Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Síða 4

Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Síða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ NOTT í ORTE. (UN POVERO CHRISTIANOI) Ejnu sinni datt mér í hug að skrifa æfisögu Tíberfljótsins. — Straumur fljótsins er i raun og veru æfiskeið. Fljótið myndast, er lítið, það stækkar, er á þroskaskeiði, breikkar, ólgar og svellur. Það líður fram' með liægð, verður væru- kært með aldrinum, mynd- ar óshólma; rennur að síðustu satt lífdaganna í faðm hins við- áttumikla hafs. Hvert fljót á sína sögu, stærri og merkari fljótin eru að sínu leyti eins og miklir menn. — Hugsum okkur livaða þýð- ingu Nílfljótið hefir, — eða Eufrat og Tigi’is, sem voru tvö hinna fögru fljóta sem runnu gegnum aldingarðinn í Eden, til forna. — Hugsum okkur fljótið helga, Ganges. — Þýsku Rín, eða frönsku Róhn. — Þær liafa allar sinar æfisögur að segja. Merkust allrá Evrópufljóta er þó æfisaga Tíberfljótsins. Það á upptök sín uppi á Toskana- hálendinu: „Einmana upp- sprettulind, meðal liinna viltu Appenninu-fjalla“, eins og Schack Staffeldt orðar það. Rithöfundurinn Giovanni Pa- pini (á íslensku eftir hann bók- in: Æfisaga Krists) situr og ritar bækur sínar rétt við upp- tök fljótsins, og hlustar á hið barnalega muldur þess. Tiber rennur fram hjá Peru- gía, takmarkið er Róm, drotn- ing heimsins, og dvalarstaður hins eilifa* lögsögumanns á Pét- ursstóh. Áður en Tíber er komin að Róm, áður en hún kveður Um- briu og heilsar upp á Latíum, (héruð i Ítalíu, Róm er í hér- aðinu Latíum, þaðan komin latína, mál Latíumbúa) renn- ur hún áfram hjá æfa gömlum. „Etruskabæ“, sem er bygður á móbergshellu, með alldjúpum klofningum. Bærinn heitir Orte. í febrúarmánuði árið 1919 tók eg mér far með járnbrautar- lestinni til Orte. — Spánska veikin svo nefnda gekk þá, og eg. eins og reyndar flestir aðr- ir. hafði fengið hana, og hafði bfað bana af þó margir aðrir bmgu í valinn. (Líkhúsíð i kirkjugarðinum Assisi, smábær með 20 þúsund íbúum, var svo fult að ekki var viðlit að taka á móti fleiri líkum). Eg var í hata, en þó naumast ferðafær, en þurfti að hitta kunningja mina í Viterbo (gamalli páfa- borg, sem enn þann dag i dag er eins og Vilhelm Bergsö lýsir Róm á dögum Píusar páfa 9.) og vildi ógjarnan að það færist fyrir. Það að spánska veikin geys- aði og það, að striðinu var til þess að gera nýhætt, olli því að hin megnasta óreiða var á öllum jámbrautarferðum. Á járn- brautarstöðinni stóð fólk hóp- um saman fyrir framan töfluna sem umsjónarmaður stöðvar- innar krítaði á hversu mikið hver lest væi’i á eftir áætlunar- tíma. — Lest nr. 43, 50 mínútur eftir áætlun, lest nr. 115, 90 mínútur; tölurnar voru gefnar upp í mínútum, til þess eins að draga heldur úr áhrifunum. Maður aðstoðaði bændakonurn- ar, sem ekki voru sérlega stælt- ar í talnafræðinni, með að breyta því i klukkutíma. Til Orte gekk alt nokkurnveg- inn tíðindabtið, en lestin lil Attigbano, sem eg varð að fara með, til þess að geta orðið í Ví- terbo að morgni, koin ekki þetta kvöld. Það var ekki eftir nema hraðlestin, og hún staðnæmdist ekki í smærri bæjunum. Það var því ekki annað til bragðs að taka, en að gista í Orte nm nótt- ina, og halda ferðinni áfram að morgni. Eins og margir ítalskir smá- bæir, er Orte tvö aðskibn bæjar- hverfi, járnbrautarstöðvarliverf- ið, og svo aðalbærinn sem liggur fjær og upp í brekkunni. Og voru liér fjórár rastir milli hverfanna, og ekki hægt að fá nein flutnihgatæki að gamla bænum; það var líka orðið all- áliðið, klukkan Iangt gengin í 11. En rétt andspænis járn- braularstöðinni, meðfram þjóð- veginum, voru nokkur lítil gistihús. — „Albergo della Pace“ eða Iivað þau nú annars heita, samskonar gistihús á It- abu. — Aldraður viðfeldinn burðarmaður hafði tekið far- angur minn, — tvær handtösk- ur — og knúðum við svo von- góðir að dyrum á stærsta gisti- húsinu; þar sáum við að fólk myndi ekki vera gengið til náða, þvi Ijós var i gluggum. Já, ljós var þar! — og mat var hægt að fá; en næturgisting gat ekki komið til mála. Það var stór herdeild á ferðinni og gisti í bænum, svo öll rúm voru upptekin — liðsforingjarnir sváfu jafnvel á knattleiksborð- inu. Á hinum gistihúsunum var sama sagan, — alstaðar fult. En bíðum við, — það var ekki gott að vita nema hinn við- kunnanlegi burðarmaður gæti komið mínum málum í betra horf, kunningi hans átti heima þar skamt frá, og ekki var óbk- legt, að hann gæti lofað mér að vera. Karlinn hélt af stað. Eg var einn um hríð, ferðatöskurn- ar voru á götunni hjá mér. Ljósin voru slökt í biðstofum og skrifstofum járnbrautar- stöðvarinnar. Tungbð skein glatt, og lýsti upp eins og þyí er best lagið að gera að vetri til. Loksins hrá skugga fyrir húsliorn, það var burðar- maðurinn. Þessi tilraun hans hafði engan árangur borið, hjá bóndanum var ekki heldur hægt að fá gistingu. — „En uppi í Orte, þar eru að minsta kosti tvö gistihús,“ sagði hann, og taldi hann víst að þar myndi vera hægt að fá gistingu. — Hann kvaðst vitanlega vera fús til að hjálpa mér með föggur mínar, — en —en —- hann átti von á lest, fjórðung stundar yfir ellefu, og liann varð undir öllum kringumstæðum að vera við, þegar lestin kæmi, þvi ann- ars gat hann húist við að sér yrði vikið frá burðarmanns- starfinu. _ Það var því ekki annað íyrír mig að gera, en að fara gang- andi, fjórar rastir upp að Orte, og það sem lakara var, að þurfa að hera farangurinn sjálfur þangað. Eg veit naumast, hversvegna eg skyldi ekki geyma að minsta kosti aðra töskuna á járnbrautarstöðinni. En nú var ekkert um það að fást, svo eg þrammaði af stað með þær sitt í hvorri liendi. Þar sem eg var nýstaðinn upp af sóttarsæng, og þetta var um há- vetur; var eg hlýtt ldæddur, í þykkri og þunnri yfirhöfn og með góðan lillartrefil um háls- inn. Eins og endranær var eg með göngustaf, og var liann mér í þetta skifti til óþæginda. Það er óþægilegt að vera með tösku sitt í hvorri hendi, og ætla sér samt að ganga við staf. — Eg var ekki einu sinni kom- inn út fyrir járnbrautarstöðvar- hverfið, þegar eg komst að þess- ari niðurstöðu. Eg lagði byrði mina til jarð- ar, þui’kaði af mér svitann og leit í kringúm mig. „Það er erf- itt að vera burðarmaður“! —- Nokkuru fyrir neðan þjóðveg- inn glampaði i Tíberfljótið i tunglsljósinu. . Milli mín og fljótsins lá járnbrautin; en svo langt sem augað ejrgði, var eng- Eftir I I Jóli. Jörgreaiseii. in manneskja sjáanleg - engin hjálpandi hönd. Eg Vftrð að treysta á eigin ramleik.- Að siðustu datt mér ofur ein-- falt ráð í liug. Það kom sér nú að notum, að eg hafði oft séð duglega burðarmenn á hinum ýmsu járnbrautarstöðvum (sem að sjálfsögðu skifta orðið hundruðum) bera ótrúlega mikinn flutning, með þvi að hafa ólarspotta sér til hjálpar. — Eg hafði að vísu enga ól — góður vasaklútur átti að geta gert sama gagn. Eg var ekki lengi að hugsa mig um, tók snítuklútinn, hnýtti um liand- föngin á töskunum, fór úr yf- irhöfninni, setti byrðina um háls inér, þannig að töskurnar héngu niður á brjóstið, greip göngustafinn í hægri hendina, snaraði yfirhöfninni á vinstri handlegginn og þrammaði af stað upp að Orte. I því að eg hóf gönguna, heyrði eg til eímlestarínnar niðri á járnbrautinní. - Hraðlest- ín Róm—Milauó, brunaðí fram- hjá irtér nokkuru neðar i brekk- unni og myndaðí skrautlega bogbnu meðfram fljótínu. Rétt sem snöggvast sá eg bregða fyr- ir prúðbúnum ítölum, sem sátu makindalega í fyrsta eða annars farrýmis vagnklefa, um leið ög lestin þaut framhjá. — Því næst hélt eg ferðinni áfram, eftir eyðilegum veginum, sem tunglsljósið sló bleikfölvum' blæ á. „En ef einhver illvirkí yrðí á leið minni, og ef honum dyttí í hug að slá mig til jarðar, til þess að geta haft alla sína henti- semi við að rannsaka farangur minn sem ítarlegast?“ Til þessa liafði ekki neitt þesskonar kom- ið fyrir mig á ítaliu, svo á hver og einn líka sinn yerndarengil. — Og að síðustu var i rauninni ekki gott að vita, ef einhver yrði á vegi mínum, hvor okkar það yrði, sem myndi verða skelk- áðri. — Eg hefi vist ekki verið neitt sérlega árennilegur, eins og eg var útbúinn. Enda sýndi það sig síðar. —- Eg hélt ferðinni áfram og var i besta skapi. Það var gla^a tunglsljós, og siást hylla undii

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.