Vísir Sunnudagsblað - 19.01.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 19.01.1941, Blaðsíða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ „Komi þeir bara“! Innrásarundirbáningur íyrir hálíri sjöttu öld þarna bara tötraleg gömul kona með ræstifötu og skrúbbu í hendinni. Frúin kallaði þegar á þjónustustúlkuna inn i innri- forstofuna og spurði bvað þessi kerling vildi eiginlega. — Hún vill fá að tala við forstjórann. Án þess að spyrja nokkurs frekar, snaraðist frúin sjálf út á tröppurnar. Það er vist bezt að afgreiða liana sem fljótast, þessa konu, í von um að gest- irnir komi ekki á meðan, því að þessi hallæris-kerling punt- aði sannarlega ekki upp á um- hverfið. Og frúin setti upp sinn bliðasta svip og stillti rödd sína vel. —■ Hvað var það, kona góð? Hvað get eg gert fyrir yður? Á nokkrum augnablilcum romsaði gamla konan út úr sér öllu þvi, sem hún vissi um þetta armband, sem liún var að skila. — Ha! Hvað segir þér ? sagði frúin. Funduð þér þetta arm- band á skrifstofunni? Svo sagði hún lágt, eins og við sjálfa sig: Já, einmitt, þetta er kannske skýringin á því, hvað stjórnar- fundurinn stóð lengi fram eft- ir nóttu í gær. — Já, eg hélt að frúin hefði kannske gleymt þvi eða týnt því, sagði gamla konan. Svo sneri frúin sér alt i einu að gömlu konunni og sagði: —- Þakka yðulr fyrir, kona góð. Maðurinn minn borgar yð- ur fundarlaun, ef þér komið til lians á skrifstofuna á morg- un. — Að því búnu skellti liún liurð inni fyrirvaralaust i lás við nefið á gömlu konunni, svo hún hrökk svo illa við, að hún var næstum því oltin niður allar þessar fínu tröpur. ★ Morguninn eftir sat Pétur forstjóri á Hótel Vík, drakk morgunkaffi og las í blöð- unum, en hann átti bágt með að halda huganum við lestur- inn. Óþægilegar hugsanir vörn- uðu lionum þess að lialda fullu jafnvægi. Það voru hugsanir út af þessu djöfulsins arm- bandi, sem stelpubjáninn liafði skilið eftir á skrifstofunni og kerlingarálkan álpast með heim og komið þar með öllu í bál og brand. Og það var svo sem ekki útséð enn, hvern end- ir þetta hefði, þvi þær voru ekki aldeilis billegar á þvi þess- ar frúr, þegar þær þóttust ná sér niðri. Og þó hann reyndi að halda heiðri sínum óskertum og særi við sál sína og sam- vizku um fullan skilning á öllu almennu velsæmi og siðferði- C ir John Froissart, sem hefir ritað bestp lýs- inguna á innrásarundirbún- ingi Karls 6. Frakkakon- ungs á England árið 1386 var stríðsfréttaritari síns tima. Væri hann uppi nú myndi hann vera einn slyngasti striðsfréttaritari nútímans. I „Encyclopædia Brit- annica" segir svo um Fro- issart: „Hann hafði gaman af að segja sögur af orust- um, frá báðum hliðum og mörgum sjónarmiðum. Hann spurði um hverja or- ustu, töku hvers kastala og hetjudáð. Minni hans var svo frábært, að hann gleymdi engu.“ Froissart fæddist 1338 og er talið að hann hafði dáið 1410. Hann lióf flökkulif sitt 18 vetra gamall og er hann varð fyrir vonbrigð- um í ástamálum fáeinum árum siðar, varð hann enn ákafari í æfintýri. Um skeið var hann ritari h já Filippu, Englandsdrotningu og hún Síðar var hann einnig skrif- ari hjá John, Frakkakon- ungi. Skipakosti miklum var safn- að saman í höfnum Frakk- lands og Niðurlanda. Það hafði verið skorin upp herör og her- inn var reiðubúinn til þess að stiga á skipsfjöl. Margar kviksögur voru á lofti um að innnásarherinn myndi leggja af stað á „laugardag, jiriðjudag eða fimtudag — á morgun eða hinn daginn“. Fóllc á Bretlandi neitaði að greiða skuldir sínar, vegna þess að það var von á fjandmönnun- um, en aðrir flýttu sér að losa sig við fé sitt, því að þeir bjugg- ust við að það yrði verðlaust. Innrásin var undirbúin af svo miklu kappi, að það var mikill skortur á lærðum verka- legum skyldum sem ektamaki, mundi hann aldrei sleppa með minna en nýjan ref eða pels. Að siðustu huggaði hann sig við það, að hvað sem tautaði, mundi