Vísir Sunnudagsblað - 17.11.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 17.11.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÍ5 5 „HENOQUE“-HERPRE í aprílmánuði 1918, var Vil- íielm Wtjedell Wedelsborg, bar- ón, sem verið hafði liöfuðsmað- ur í lífvarðarliði konungs, skip- aður hermálasérfræðingur við dönsku sendisveitina í París, og flutti þangað með fjölskyldu sina. Kona lians, frú Louise Wredell, hefir ritað allstóra bók um dvölina í París á þeim við- burðariku tímum sem þá voru. í formálsorðum bókarinnar segir ln'm íneðal annars: „Flóð- alda gleymskunnar hrífur með sér það sem minninu er trúað fyrir. En mirmingunum frá hinu franska heimili okkar vil eg ekki fórna gleymskunni, eg vil ekkí taka þær með mér í gröf- ina. - Þess vegna befi eg ritað þessar minningargreinar.“ —-------Kvöld eilt í vik- unni sem leið, er við vorum á heimleið frá leikhúsinu, þaut fjarrænn vindblær eyðimerk- urinnar gegnum vaguinn. Fjór- ir sólbrendir Arabar þuslu inn, með flaksandi slæður og khaki- litaðar váfbúfur (túrbana) á böfði. Mér varð hugsað til ætt- lands þeirra, eg sá þá standa keika við tjaldbúð sína, í ein- hverri gróðureyju eyðimerkur- innar. Það var kynlegt að sjá þá, i þrönginni milli okkar borg- arbúa, er voruin ldædd sam- kvæmt nýjustu tísku. Eg efast um, að þeim bafi fundist nokk- uð eftírtektarvert eða skáldlegt við okkur, — eg held varla að svo liafi verið. Nokkurum dögum síðar kom fyrir atvik, sem bafði mikil á- lirif á mig. Eg fór inn í járn- brautarvagn á „Marbeuf“ stöð- inni. Andspænis mér stóð hár en boldgrannur maður, auðsjá- anlega herprestur, undir ljös- blárri hermannakápunni sá í svarta hempuna; á liQfðinu liafði liann hermannahúfu. Hann stóð hreyfingarlaus eins og líkneski, og las í bænabók sinni (Breviar eða tíðabænir, kallast fyrirskipaður bænalest- ur kaþólskra klerka) og lét það pkkert á sig fá, þó allra augu, en þó fyrst og fremsl mín, hvíldu á honum. Þetta var maður sem hlaut að vekja eftlrtekt, andlits- drættírnir báru vott um vilja- þrótt, alt að því hörku, en aug- un voru hrifandi. Kápan var ó- lmeppt, ef til vill af ásetlu ráði, svo állir gælu séð að þar væri maður, sem hafði þjónað guði og Frakklandi níeð heiðri. Hann var með þrjá kyossá á brjóstinu: Róðukrossinn hékk í bandi um liálsinn niður á lirjósjið. Riddarakross frönsku heiðursfvlkingarinnar og ber- krossinn, með þremur pálmum og álta stjörnum. Eg reyndi með sjálfri mér að ráða þá gátu, liverju hann hefði afrekað, sem orsakáði það að hann var nefnd- ur cllefu ’sinnum í dagskipun herstjórnarinnar, — sennilega venjuleg prestsverk meðal særðra og deyjandi manna a vígvellinum. Eg sá hatm fyrir mér, gangandi frá manni til manns á sjúkrabörunum, og ef íil vill sjálfan bera bina særðu meðbræður í fanginu, án þess að liirða um skotliriðina og kúlnaregnið. „Un vrai soldat de Dieu“ (sannur hermaður guðs). Og sjá! liér í ys fjöldans í kringum hann hefur hann liug sinn til hæða, og ber vitni þeirri trú, sem gerir mennina sterka og hugrakka. Daginn eftir fórum við lijón- in lil „Pantéon de la guerre“ í „Rue de l’Université“. Þessi merkilega viðsjá styrjaldarinn- ar var fjöísótt um þær muúdir. Á leiðinni þangað sagði eg manni mínum frá prestinum og þeini áhrifum, sem hann hafði haft á mig. 1 einum salnum staðnæmdist eg fvrir framan málverk, greip í handlegginn á bónda mínum og brópaði undr- andi upp yfir mig: „Hérna er presturinn minn, sá í gær.