Vísir Sunnudagsblað - 10.11.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 10.11.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 sjá draumsýnir frá ættlandi mínu. Nú er eg sannfærður um að það er veruleiki.“ Aafje leit undrandi á hann og vissi ekki strax hverju hún skyldi svara. Hún endurtók að eins: „Ættlandi yðar.“ „Afríku,“ flýtti hann sér að segja. „Transvaal. Eg stunda hara nám í Leiden og dvel hérna í sumarleyfinu mínu til að mála. Eg skal segja yður, að úr þessu þorpi er eg-----ættaður. „Þér ættaður héðan?“ Aafje vissi hvað hann liét og hún vissi upp á sina tíu fingur, að í þorp- inu liöfðu engir átt heima, sem liétu Vlucht. Málarinn kinkaði kolli alvar- legur á svip. „Vlucht er að eins gervinafn,“ sagði hann. Eg vissi það sjálfur ekki, en nú skil eg hann, eftir að Keesje sagði mér söguna af Floris Dirkszoon. Langafi minn er fæddur i þessu þorpi, eg vissi það og það kom mér hingað. Hann kallaði sig Floris Dirkszoon Vlucht og eg heiti Floris Vlucht. Eg geri ekki einu sinni ráð fyrir, að sonur Dirkszoon’s hafi vitað nokkurn tíma um það, að faðir lians var ógæfusamur morðingi. Þann leyndardóm lífs síns Iiefir hann tekið með sér í gröfina.“ Hann leit þunglyndislega á' Aafje. „Ásakar fjölskylda yðar forföður minn ennþá?“ spurði hann lágum rómi. Aafje andvarpaði djúpt og hugsaði sig um eitt augnablik. „Nei,“ sagði hún loks mjög lágt. „Eg á enga frændur. „Um leið lék létt bros um varir henn- ar og það kom Floris í gott skap. „Vitið þér það,“ sagði hann, „að í þokkabót er eg búinn að þekkja yður svo árum skiftir?“ „Mig?“ Aafje hló við. „Nú er yður ábyggilega að dreyma.“ „Afsakið! Mig íiefir oft dreymt uin yður —-------þarna að handan, yfir í Transvaal. Þér trúið mér ekki. Má eg sýna yður nokkuð?“ Málarinn tók úr teikniheft- inu fáeinar lausar teikningar. Það voru myndir af ungri stúlku, sem var mjög áþekk henni. „Aafje Timmermans 182L“ stóð undir myndunum. Hún horfði galopnum augum og undrandi á myndirnar. „Aafje heiti eg lika,“ sagði hún eins og utan við sig. „Og litið þér á þessa,“ sagði málarínn. Það var teikning af húsinu með ártalinu 1543 og litlu glugg- unum. Og í dyrunum stóð Aaf je, en í fötum sem voru í tísku fyrir eitt hundrað árum. „Þessar teikningar gerði lang- Myndin er úr veisluhöldum erfóru fram í tilefni af síðustu forsetakosningunum i Mexikó. Hersýning á Rauða torginu i Moslcva. afi minh í Transvaal og þær hafa æ siðan haldist i eigu ætl- arinnar,“ sagði Floris hugsi á svip. „Eg er hræddur um áð hann hafi þjáðst af samvisku- hiti og heimþrá. En méðal ann- ara orða, sagði eg of mikið þeg- ar mér fanst að draumsýnir mínar hefðu fengið á sig mynd veruleikans?“ „Nei,“ sagði Aafje og hún roðnaði þegar hún sá hváð Floris Vlucht horfði með mikilli aðdáun á hana. Það var áliðið kvölds þegar Floris kom til gistihússins aft- ur. Eftir þetta gerði hann sér oft erindi til hennar og lieim- sótti hana — jafnvel eftir að hann var íarinn burt úr þorji- inu og tekinn íil við námið. Dag nokkurn gerðu þau heitbind- ingu sína heyrum kunna og hálfu ári seinna fór brúðkaupið fram. Loks kom að því, að hjónavígslan færi fram milli Floris Dirkszoons og Aafje Timmermans i gamla húsinu, sem á stóð árlalið 1543. — Tengdamóöir mín haföi i hót- nnum við mig í gær, átSur en hún fór. •—- HvaÖ sag'ði hún? — Viö sjáumst aftur, piltur minn! Nkák Tefld í Hamborg 1930. Drotningarpeðstafl. Hvítt: Richter. Sivart: Abramavicius. 1. d4, d5; 2. Rc3, Rf6; 3. Bg5, e6; 4. e4, dxe; 5. Rxe4, Be7; 6. Bxf6, Bxf6; 7. Rf3, Rd7; 8. Bd3, 0—0; 9. De2, C5; 10. 0-0-0, Cxd. (Ef Bxd4 þá C3 o. s. frv.). 11. g4, g6; 12. h4, Bg7; 13. h5, He8 (til þess að losá reitinn f8 fyrir riddarann); 14. hxg, hxg; 15. g5, e5; 16. Hh4, Rf8; 17. Hdlil, Bf5; 18. Dfl, Hc8. (Svartur sér ekki hótunina. Ef hinsvegar 18. .. . Bxe4 þá Dh3. Til mála kom að leika 18 .... Reti enda þótt hvítur hefði þá fengið sterka sókn eftir. 19. Dg2, Rf4; 20. Dh2, Rh5; 21. Rg3, Bxd3; 22. Rxh5, Dc7; 23. Rf6+! Rf8; 24. Rel ! 19. HbS-f!! BxhS; 20. HE8+; Kxh8; 21. Dhl+, Rla7. (eða 21.....Kg8; 22. Rf6+, Dxf6; 23. gxf, Bxd3; 24, Dh6, Hxc2+; 25. Kdl, Re6; 26. Rg5!). 22. Rf6, K’g7; 23. Dh6+ gefið.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.