Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 24.11.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ einn þeirra stóð nokkuð til hlið- ar og hélt á regnhlíf i hendinni, ' sér til hlífðar. Þar sat hann eins og hlautur köttur nýdreginn úr sjó. Þetta var Fred, með skips- höfnina sína, sem beið þess í aúðmýkt og niðurlægingu, að verða tekinn um borð af með- biðli sínum og höfuð fjand- manni. Fred var fölur og brjóst- umkennanlegur útlits. Montið og rembingurinn var með öllu horfið úr svip hans. Pétur litli var fámáll. Hann stærði sig ekki af sigri sínum, en tók upp brennivínsflöskuna og gaf Fred góðan sopa. En Fred þoldi ekki niðurlæg- inguna og hvæsti fokvondur framan í Pétur: „Hvað þykist þú hafa gert?" Þá skutu augu Péturs litla eldingum af bræði. „Hvað eg hefi gert? Eg hefi unnið til 500 dollara björgunar- launa, sem eg heimta fyrir að bjarga þessum vesalingum." Fred steytti hnefann og öskr- aði: „Þú færð ekki grænan eyri! Ekki nokkurn skapaðan hlut! Skilurðu!" Hann horfði þung- búinn á andstæðing sinn. Mennirnir hópuðust i kring um þá og gátu ekki stilt sig um að brosa. „Ágætt!" sagði Pétur litli, „setjið þið vélina í gang, við skulúm þá bara draga Jioconda til lands; „Herkúles" má sökkva i sand og sjó fyrir mér. Takið þið stefnuna á „Jioconda"! Og „Tígrisdýrið", gamalt að vísu og fúið, en þrautseigt og öllu vant, klauf sjóinn að nýju í áttina til skipsflaksins með dýr- mæta farminum. Fred stóð einn aftur i skutn- um og horfði á „Tígrisdýrið" fjarlægjast. Hann sá að stýris- húsið á „Herkúles" var brotið og að það var engin leið fyrir hann að koma bátnum hjálpar- laust i höfn. „Halló!" hrópaði hann. Hvað á þetta að þýða? Dragið þið „Herkúles" til lands!" Pélur brosti út undir eyru. Hann kallaði á móti: „Núna kostar það þúsund dollara, stæriláta montrófan þín!" Hon- um varð hugsað til Mary. „Ertu vitlaus!" En Pétri litla varð ekki hagg- að og Fred varð að láta undan. Undir kvöld voru þeir búnir að losa „Herkúles". Fred gat komið honum hjálparlaust til lands eftir að búið var að losa um hann. Hann sendi Pétri litla ómenguð blótsyrði að skilnaði, en Pétur litli brosti bara. Hann var með þúsund Skák Tefld í Bled 1931. Tarrasch-vörn. Hvítt: Pirc. Svart: Aljechine. 1. d4, do; 2. c4, e6; 3. Rc3, c5; 4. cxd, cxd (venjulegra er exd, og ef hvítur velur bestu leiðina á hann að geta haldið peðinu og fengið örugga stöðu) 5. Da4+ (Betra en Dxd4, Rc6) Bd7; 6. Dxd4, exd; 7. Dxd5, Rc6; B. Bg5, Rf6; 9. Dd2, h6; 10. BxR, DxB; 11. e3, 0-0-0; 12. 0-0-0? (Réttara var Rd5, nú nær svartur peðinu aftur) Bg4; 13. Rd5 (of seint) HxR!; 14. DxH, *Wk ¦ i ¦ ¦ill 'Á ii M Kontrakt-Bridge —.