“ Þarna stóð hann, með krossana þrjá, svörtu hempuna og her- mannshúfuna, en bláu kápuna vantaði. — Myndin var ágæt, og lýsti prýðilega liinni undarlegu blöndun af skipandi og feimnis- legu fasi. Eg fór að blaða i sýningarskránni, til að komast að raun nm bvaða maður þetta væri, en þar stóð einungis: „Her- jn’esturinn Hénoque“. — Vafa- laust þekt nafn úr sögu styrj- aldarinnar. Þegar cg kom heim, spurði eg þjónustustúlkuna, bvorl bún kannaðist við mannínn'. — Hún svaraði með annari spurningu: „Hvaðan er hann? Frakkland er svo stórt, og það eru svo margar þúsundir franslcra jiresta, sem hafa gelið sér góðan orðstir i slríðinu, að ekki er unt að þekkja þá alla með nafni.“ Eg varð að gera mér að góðu, áð þtíssi herpreslur væri einkar gÖður sanmefnari þeirra mörgu .presíá, séín hÖfðu bjónað guði og Frakldánd? nitíð svo miklum áhuga og fórnarvilja. Eg áá Hénoque einú simii á götu eftir þetta, en nánari fregn- ir um bann fékk eg fyrst löngu seinlia heima í Danmörku og með ólíklegasta móti. Þrjú börn okkar hjóna höfðu gengið í skóla í París, og kom okkur öllum saman um, að gaman væri að eiga mvnd af þessum eftirminnilega ín’esli. — Dag einn fór Anna, elsta dólt- ir okkar hjónanna, til „Panthé- on de la guerre“ með málara- áböld, til að mála prestinn eftir binu málverkinu. Eirin af safnJ vörðunum kom lil liennar og spurði hvort hann gæti á nokk- urn liátt verið henni til aðstoðar. — Hann tók málverkið niður, fór með það inn i hliðarherbergi og bauð henni að vera þar í ró og næði á meðan hún væri að Ijúka verkinu. Anna skýrði þessum viðkunn- anlega manni frá þvi, Iivers vegna liún hafði valið þessa' mynd til að mála eftir. Rn hann sagði henni frá ýmsum afrek- uni prestsins. Um nýársleytið 1921 var maðurinn minn sldpaður her- fylkisböfðingi (Bataillonehef) í Víborg á Jótlandi. í aprilnián- uði fluttum við þangað og bjuggum í Riddaragötu. Mál- verk Önnu, af herprestinum, hékk á vegg í setustofunni meðr al franskra málverka. — Svo skeði sá óvænti atburður. að dag einri slóð ungur Iandi ber- prestsins i stofunni og sá mynd- ina. — Þá fékk eg þá skýringu sem eg bafði árangurslaust reynt að fá i heimalandi þeirra rieggja. En þannig stóð á ferðum þessa unga frakkneska manns, að veturinn 1922—23 ferðuðust franskar sendinefndir land úr landi og komu svo að segja í hverja smáborg og sveitaþorp til að leita uppi grafir fránskra hermanna í þeim tilgangi, að grafa upp hinar síðustu jarð- nesku leifar þeirra og jarðsetja að nýju i franskri rnold. Franska ríkið greiddi kostnað- inn, sem þetta hafði i för með sér, og ekki var nein smáræðis upphæð. Um miðjan janúar 1923 lcom Hénoque herprestur. sendinefndin svo lil Víborgar. Það var seinnipart sunnudags, í rigningarveðri. Maðurinn mim: gekk hratt eftir Matthiasargöt- unni og var að fara á veiðar úti í skógi, þá sér liann einn af undirforingjunum vera að tala við franskan liðsforingja. Hann staðnæmdist og beilsaði. Undir- foringjanum létti við að sjá yf- irmann sinn, og i von um að losna við það leiða hlutskifti, að slytta útlendingnum stund- ir með þvi að bramma fram og aftur eftir Matthíasargötunni í húðarrigningu, flýlti hann sér að kynna þennan franska fé- laga sinn, flokksforingja R. ... yngsta n.iann hinnar áður- nefndu sendinefndar. Vonir undirforingjans brugðust ekki. Maðurinn minn bauð þeim báð- um til miðdegisverðar -kl. 6 þá um kvöldið. Það hiltist svt) ágætlega á, að við höfðum akur- hænsni til mállíðar. Frans- manninum féllu góðgerðirnar ágætlega, að því er virlist. Hann iát og drakk og ræddi um alt milli bimins og jarðar. Það virl- ist engin áhrif hafa haft á gam- ansemi bans, þó hann væri ný- kominn úr Rínarbygðum, þar sem bann bafði tekið ])ált i að finna og senda hcim yfir 1400 frönsk hermannalík. Að tnáltíðinni lokinni bauð eg honum inn i setustofuna til að sjá frönsku málvérkin, sem við áttum. Eg kveikti l.jósíð. — Hann virtist ekki gefa neinu gaum í kririgum sig, en liorfði sem heillaður á myndina af hér- prestinum; hann tók vindilinn úr munninum af einskærri

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.