Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ AÐ LIÐNUM DÖGUM. Á síðastliðnu vori ferðaðist höfundur þessara lína til New York og Kanada. Kafli sá, sem hér fer á eftir, er skrifaður upp úr dagbókarblöðum frá þeirri ferð. — I. Fimtudaginn 2. maí klukkan 11 eftir miðdag, staðnæmdist „Goðafoss“ úti fyrir hafnar- minni Sheet Harbour, Nova Scotia. Innsigling þar er þröng og vpndfarin, en liafnsögu- manns var ekki að vænta um horð, fyr en ária næsta niorg- unn. Eg stóð á þiljum uppi, en vélagnýr skipsins þagnaði; vit- ar sáust á hæði borö og ljósblik frá ströndinni sendu græna geisla gegnum þagnarrótt næt- urhúmið, út til skipsins. Hér var kyrð ogfriður,óútmálanlega andstætt hávaðasömu götulífí heimsborgarinnar er við kom- um frá (New York). Ók'yrð hafsins, er verið liafði á leið okkar mestan hluta dagsins var hjöðnuð. Dætur Ránar, sem löngum liafa látið ærsl sín og ógnir dynja um strendur Nýja Skotlands, móktu nú kyrlátar hungri og vesaldómi. — En við. athugum ekki við hvaða skil- jrrði íslenska alþýðan átti að búa á 17. og 18. öld. Þá varð fólkið að bjargast við sitt eigið miklu meira en við þekkjum. Með lélegum tækjum varð að leita sér bjargar á sjó og landi og var því ekki nema von að afkoman yrði erfið, og margur hafi þá mætt vetrinum varbú- inn með björg fyrir menn og skepnur. Þá var ekki, eins og nú, hægt að leita til verslana með úrbót, því að öll verslunarhús stóðu lokuð }’fii' veturinn, svo þai* var ekki björg að fá, þó til hefði verið, og sldp komu sjald- an til landsins fyrr en seint að vorinu og fyrir kom það, að sigling kom ekki til landsins fyrr en um liöfuðdag (mánaða- mót ágúst—sept.), og má þá nærri geta, að þröngt hafi verið í húi hjá allri alþýðu, og þegax- svo ekki komu nema tvö eða þrjú skip til landsins, eins og stundum kom fyrir, geta menn hugsað sér hvaða birgðir slíkt hafa verið fyrir þjóðina. Eg er ekki fjarri því að álíla að þegar við erum að æðrast yfir ýmsurn erfiðleikum, höfuni við ekki nerna gott af, að rifja einstöku sinnum upp einhverja af þeim örðugleikum, sem ís- lenska þjóðin hefir ált við að stríða á umliðnum öldum. og dreymandi við vorfaðm Jandsins. II. Slieet Harbour er fremur lítið þorp — nál. 1500 íbúar — um 75 mílur norður frá Halifax. Tvær ár renna til sjávar, sín við livem enda þorpsins. Milli þeirra er vegalengd, sem vera mun fast að enskri rnílu. Sög- unarmylla er við aðra ána, — frá henni liafa íslendingar fengið nokkuð af viði í seinni tíð —- en pappírsmylla við hina. Ár þessar flytja trjáboli^ til strandar frá skógum langt upp í landi, og veita einnig orku til iðnaðar og lýsingar. Laxveiði, sérstaklega í annari ánni, er mikil. Umhverfi þorpsins er hið fegursta: sígrænn greniskógur þekur vogskorna og hæðótta ströndina, en eyjar liggja fyrir landi. m. Morguninn 6. maí, er „Goða- foss“ beið enn eftir afgreiðslu, gekk eg langt á land upp. Ár- dagsstund þessi var ein hinna ilmiþrungnu unaðsstunda, sem vordagar Kanada erU svo auð- ugir af, í hinu víðáttumikla skóga- og vatnaveldi landsins, þar sem Ijúft er að njóta ró- samrar hvildar, umvafinn þagnardjúpu næði og mætti hins gróandi lifs. Nátturufeg- urð heillar mig, en ekki hallir stórborganna; friðsæll skógar- lundur veitir skapgerð minni dýpri svölun, en „guðshús" úr stáli og steini. -—■ í þetta sinn staðnæmdist hugur minn við gamalt islensld ævintýri er gerðist á þessUm slóðum: Æfintýrið um 80 is- lenska Iandnema, er fyrir 65 ár- um fluttust þangað sem Moos- Iand nefnist, en sem íslending- ar kölluðu Elgsheiðar. Þessi ís- lenski landnemahópur kom bangað félaus og svo til mál- vana á tungu landsins. En ör- eigagangan sú, var þó studd sterkri sjálfbjargarþrá og björt- um vonum, sem ávalt fylgia þeim er ný lönd nema. En surnir draumar mannanna ræt- ast ekki, aðrir að nokkru en örfáir að öllu