------ Eftir frú Kristínu Norðmann ______ Kröfupass. Þótt undarlegt megi virðast, getur pass stundum verið kröfu- sögn og er það þá kallað kröfu- pass. Við skulum gera ráð fyrir, að sagnir gangi t. d. á þessa leið: suður segir 1 spaða, — vestur pass, — norður 3 spaða, — austur 4 tigla, — suður pass, — norður ? Dæmi: * G-l 0-7-3 V K-D-3 * K-D-5-4 * K-2 ABCDEFGH 14.....Ba3!; 15. Db3 (Best. Ef 15. pxB þá Dc3+; 16. Kbl, Hd8; 17. DxH+, RxD og hótar bæði BxH og Bf5+) BxH; 16. Dxa3, Dxf; 17. Dd3, Bg4! (Ef 17. .. Hd8 þá 18. Rh3! Df6; 19. Dc3 o. s. frv.) 18. Rf3, BxR; 19. Df5+, Kb8; 20. DxB, Del+ 21. Kc2, Hc8; 22. Dg3+, Re5+!; 23. Kb3, Ddl+; 24. Ka3, Hc5; gefið. (Ef 15. b4 þá Hc3+; 26. Kb2, Dcl mát eða 25. b3, Ha5+; 26. Kb4, Dd2 mát, og í þriðja lagi og fallegasta: 25. Kb4, Dd2+; 26. KxH, b6+; 27. Kb5, Da5 mát). dollara ávísun i brjóstvasanum og hann ætlaði að hitta Mary þegar hann kæmi á land. En Pétur litli tók krók á leið sina. Hann sigldi út til „Jio- condu", lá þar um nóttina og byrjaði strax í birtingu morg- uninn eftir að bjarga farmin- um. Þetta var veigamesti dagurinn í lífi Péturs litla, þvi að á þess- um degi varð hann ríkur og virtur. Hann varð í einni svipan að Pétri hinum mikla, og áður en fyrstu snjóar féllu, var hann kvæntur Mary hinni fögru. Hafið er dutlungafult og þar getur alt skeð. Ástir kvenna eru sömu lögmálum bundnar, því þær haga sér eftir rikidæmi biðilsins og metorðum, alveg Spilið úr síoasta sunnudags- blaði (17. nóv.). Veslur spilar út tígultvisli, austur lætur kónginn, en suður tekur með ásnum.-Suður spilar spaðaás og kemur þá í ljós hin slæma lega trompa. Nú má suð- ur umfram alt ekki spila út spaðakóngi. Hann spilar þvi næst hjartadrotningu og tekur með kónginum hjá norðri. Spil- ar hjartaás og kastar tigul- fjarkanum, þá hjartafimmi, sem hann trompar með spaða- þristi. Spilar síðan laufaníu, tekur með kónginum hjá norðri, spilar laufaás og kastar tigul- fimminu. Spilar enn laufi og trompar með spaðafjarka. — Þá eru þessi spil eftir hjá suðri og vestri: A K-D-9-4 V Ás-8-7-2 ? 7 * Ás-10-9-3 Þegar suður segir pass við fjórum tíglum, er þetta kröfu- pass, sem þýðir, að norður eigi að taka ákvörðun um, hvort dobla skuli fjóra tigla eða spila fjóra spaða. Þar sem suður hef- ir aðeins einn tígul á hendi, get- ur hann búist við, að spilum norðurs sé þannig háUað, að meiri hagur sé í að dobla tígl- ana en að vinna gamið. Vill hann þvi láta norður ráða, hvorn kostinn skuli heldur taka. Getur doblunin of t borgað sig sérstaklega vel þegar mótspil- arar eru í hættu, þvi þá er gefið 500 fyrir tvo tapslagi, en 800 fyrir þrjá. *s D-10-8-5 N V 10 ? V A * S A K-G-9-7 V ? D *, Þeg-ir suður spilar út tígul- drotningu er sama hvað vestur gerir, hann getur ekki fengið nema tvo slagi. Ef vestur tromp- ar með spaðafimminu og spilar hjartatiu, trompar suður með sjöinu og spilar gosanum eða niunni, sem vestur tekur. Á þá vestur útspil, en suður á báða slagina í bakhönd. En ef vestur kastar hjartatíunni, spilar suð- ur hann næst inn tromp, og fer á sömu leið, vestur getur ekki fengið nema tvo slagi. Spaði er tromp. Norður og suður eiga að fá sjö slagi. Suð- ur spilar út. eins og öldurnar haga sér eftir unnarlausir — að heimta 1000 straumum og stormum. En dollara fyrir að bjarga einu verst af öllu fanst Fred þó, bátkríli. hvað karhnenn geta verð misk-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.