Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Page 5

Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Page 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 húsþök og tuma í Orte, sem báru við tungl-bjartan nátthim- ininn. Eg lieyrði klukkuna slá fjórðung stundar yfir ellefu, og þvi næst hálf tólf. Venjulega geng eg fúnm rastir á klukku- stund, en petta var upp í móti, og farangur minn var allþung- ur. Um síðir komst eg þó lieim- undir bæinn, þar hitti eg mann sem varð dauðhræddur við mig, það var járnbrautarvörður, hann kom út úr skugganum sem bar á milli tveggja fyrstu hús- anna í bænum. Eg ætlaði að spyrja hann hvar gistihúsin væru. — Það fór hrollur í gegn- um manninn af skelfingu, hann gaf stuttorðar og ónákvæmar upplýsingar, og hraðaði sér á burtu sem mest hann mátti. Eftir stutta stund var eg svo loksins kominn að borgarhlið- inu, sem til aJlrar hamingju stóð opið. — Eg staðnæmdist sem snöggvast, lagði farangurinn frá mér — og liugsaði mitt ráð. Fyrir framan mig opnuðust tvær götur. — Báðar jafn álil- legar, báðar jafn vandvirknis- lega hellulagðar, báðar jafn mannlausar. Á húsunum með- fram báðum götunum voru hlerar fyrir gluggunum. — Hver þeirra var aðalgatan ? Lík- lega sú til vinstri — því liún var raflýst — eg sá röðina af ljós- kerum, að vísu var ekki kveikl á þeim, vegna tunglsbirtunnar, en þau voru þar að minsta kosti. Við götuna sem lá til hægri, voru aftur á móti engin ljósker. Eg valdi því götuna til vinstri. Bnátt tók liún að verða brattari og tók bugðu á sig, eg gekk þeim megin sem skugginn var, en tunglsljósið streymdi frá vinstri hlið gegnum þröngar hliðar- götur og yfirbygð sund. Þetta var viðlíka æfintýralegt eins og leikhús-skreyting í gamla daga. — Eg fann að farangur jninn var mér til stór óþæginda, og vildi helst losna við hann, og finna lifandi fólk í þessum íunglskins-bæ. Um síðir heyrði eg þó manna- mál, að því er eg hélt ekki langt í burtu, jafnvel söng, eða þó öllu heldur einhverskonar óhljóð. — Þrjár eða fjórar unglegar karlmannsraddir. — Eg skildi strax hvað um var að vera, þetta voru ungir næturslæp- ingjar „schiammazzatori“ kall- ar fólkið þá, með fyrirlitningu, fyrir að ónáða næturró þess og valda svefnspjöllum. Eftir fáein andartök stóð eg mitt á meðal beirra: þetta voru slánalegir og óheflaðir náungar, sem auðsjó- anlerta höfðu verið vanræktir í aesku. Eg beindi spurningum mínum að þeim næst elsta þeirra, sem eg gæti trúað að hafi verið átján ara gamall. Eins og sönnum Itala sæmdi, var hann strax reiðubúinn til að gera ferðamanni greiða, hann kvaddi félaga sína og tók óbeð- inn farangur minn. „Það eru tvö gistbús hér í bænum,“ sagði hann. „Nú skul- um við fyrst fara til þess gisti- hússins sem er skárra.“ Það var að eins stuttur spölur þangað, við beygðum inn á lít- ið torg, sem var uppljómað af tunglsljósinu. Til vinstri handar var framhliðin á kirkju sem var bygð í barokstíl, og til hægri var gömul liöll. í skugganum andspænis okkur var gistihúsið, töluvert stórt þriggja liæða hús, að mig minnir. — En auðvitað var það lokað, og hvergi nein ljósglæta sjáanleg. Við hringd- um dyrabjöllunni, en árangurs- laust. „Hún er líklega biluð,“ sagði fylgdarmaður minn. „Við skulupi reyna dyrahamarinn.