Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 01.12.1940, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLÁÐ §IÐM Ungverji nokkur, Viktor Ra- koei að nafni, segir hér livern- ig að hann og forfeður hans hafi beðið sér stúlkna og þar nieð fallið í þann hamingju- pott (stundum með ó-i fyrir framan) sem hjónaband nefn- ist. Eg neita því ekki, að eg kvæntist ungur. Eg er hreykinn af því fyrirtæki. Annaðhvort er hjónabandið heimska, sem menn afsaka venjulega með fljótræði æskuáranna, eða þá að hjónabandið er viturleg ráð- stöfun, og þá er líka best að njóta þess sem lengst. Þegar eg var á háskólanum, ákvað eg það kaldur og ákveð- inn að ræna stúlku mér til lianda, annaðbvort úr klaustri eða frá eiginmanni hennar. Það fanst mér æfintýralegt og hetjulegt. En von bráðar komsl eg að raun um það, að allar þessar sögur og sagnir um kvennarán úr klaustrum var uppspuni einn og lygar, sem skáldsöguhöfundar höföu fund- ið upp sér til framdráttar. En hvað eiginmennina snerti, þá varð eg þess fljótt áskynja, að þeir hefðu fléstir hverjir orðið sárfegnir, ef einhver hefði verið svo vitlaus, að ræna frá honuin eiginkonunni. En atvikin er urðu til þess að forfeður mínir báðu sér stúlkna, og eins aðferðirnar, sem, þeir höfðu beitt til þess, höfðu breyst lið frá lið. Langafi minn bjargaði væntanlegum tengda- föður sínum frá druknun. Þessi vinátta sem upphaflega hafði myndast í vatni, var siðar tengd fastari böndum i víni, og loks órjúfandi böndum í hjónabandi. Það var hamingjusamt hjóna- band og því hjónabandi átti afi minn tilveru sína að þakka. Afa mínum var bjarg- að frá druknun af væntanleg- um tengdaföður sínum og afi giftist svo dóttur .hans í þakk- lætisskvni fyrir tilvikið. Á þann hátt öðlaðist hún möguleika til þess að vex-ða amma mín. Pabbi aftur á móti dró eng- an upp úr vatni, og það varð heldur cnginn til þess að bjai’ga honum frá druknun. Það var því ekki að undra þótt honum gengi eitthvað ei-fiðai’a að kvænast en bæði pabba hans og afa. Iiann var kominn nokkuð yfir þrítugt þegar hann hitti loks stúlkuna, sem himnafaðir- inn hafði tekið frá handa hon- um. Pabbi var bóndi. Slátturinn, vinuppskeran og akuryrkjan var unx garð gengið. Þá sveifl- aði hann sér á bak klárnum sín-. um og reið heim til stúlkunnar, sem hann elskaði. „Herra minn, eg elska dóttur yðar,“ sagði hann við föður hennar. „Það mun sýna sig,“ sagði faðirinn. „Dveljið þér hérna á heimilinu í þrjá daga.“ Pabbi gei’ði það. Fyrsta dag- inn fann hann langt kvenhár í grautnuni. „Það er af henni Önnu,“ íiugsaði Pabbi, vafði háriiiu um tölu á jakkanum sínum og liélt áfram að borða grautinn. Um kvöldið fékk hann aftur' graut, og þá fann hann hár úr skegghýung rauð- bii’kna vinnumannsins í grauln- um. „Jæja,“ Iiugsaði pabbi, „nú liefir vinnumaðui’inn faðmað Önnu helst til ógætilega að sér. Hann fleygði hárinu burtu og var súr á svip. Um kvöldið var honurn visað á rúm. Það var óumbúið og alt i óreiðu. Morguninn eftir láu skórnir óburstaðir þar sem hann hafði lagt þá frá sér. Kvöldið eftir kom hann að rum- inu sínu eins og hann liafði skilið við það uin morguninn. Nsesta dag var súpan óæt af salti, kjötið svo seigt, að hann varð að renna bitunum í heilu lagi niður og vatni helt á salat- ið i staðinn fyrir edikssýru. Pabbi glej^pti þetta alt í sig með stökustu þolinmæði og kysti á hönd húsfreyjunnar að máltíð lokinni. Að kvöldi hins þriðja dags tók húsbóndinn Iiann tali og sagði: „Jæja, ungi maður, livernig hagar ástarpestin sér? Er yður nokkuð fárið að batna?