levti. Héraðið sem þessir íslendingar fluttust til er hæðótt hálendi, ófrjótt til akurvrkju, en skóglendi er þar víðáttumikið. Lifsskilvrði þessa fólks urðu því erfið, og þar að kom, eftir 5 ára baráttu, að nauðsyn knúði þessa landnema til — ásamt því fólki er síðar bættist við upprunalega liópims — að yfirgefa lieimili sín, er flest báru íslensk bæjarnöfn, og hverfa til annara íslenskra ný- lendna, er þá voru nýstofnaðar eða í myndun, vestar í landinu eða sunnan landamæra Kanada. En þetta íslenska Elgsheiðar- ævintýri er að ýmsu leyti merki- legt og markar spor, er stefndu iil þess er síðar rættist. Mitt í þessu litla íslenska „ríki“, svo óralangt frá ættjörðinni, þró- uðust ]iær dygðir er siðar hafa einkent íslendinga vestan hafs: framsækni og þrautseigja, bróðurleg umhyggjusemi fyrir þeim er vant var lifsnauðsynja er annar mátti án vera, og síð- ast en ekki síst, mentunarþrá. I þessari nýlendu var fyrsti skóli bygður fyrir íslensk börn í Kanada, og með því framtaki stjórnarvalda landsins, hlúð að þeim draum hinna isl. land- nema, að þeir fengju veitt æsku kvnstofns síns sem besta ment- un. Fáa mun hafa órað fyrir þvi þá, er íslensku Elgsheiða-börn- in gengu fyrstu sporin til skóla síns, hversu glæsilega náms- sigra íslensk ungmenni áttu þá eftir að tileinka sér i framtíð- inni, við hinár ýmsu menta- stofnanir hinnar miklu vest- rænu álfu. Hljótt mun hafa verið um stórræðadrauma tveggja íslenskra drengja er þenna skóla sóttu, er þeir bolla- lögðu sín i milli hvað þeir ætl- uðu að verða, þegar þeir væru „orðnir stórir“. Þeir liafa máske verið fyrstir íslenskra harna vestan hafs, er settu sér hátt markmið, keptu að því, gegn örðugleikum öreiga-áranna og sigruðu að Iokum. — Annar drengjaiina vildi verða dómari. Hann varð síðar nafnkendur lögmaður og átti lcost á dómara- embætti með voldugri þjóð. Hann er nú dáinn. Hinn dreng- ui'inn vildi verða rithöfundur. Hann tók að skrifa er honum óx þroski, sögur, kvæði og ynd- isleg ævintýri. „Vorriætur á Elgsheiðum“ ófu þræði rósamr- ar míldi um skáldgáfu hans og „Haustkvöld við hafið“, dul- mögnUð og drevmandi, spunnu töfra ævintýranna um ímynd- unaraflið, en ræktarsemin við íslenskt þjóðerni átti grunntón- inn, fyrst og síðast. — 3 Ásgeir Ingimuridarson, í sextiu og fimm ár hefir tíminn grafið spor íslensku landnemanna á Elgsheiðum dýpja og dýpra í móðu þess liðna. En enn breiða Elgsheið- ar skógaríki sitt um minningu liins íslenska landnáms, er merkilega sögu geymir úr ný- lendulífi liinna fyrstu vestur- fara. —- Drengurinn íslenski, sem dreymdi þar urn rithöfund- arbraut, hefir séð draum sinn rætast. — Hann á nú heima mitt í sólríkri víðáttu hinnar miklu kanadisku sléttu og hefir öðlast þá hamingju, að vera elskaður og virtur af öllum er til hans þekkja. Islensk fjóla heldur heiðursvörð um hús hans og hneigir blámadjúp blöð sín mót brosi hixxs silfurhærða öld- ungs: J. Magnúsi Bjarnasyni. Ásgeir Ingimundarson. Leisurés Gessip: í hernumdu landi. Á vegunum skriSdrekar skrölta, skothvellir dynja við, í fylkingum geisar fráneygt hið fóthvata, járngráa lið. Við hafsrönd ber háa mekki, er herskipin ösla lá á verði um vistaskipin, sem velkjast um þrútinn sjá. Þó dragi á himininn dökkva og dimmleit óveðursský, um háloftin flugvélar fljúga flashratt, með þungum gný. Hvar sem um götur og grundir' er gengið, nótt eða dag, vopnaðar sveitir sveima syngjandi hérgöngulag. Er kvöldar, úr kimum heyrist: Come, my dearest sweetheart, I love you. Lognværri nóttu lofdýrð er sungin óspárt. Og meyjarnar lijúfra sig hljóðar að hermannsins khaki-barm, þær skilja ei málið en mannsins máttuga og stælta arm. í fámennið fjarst í norðri forlögin litu í náð, og létu oss finna til flaumsins, sem fejlur, er styrjöld er háð.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.