“ Þrjú bylmingshögg, þegar járni er slegið við jórn, gerði feikna hávaða. — En annaðhvort var gistihúsið alveg mannlaust eða íbúarnir voru óeðlilega svefn- þungir. — Kirkjuklukkan sló þrjá stundarfjórðunga í tólf. „Við verðum að leita uppi hitt gistihúsið,“ sagði eg. Jafn ástúðlegur og fyr fylgdi hinn ungi leiðsögumaður mér þang- að. Við þurftum að fara í gegn- um nokkur koldimm sund. Svo komumst við til gistihússins, og þar var opið, það er að segja, að við komust inn i anddyrið. Gistiliús þetta leit helst út fyrir að vera venjulegur leiguhjallur. Margar hurðir voru á gangin- ^im, en þó við liringdum svika- laust á hvex-ja dyrabjölluna á fætur annari, tókst okkur samt ekki að vekja neinn mann. Við þreifuðum okkur gætilega eftir ganginum lil baka, tókum far- angur minn og fórum úl. Við vorum orðnir bestu kunn- ingjar, fylgdarmaður minn og eg. Við ætluðum í sameiniirgu að leysa sömu þrautina, og vor- um báðir jafn áfjáðir í að það tækist. Eg hafði frá upphafi þú- að félaga minn, en liann liafði svarað liævei-sklega „lei“, en nú byrjaði hann að óvarpa mig „voi“, sem er einu þrepi neðar að vii-ðingu sem ávarpsorð. Eg hafði tekið eftir þvi, að hann var ofurlitið sótugur i framan, og spurði hann þvi hvort hann væri járnsmiður. „Neil véla- smiður,“ svaraði liann di’ýg- indalega. Klukkan sló tólf. Við urðum sammála um að snúa aftur, og reyna á nýjan leik að knýja að dyrum á hinu gistihúsinu. Þar var alt eins og áður, árangurs- lausar hringingar, og árangurs- laust börðum við dyrahamrin- um. Ástandið var ískyggilegt. „Heyrðu nú til kunningi,“ sagði eg við fylgdai’manninn. „Eg er nýstaðinn upp úr legu, hefi haft spönsku veikina, eg vei’ð, eg má til að fá rúm í nótt, eg get ekki verið ó götunni í alla nótt, eg skal gefa þér fimm lírur (sem á þeim tímum þótti di’júgur skildingur) ef þú getur útvegað mér liúsaskjól.“ „Ci penso io,“ svaraði hann. Það er það svar, sem allir vin- gjarnlegir Italir liafa ætíð á reiðum höndum. „Reiddu þig á mig.“ Hann hvai’f sem snöggvast fyrir næsta götuhorn, og kom að vörmu spori aftur með vænan blágrýtis hnullung í fanginu. Það var auðséð á öllu að hann Ixafði tekið mitt mál- efni algerlega að sér. Húsaskjól vai’ð eg að fá undir öllum kring- umstæðuiu. „Eg mölva hurð- ina,“ sagði hann, „spacco la porta!“ Hann henti steininum af heljar afli á lnirðina, og það dugði, þegar hann ætlaði að fara að kasta honum aftur, var gluggi opnaður á annari hæð, heldur óvingjarnleg kvenrödd spurði hvort við værum ekki með öllum mjalla, og ráðlagði okkur að leita til vitfirringalxæl- isins í bænum. En alt er gott, sem endar vel. Af margra ára reynslu vissi eg að reiður ítali er í níu af tíu til- fellum að eins reiður á yfirborð- inu, og að hið góða ítalska hjartalag fær brátt yfirhönd yfir reiðinni. Eg gekk fram í tunglsbirtuna og kallaði upp í gluggann: „Afsakið, signora. — En hér er vesall kristinn maður (un povero christiano) sem er ný- kominn á fætur eftir .spönsku veikina, og má til að fá rúm í nólt.“ Ur glugganum heyrðist rödd, að vísu ekki sem vhigjarnleg- ust, en þó heldur mildari en áð- ur. „Vengo!“ — Eg kem. Fáum minútum siðar var eg háttaður ofan í rúm, rúmið var meira að segja volgt. Þessi ágæta kona hafði rekið son sinn úr rúmi fyrir mig. Á stól hjá rúrninu héngu óhreinar vinnu- buxui’ af syninum, sem hún hafði gleymt að taka með sér í flaustrinu. S. K. Steindórs þýddi. Þessi kanadiski sjóliði hefir leyft kærustunni sinni að reyna skinnúlpuna, sem lionn ætlar að nota í vetur, þegar skip lxans verður \ið gæslustörf í Norður-Atlantshafi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.