“ „Eg stend við það, sem eg hefi áður sagt.-Eg elska dóttur yðar, og mig langar til að fá hana fyrir konu.“ „Taktu hana þá ef þú vilt, feginn verð eg! En nú hef- urðu fengið smjörþefinn af hjónabandi í þrjá daga og veist að hvei’ju þú gengur.“ Þeir lók- ust fast og innilega i hendur.“ Þegar þær komu, Anna, sem seinna varð móðir mín, og mamina hennar, kysti þabbi Önnu beint á munninn. Það ríkti alger eining og fögnuður í. þess'um fámenna hópi. ■ „Þú hefir unnið til stúlkunn- ar, því þú hefir staðist þraut- ina,“ sagði tengdafaðir pabba. Galtafell. Galtafell vi'Ö Lauf- ásveg var bygt ár- ið 1917. Er það því eitt af elstu meiri- háttar steinhúsum höfuöstaðarins og hefir altaf þótt bæ,j- arprýði. — Pétur Thorsteinsson bygði húsið, en Einar Er- lendsson húsameist- ari gerði uppdrætli að því. Árið 1925 keypti Bjarni Jóns- son það og hefir búið þar síðan. Anna roðnaði. „Hvaða þrautir? spurði pabbi. „Hárin í grautnum, vatnið i salatinu, óumbúið rúmið og ó- hreinir skórnir. Þetla var alt að yfirlögðu ráði gert.“ Pabbi hló. „Mér gekk vel að standast þessa þraut.“ „Hvernig þá?“ Pabbi faðmaði mömmu að sér og sagði biminlifandi: „Anna sagði mér frá þessu öllu strax daginn eftir!“ „Og fari hún nú i heitasta stelpuómyndai’rófuræksnið! Eg vissi altaf að kvenfólk var ó- merkilegt — en að það væri svona nanða ómérkilegt — og vitlaust að auk — það vissi eg ekki. Fynr bragðið liefir hún ekki hugmynd um, hvorl þú elskar liana eða ekki. „Aftur á móti veit eg, að húu ann mér,“ sagði pabbi og ham- ingjan Jjómaði á andlitinu á honuin. Og, þar með var sú raun til lykta leidd. Nú loksins kem eg sjálfur til sögunnar. Og sú saga væri löng, ef eg ætti að segja nákvæmlega frá öllum þeim tíma sem eg fór með blóm heim til stúlk- unnar minnar heittelskuðu, en sem eg þorði ekki að biðja. Svo tók eg einn góðan veðurdag i mig kjark, klæddist svörtu sparifötunum mínum og fór heim til föður stúlkunnar til að biðja um hönd hennar. „Æ, góði besti, farið þér til liennar sjálfrar. Hún ræður hvað hún gerir.“ Nokkurum kvöldum seinna var eg staddur með henni einni. Þá stundi eg bónorðinu upp. „Talið þér við hana mömmu,“ sagði hún. Hjá mömmu hennar lcomst eg heldur ekki að neinni niður- stöðu. Hún sagði aðeins: „Talið þér við manninn minn.“ Hvemig á maður að fara að þvi, þegar allir visa livor til annars ? Eg fór til vinar míns. Hann var fimmkvæntur og lilaut að hafa æfingu í þessum efnum. „Til hvers ferðu þegar þú biður þér konu?“ „Eg fer altaf til fjárhalds- mannsins. Eg elska einvörð- ungu umkomulausar stúlkur, því þær eru ekki eins heimtu- frekar“. Mér var ekki nokkur hjálp i þessu. Eg réðist á pabbann að nýju, eg sagði honum að eg væri búinn að tala um þetta við frúna og dótturina; eg réðist á frúna, og sagði henni að eg væri búinn að tala um þetta bæði við manninn hennar og dótturina, og loks réðist eg á stúlkukind- ina sjálfa, þar sem hún sal við slaghörpuna og lék sónötur eftir Beethoven. Hún lét sem hún sæi mig ekki og hélt áfram að leika. Þá tók eg undir liökuna á lienni og kysli hana á munn- inn. Það lireif. Eg veit núna hvernig besta ráðið er, til að biðja sér konu. Það er að taka þær með valdi og kyssa þær. Konur elska karlmensku og dyrfsku. Á næsta augnabliki láum við i faðmlögum og upp frá þvi hefi eg verið lienni meira virði en Beethoven. Hér með er játningummínum Iokið. En eg skrifaði þær upp til að synir mínir, sonasynir og sona-sonasynir kæmust ekki í sama vanda og eg, en vissu hvaða aðferð er auðveldust lil að vinna konur.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.