þorskurinn þó flevta sér yfir öll hákröfusker hjóna- bandsins. mönnum. Landslýðurinn stundi undir skatlabyrðinni. En Englendingar höfðu tekið sér lierópið: „Komi þeir bara — enginn skal komast undan“. Hlutlaus ríkisstjómandi gerði tilraun til þess að sætta aðila. Nei, þetta er ekki ritað i sept- embér 1940, heldur í september 1386 og það er tekið úr annál Sir John Froissart, stríðsfréttarit- ara Miðaldanna, og sá sem var að undirbúa innrásina var Karl 6. Frakkakonungur. Annálar Froissarts voru prentaðir í London árið 1806 og þar er mjög greinilega skýrt frá öllu. Þungir stríðsskattar. Frakkar voru látnir gjalda þunga styrjaldarskatta. Þeir söfnuðp birgðum, bygðu skip og söfnuðu vopnum meðfram ströndum Ermarsunds. „Skattarnir, sem lagðir voru á sveitafólkið og borgarbúa, voru hærri en þeir höfðu verið í 100 ár og aldrei liafði jafn miklu fé Margir liinna efnaðri manna Frakklands urðu að láta þriðj- ung eða fjórðung eigna sinna, til þess að byggja skip, er þóttu nægilega stór. Þeir, sem fátæk- ari voru, urðu að greiða af hendi hvern einasta skilding, sem þeir máttu missa, til þess að greiða mála þeirra, sem kallaðir höfðu verið til vopna“. Þegar Foissart kemur að skipakostinum, sem safnað var saman, segist lionum svo frá: „Aldrei frá því að guð skapaði heiminn, liöfðu sést svo mörg skip á höfnum Sluys og Blanc- kenburgh, þvi að þegar kastað vár tölu á þau, reyndús.t þau vera 1287. Þegar maður sá þau í fjarska voru siglutré þeirra eins og þykkur skógur.“ „Leynivopn“ líka til þá. Jafnvel í þá daga höfðu árás- armennirnir „leynivopn“ i „bak. bendinni“. Lögregluforinginn í Treguier i Bretagne „hafði smíðað virki úr tré. Átti að setja virkið saman, þegar her- inn hefði náð fótfestu á strönd Bretlands. Þarna áttu svo fyrir- liðar Frakka að leita hælis, ef vörn eyjarskeggja yrði harðari en líkur voru til, svo og til þess að vernda þá fyrir skyndiárás- um að næturlagi.“ „En Englendingum var kunn- ugt um þenna mikla undirbún- ing og menn voru alveg vissir um, að Frakkar myndu gera til- raun til innrásar, eins og þeir höfðu svarið að gera.“ En Froissort bætir við: „Þótt und- irbúningur Frakka væri mikill, var bann samt ýktur.“ Menn voru líka í vafa um það, hvort lionum væri beint gegn Calais (sem var þá í höndum Englend- inga), eða hvort Frakkar væri að hugsa um að taka Ghent. / Brennivín og bogmenn. Englendingar sendu vistir „og brennivín“, auk hermanna og bogaskytta, til Calais. En í Frakklandi var fénu eytt „eins og gulli rigndi úr skýjun- um, eða því væri dælt upp úr sjónum“. Vinnuafl varð dýrt og það var erfitt að fá næga menn til vinnu, því að aðalsmennirnir frönsku keptust við að hafa sem skrautlegust og best útbúin skip. „Málarar fengu það kaup, sem þeir settu upp, og þeir voru hvergi nærri nógu margir. Fá- tæklinganiir í Frakklandi fengu að borga brúsann. Skattarnir voru orðnir svo gífurlegir þar, að jafnvel hinum riku fór ekki að lítast á blikuna, en hinir fá- tækari tóku það ráð, að hlaup- ast á brott.“ 1 Englandi báðu menn til guðs, að hann forðaði landinu frá innrás, en „um 100.000 manns óskuðu þess, að Frakkar kæmu, og sögðu, til þess að hug- hrfeysla hina deigari: Komi þeir bara — enginn skal komast undan til þess að segja sögu sína. i „Þeir slá florínur í Frakklandi.“ En þeir, sem voru slculdugir og ætluðu sér ekki að greiða þær, voru hinir hróðugustu og sögðu: „Þeir eru að slá flórínur í Frakldandi og við skulum greiða með þeim.“ Ríkarður 2., Englandskon- ungur, sneri þá aftur til London, frá Wales, sat fund með parla- mentinu og hlýddi á jarlinn af Salisbury hvetja menn til að standa saman og verjast hætl- unni. Að því búnu voru ýmsir jarlar og hertogar sendir með lið til ensku strandarinnar við verið safnað, né hafinn svo mik- hvatti hann til ferðalaga. hl hernaðarundirbúningur á landi og sjó,“ segir Froissart.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.