er lokið. Ef tjón hefir ekki verið mikið um all landið og fjárliagur rík- isins i sæmilegu óstandi, getur húseigandinn fengið iafnvel 100% af opinberu virðingár- verði hússins í mars 1939. Matsverð húseiganda sjálfs er ekki tekið gilt. En jafnvel j)ótt hann fái hvern eyri af mats- verði þess frá mars 1939, getur hann þá bygt húsið aftur með j)ví verði, sem hlýtur að verða á byggingarefnum eftir stríðið? Það virðist lítt mögulegt, nema hann fái allverulegan styrk frá ríkinu. Um það hefir ekkert verið ákveðið enn ])á og verður vart fyrri en stríðinu lýkur. Bretar munu j)vi eiga mikið verk fyrir höndum að jæssu leyti, hvað sem öðru líður. Lán látin liggja kyr. Eigandi hins eyðilagða liúss- ins hafði ef til vill fengið að láni 80% af verði jress hjá bygg- ' igarfélagi. Húsið sem var eina tryggingin fyrir láninu, er eyði- lagt og trygging byggingarfé- lagsins því að engu orðin. Þá er þetta látið kyrt liggja til stríðs- loka. Til j)ess að viðhalda réttind- um sínum gagnvart félaginu er samin vottfest skýrsla um eyðileggingu liússins. Skýrslan er í þrem eintökum og heldur húseigandinn einii, byggingar- félagið öðru, en yfirvöldin fá j)að ])riðja. Mánaðargreiðslur búseigandans til félagsins falla niður meðan styrjöldin stendur yfir. Þegar lienni er lokið verð- Ur gerð tilraun til að byggja húsið aftur. Húseigandinn þarf auðvitað að greiða andvirði þess að mestu, þ. e. a. s. að frá- dreginni þeirri upphæð, sem hann var búinn að greiða i hinu eyðilagða húsi. „Þetta mun j)ó ekki verða jafn auðvelt og j)að virðist á pappírnum. Margir húseigend- ur — ef þeir eru enn á lífi og með heila limi — hafa j)á vafa- Iaust flutt til annara landshluta og hirða ekkert um j)essa kröfu sína ó hendur byggingarfélag- inu. Einhverji’r munu j)ó vilja byrja á nýjan leik og byggingar- félögin verða j)á áð gripa til varasjóða sinna. Bætur fyrir minni skemdir. Þeir, sem bjuggu í húsunum, sem að eins urðu fyrir lítilshátt- ar skemdum eiga að haga sér, sem hér segir: a) Ef ])eir eru liúseigendur geta þeir gert skaðabótakröfu á hendur yfir- völdunum, eða: b) ef þeir eru leigjendur gera þeir kröfur á hendur bæði yfintöldum og húseigendum. Ef um húseigendur er að ræða ber þeim skylda til að greiða fyrir j)ær skemdir, sem nema alt að 5 sterlingspundum, en yfirvöldin sjá um eða hjálpa til með greiðslu á því, sem er umfram það, Leigjendur húsa eða íbúða þurfa ekki að greiða fyrir við- gerðir á neinu tjóni, hvað svo sem segir í leigusamningi þeirra. Ef liúseigandinn neitar að fram- kvæma viðgerðina, eru leigj- endur lausir allra mála og geta flutt á brott. En ef liúsnæðis- ekla er i borginni þar sem ]>etta kemur fyrir, veit húseigandinn að heilbrigðismálaráðuneytið befir vald til þess að taka hús- eignina, láta gera við hana, taka við liúsaleigunni og — J>að sem verra er — halda húsinu sem sinni eign, j>angað til húseig- andinn hefir endurgreitt við- gerðarkostnaðinn. Enn sein komið er hefir ekki þurft að beita neinn húseiganda slíkum aðgerðum. í sambandi við j>essar ráð- stafanir allar hefir borgarstjór- inn í London komið upp a. m. k. 50 skýhun, j>ar sem j>eir fá vistarverur er búa í húsum, sem orðið hafa fyrir skemdum. Skýli ]>essi eru- nefnd „einnar- nætur-skýli“. Þau eru sprengju- held, útbúin með rúmum og teppum, áhöldum til matar- gerðar o. j>. h. 1 mörgum öðrum borgum er verið að reisa slík bráðabi r gðaskýli. — Mig vantar mann, sem er samviskusamur og greindur og svo varfærinn, aS hann vill ekki eiga neitt á hættu. — Þá er eg rétti maðurinn, herra forstjóri. Eg er svo varíær- inn, að eg krefst þess ætíS, að fá katipiS mitt fyrirfram! — Jú, j>að x ber stundum við, kunningi, að maSur neySist til aS segja konu sinni ósatt. — Jú-jú — eg held maSur kann- ist viS þaS. En þaS er ekki j>aS versta. Verst er aS vera neyddur til þess, aS segja henni'sannleikann! Frúin (hefir gengiS í búSir og kemur nú heim meS fangiS fult af pinklum. Sér manninn sinn og verSur viS því líkt, sem hún vakni af svefni) : Æ — fyrirgefðu mér, elsku Friggi minn! Eg stein- gleymdi aSalerindinu — aS kaupa handa þér afmælisgjöf. Viltu nú ekki skreppa niSur í búSina hérna á næsta horni og kaupa þér tvo ódýra vindla! — Er prófessorinn mjög utan viS sig? — Já, þaS má nú segja. Þegar hann kemur á fætur á morgnana, þá býSur hann æfinlega vinnukon- unni góSa dag meS kossi! Skáldð: HefirSu lesiS síSustu kvæSabókina rnína? Vinurinn: Nei, ekki ennþá! Eg á vanda fyrir svefnleysi í skamm- deginu og hefi hugsaS mér aS geyma hana þangaS til!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.