Vísir Sunnudagsblað - 17.11.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 17.11.1940, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ flotans eða Walther von Brau- chitsch, marskálkur landhers- ins, er flughernum ekkert hampað frekar en hinum,.eða á kostnað þeirra. Þessir þrír menn ráðgast iðulega við Hitler og æðstu stjórn landvarnanna, til þess að hún viti hvernig megi best beita öllum kröftum í einu. Sameining æðsta valdsins í liöndum Hitlers var til þess gerð að koma í veg fyrir ríg og sund- urþykki, milli þessara þriggja hluta hersins. Sú ráðstöfun er talin eiga þakkirnar fyrir alla sigrana síðan í september 1939. Sóknirnar, sem hafnar hafa verið frá stríðsbyrjun gefa góða hugmynd um, hvernig starfi. flughersins er háttað. I Pól- landsstyrjöldinni óskaði herinn t. d. eftir að fá yissa tölu flugvéla og loftvarnabyssa hl umráða. Flugvélarnar áttu að njósna fyrir landherinn, en loft- varnabyssurnar að verja hann fyrir loftárásum Pólverja. Þeg- ar búið er að afhenda hernum þetta hvort tveggja, hefir stjórn flughersins ekkert yfir bví að segja. En aðalhluti loftflotans, sem enn er undir eigin stjórn, fer i leiðangra inn yfir Pólland, varpar sprengjum á samgöngu- æðar og flugvelli, og berst við pólsku flugvélarnar. Þegar flugherinn þarf að fljúga yfir hafinu, eins og t. d. í Noregi, kemur líka til greina náin samvinna við flotann. 1 Frakklandi og Niðurlöndum var hann altaf notaður í sameiningu af yfirstjórn sinni og landhers- ins. Þegar sókn er hafin byrjar loftherinn með þvi að gera óg- urlega hópárás á flugstöðvar andstæðinganna, með það fyrir augu'm að ná þegar yfirhönd- inni í loftinu og lama fjand- manninn á því sviði. Ef sú til- raun tókst, voru deildir þegar lánaðar landhernum, til þess að hjálpa honum við sókn sina. í Frakklandi var flugherinn, auk „venjulegra starfa", látinn gera sprengjuárásir á staði, þar sé'iri skriðdrekum var safnað saman til sóknar. Loftvarna- byssurnar voru auðvitað notað- ar gegn flugvélum fjandmann- anna, en það kom fyrir, þótt ó- trúlegt sé, að þær voru notaðar gegn skriðdrekum og skipum. En hvað sem gert var, þá vár aldrei hikað við, ef árásaráætl- unin ætlaði ekki að bera árang- ur, að skifta um bardagaaðferð. Ef nauðsyn krafðist þess, að flugmennirnir brygðu út af bók- staf áætlunarinnar, höfðu þeir leyfi til þess. Jafnframt þvi sem landher- Kontrakt-Bridge Eftir fru Kristínu Norðmann Hálfkrafa. Sá, sem byrjar sögn, hefir oft sterk spil, en samt ekki riógu stérk til þess að byrja á tveggja sögn. Hann þykist viss um, að game geti unnist, svo framar- lega sem meðspilari svarar ekki alveg neikvætt. Til þess að sýna styrkleika sinn og jafnframt að knýja meðspilara til að halda á- fram sögn þar til game næst, notar hann þá kröfusögn, sem nefnd er hálfkrafa. Hún er á þá leið, að byrja fyrst sögn á einum í lit, en segja siðan einum hærra en nauðsyn krefur í næstu sagn- umferð, t. d. 3 í litnum. Er þetta eindregin áskorun til með- spilara um að halda áfram sögn. Meðspilari má helst ekki segja pass, en þó geta spil hans verið svo léleg, að hann telji engar líkur til að gamið geti unnist, og er honum þá ein- stöku sinnum heimilt að segja pass. Þessvegna er slik kröfu- sögn nefnd hálfkrafa, en allh' bridgespilarar ættu að gera sér far um að verða við þessari áskorun meðspilara- Það er altaf skemtilegra að taka tillit til hans og treysta honum, hætta á að gera til- inn fæi'ðist lengra inn 'i landið, sem sótt var á, gerði f lugherinn það líka. Það er að segja, hann kemur sér upp flugvöllum á eigin spýtur, eins nærri víg- völlunum og hægt er. Þar kem- ur hann sér fyrir með sjúkra- deildum sínum og flutninga- deildum, sem eru eingöngu undir hans stjórn. Engar ákveðnar reglur eru um stærð loftflota. Hann getur verið frá 10 flugvélum, upp i 10.000 flugvélar, eftir því hvað viðfangsefni hans er stórt. Þegar herjað er á England, eru flugvélarnar undir hinni upprunalegu stjórn, þ. e. undir stjórn Görings. Þegar gerðar eru árásir á skip, er það flota- stjórnirí, sem segir fyrir verk- um að nokkuru leyti. Það er ó- hætt að segja að flugherinn sé- „allrar vinnu maður". Skipulag hans er svo teygjanlegt, að hann getur með litlum sem eng- um fyrirvara tekið að sér verk- efni, sem hann hefir aldrei „snert á" áður. raunim i, jaíiivc M þó sogmn tapist. • Dæmi: Suður segir 1 spaða, norður 1 grand, suður 3 spaða, nörður 4 spaða. 4 9-6 ¥ K-9-7-? G-6-5 -5 .2 * Ás-10-3-2 líklegt, að game vinnist og seg- ir næst 3 spaða. Jafnframt gef- ur hann til kynna, að hann hafi langan og sterkan spaðalit. Norður veit, 'að spaðaliturinn er sterkur og segir fjóra spaða, þó hann hafi aðeins tvö tromp. Meðspilari getur einnig not- að þessa hálfkröfu í annari sagnumferð, ef hann álitur lík- legt að game geti unnist. Dæmi: Suður segir 1 tígul, norður 1 spaða, suður 2 tígla, norður 3 spaða, suður 4 spaða, norður pass. A Ás-K-10-8-4-3 ¥ 5-2 ? 10-4 * K-D-7 A y ? Ás-D-G-l 0-7-2 Ás-10-5 K-D-7 5 Eftir grandsvar norðurs, veit suður, að norður hefir minst 1 hsl. í tveim litum. Telur hann 4 D-2 ¥ K-D-10 ? As-D-G-7-5 4' 10-9-3 6 A V ? * D-l 0-8-5-2 10-9-8-6 2 D-8-7 Ás-K-5 10-9-8-7-6 Ás-K-4-3 N 4 V A ¥ ? S 4 G-7-4-3-2 K-G-3 G-10-6-5-2 4 As-K-G-9-7-4-3 ¥ D ? Ás-D-5-4 4 9 Suður spilar 5 spaða, doblaða og redoblaða. Vestur spilar út tigultvisti. Hvernig vinnur suður sögn sína? Bretar segjast hafa skotið niður 2700—2800 þýskar flugvélar frá því að styrjöldin hófst, en tekið 6000-7000 æfða flugmenn 'til fanga. — Hér sést þýskur flugmaðux, sem tekinn hefir ver- ið til fanga. Þótt hann sé kornungur, ber hann samt járnkross inn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.