Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÍ) Þegar þeir börðúst í sumar Tony Galento (t. v.) og Max Baer, varð úr því hinn mesti skrípaleikur, sem sést hefir lengi í hnefaleikum. Bardaganum lauk með sigri Max í áttundu lotu. verja, án tillits til trúarskoðana. Það er að eins hernaðarlistin hreska — að sundra og stjórna - sem heldur lífinu i trúar- deilunum. Englendingur: El' við faerum frá Indlandi myndi verða hafin árás á land ykkar, það rænt og yfirtekið af einhverjum öðrum. índverji: Ef svo er, er Jjetta að eins rétt, sakir þess, að þið hafið með ráðnum hug komið i veg fyrir, að við hefðum ósvik- inn her innlendra rnanna, vegna þess að þið hafið óttast, að liann myndi snúast gegn ykkur. Þið 1 líifið mergsogið þjóðina okkar svo mjög, bæði likamlega og fjárhagslega, að hún virðist ekki gædd neinni harátlulöng- un. En gefið okkur 10 ár eða svo, gefið okkur tima til að menta, fæða og æfa menn okk- ar, þannig að hin lamaða þjóð- arsál okkar verði leyst úr viðj- um. Og trú mér til, að við sem höfum 350.000.000 manna að velja úr, getum skapað þjóðar- her, sem staðist gæti sérhverja árás. Englendingur: Við höfum lofað ykkur samveldislands- stöðu. Það eru hæði Kanada- menn og Nýja-Sjálendingar ánægðir með. Hvers vegna ætt- uð þið að biðja um meira? Indverji: Af því að við erum Indverjar, ekki Engil-Saxar, eins og íbúarnir í hinum nýlend- unum. Englendingur: Ein ástæðan f.yrir því, að við getum elcki gefið ykkur loforð um fullkom- ið sjálfstæði, í staðinn fyrir að eins samveldislandsstöðu, eru ákuldbindingar okkar við ind- versku furstana. Við höfum skuldhundið okkur til að sjá svo um,að furstarnir haldi óskert- um hinum takmörkuðu yfirráð- um sínum. Þeir eru ekki hluti af Breska Indlandi. Við getum ekki hætt á horgarastyrjöldina, sem gæti orðið afleiðing liins fullkomna frelsis Indlands, ef furstarnir, sem ráða yl'ir 41% af Indlandi neituðu allri sam- vinnu við ykkur. índverji: Ríki furstanna grundvallast á úreltu léns- fyrirkomulagi. Þeir hafa ó- skcrtan ákvörðunarrétt um lif og dauða þegnanna í hendi sér og nota þetta þann veg, sem bvergi líðkast meðal siðaðra útíðarþjóða. Við Indverjar erum lýðræðissinnar. Hagur fólksins — samlanda okkar — er okkar áhugamiál, ekki furst- ar þess. Án stuðnings Breta myndi enginn fursti lifa af 10 mínútur. En um borgarastyrj- öld getur ekki verið að ræða. Fólkið sjálft mundi alshugar fegið taka upp samvinnu við okkur, til að gera upp þettu íhurðarmikla úrelta lénsfyrir- komulag. Englendingur: Við eigum mjög miklar inneignir, ef til vill £850.000.000 í Indlandi. Við getum ekki átt á hættu að tapa þessu. Indverji: Indverski Congress- inn ætlar livorki að hregðast um greiðslu, né afmá neinar lögmætar skuldbindingar. Við vonum að hreskt fjármagn verði áfram í Indlandi: Við álít- um að það myndi ávaxtast enn- þá betur, eftir en áður. Ef við endurbætum siðferðið og heilsu- farið, þegar land okkar er orðið frjálst, ætli kaupgetan að auk- ast. / Englendingur: Þið eruð ekki færir um að stjórna ykkur sjálfir. Indverji: Það er óreynt. Og hvað sem þvi liður, myndum við heldur kjósa slæma sjálf- stjórn, en að okkur sé vel stjórnað, af einhverjum öðrum. Sumarið . 1030, rétt áður en stríðinu var yfirlýst, fór Jawa- liarlal Nehru til Kina i fyrsta sinn. Hann heimsótti Cliiang Kai-shek i Chungking, og fékk þar stórkostlegri opinberar móttökur, en áður hafði þekst. Daginn sem hann kom, bar svo víð, að Japanír gerðu mikla loftárás. Cliiang Kai-shek og Nehru voru skyndilega neyddir til að forða sér í loftvarnar- byrgi. Þeir dvöldu þar í marga klukkutíma á meðan sprengj-' ununi rigndi óaflátanlega. Nehru og Chiang, Jeyst Vel livor- um á annan, og ræddu um við- fangsefili sín af liínni mestu einlægní og hreinskilní. Þetta er eitthvað fyrir Breta til að hugsa um. Ef Indlánd verður nokkurn tima frjálst, og Indland og Kína taka upp náina samvinnu, myndi næstum helm- ingur af íbúum jarðarinnar standa saman. En svO stórkost- leg Asiu-eining, gæti orðið al- varleg hætta, öllum erlendum hagsmunum og ihlutunartil- raunum. Þetta er önnur ástæðan til þess, að Bretar hafa gætur á athöfnum Jawaharlal Nehru, af mjög mikilli samviskusemi. En það, sem Nehru getur á- unnið í frelsismálum Indlands, er mjög undir striðinu komið. hefjisl opinher mótþrói verða Bretar tilneyddir að fangelsa alla Congress leiðtogana. Hins- vegar eru Bretar af alhug mót- fallnir því, að þurfa að gera nokkuð i þá átt, og Congressinn hefir enga löngun til að láta ganga til hins itrasta, um opin- hera óhlýðni. Samkomulag er samt sem áður erfitt. Indverskir Þjóðernissinnar segja, að á- kvarðanir um stríð eða frið hljóti indverskFa þjóðin sjálf að semja. Þeim er illa við að láta nevða sig til að berjast — fyrir lýðræði — begar jafnvel svona takmarkað lýðræði, eins og þeir liöfðu áunnið sér, er tekið af þeim aftur. S k a Ií Tefld á haustmótí T. R. Cambridge-Springs. Hvítt: Lárus Johnsen. Svart: Ólí Valdimarsson. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 2. Rc3, d5; 4. Bg5, Rbd7; 5. e3, c6; 6. Rf3, Da5; 7. BxR, RxB, 8. Rd2, Bh4; 9. Dc2, 0-0; 10. Bd3, He8; 11. 0-0, e5; 12. f3 (vafasamur leikur) exd (Bd7 var lika gott); 13. exd, g6 (c5 slrax er betra) 14. c5!, Dd8; 15. Rb3, BxR; 16. hxR; Rh5; 17. Dd2, Df6; 18. Hael, Bd7; 19. HxH+, IIxH; 20. Hel, HxH+ (öll þessi upp- skífti eru svörtum í hag og hefðí livítur átt að forðast þau í lengstu lög); 21. DxH, Rf4; 22. Bfl (hvítur vill endilega lofa hiskupnum að skreppa lieim til æskustöðvanna!) b61; 23. a4, Re6; 24. cxb, axb; 25. Dg3, Rf4; 26. Del, h5; 27. c4? A B C D E F G H 27' .... c5!; 28. dxc, Bxa4; 29. Dbl (litraun, sem mistekst, en Rd2 var varla betra) BxR; 30. DxB (ef 30. cxb þá Dd4+, Klil, Pf2 og hvítur getur ekki forðað

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.