Vísir Sunnudagsblað - 19.01.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 19.01.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Southampton, Isle of Wight, Rye, Dover, Sandwich, Orwell og Yarmouth. Setuliði var konir ið fyrir í hverri hafnarborg frá Humher til Cornwall og varð- stöðvar settar upp á öllum hæð- um á ströndinni. Ætlunin var að leyfa Frakka- konungi að „setja lið á land og hafa J>að afskiftalaust i 3—4 daga. Fyrst átti að eyða flotan- um og hirgðum þeim, sem hann hafði innan borðs, en síðan átti að gera sífeldar smáárásir á landgönguherinn, til þess að Frakkar yrðu hræddir við að Ieifa sér vista í nágrenninu. Þeg_ ar Imngrið færi svo að sækja á þá, átti að leggja til atlögu og gereyða liernum.“ Englendingar kölluðu samtals 110.000 menn til vopna og voru 100.000 þeirra bogmenn. Þegar Frakkakonungur kom frá París til þess að hafa á hendi foryslu innrásinnar, kviknuðu ótal sögusagnir: „Konungurinn mun stiga á skipsfjöl á laugar- daginn .... á þriðjudaginn . . . . á fimtudaginn. Á hverjum tlegi sögðu menn að hann mundi fara um horð í skip sitt daginn eftir eða næsta dag.“ Það skorti ekki á, að menn reyndi að koma á sættum. Ar- meníukonungur, sem bjó í Frakklandi og hfði á eftirlaun- um, gerði sér t. d. ferð til Lond- on, til þess að reyna að finna einhverja lausri deilumálanna, en mistókst það. Stormar tefja framkvæmdm En það dróst á langinn, að Frakkar legði upp. Konungur Jjeið eftir frænda sínum, hertög. anuni af Berry, en liann tafðist vegna storma á hafi. Þegar hann loksins kom, var vindur mjög óhagstæður til þess að sigla til Englands og skygni slæmt. Þegar Berry hafði hugs- að málið um slund og velt því fyrir sér, lagðist hann gegn því, að ráðist væri í innrásina og strönduðu allar ráðagerðir á andstöðu hans. Berry henti á það, að hin langa töf hefði dreg- ið úr áhuga þeirra, sem voru á- kafastir í fyrstu og þar að auki væri það heimska, að ráðleggja konungi, sem var harn að aldri, að leggja upp í herferð lil ó- kunnugs lands, þar sem enginn ralaði og erfitt væri að berjast af mörgum öðrum ástæðum. Hertoginn skaut máli sínu til sjómannanna og spurði þá, hvort það væri ekki satt, að þótt ferðin væri stutt, þá yrði að fara hana að sumarlagi, en ekki þeg- ar kominn væri miður vetur. Að þvi er best verður séð, voru sjómennirnir á sama máli og hertoginn, því að samþykt var að fresta innrásinni þangað til í apríl eða maí á næsta ári. Þegar þetta fréltist til Lond- on fögnuðu menn þessum tíð- indum. Froissart segir svo frá því: „Þeir, serii höfðu óttast komu Frakka, voru frá sér af gleði, en aðrir voru daprir. Það voru þeir, sem höfðu ætlað að liagnast á komu þeirra.“ Skák (Caro-Kan vörn). Hvítt: R. Spielmenn. Svart: Hönlinger. 1. e4, c6; 2. d4, dö; 3. Rc3, dxe; 4. Rxe4, Rf6; 5. Rg3, e6; 6. Rf3, c5; 7. Bd3, Rc6; 8. dXc, BXc5; 9. a3, 0—0; 10. 0—0, b6; 11. b4; Be7; 12. Bb2, Dc7 (veik- ur leikur, því hvítur kemur riddararium eigi að síður til c5, hetra var Bb7) 13. b5, Ra5. (Betra var að fara með riddar- ann heim). 14. Re5, Bb7 (Rh7 var betra). 15. Rg4, Dd8 (Reynandi var ... Df4). 16. Re3, Rd5 (sjálfsagt var Hc8, því riddarinn átti að vera kyrr á f6, eins og hrált kemur í Ijós). 17. Dh5, g6; 18. Rg4! Bf6; 19. RxBf, RxR; 20. Dh6, I4c8; 21. Hadl, De7; 22. Hfel (hót- ar að vinna strax með 23. Rf5). Re8; 23. Rf5! (Samt! ef nú 23. ... gxR, þá 24. Bxf5, f6; 25. Bxe6f, Kh8; 26. IId7 og vinn- ur). Dc5; (Ef ... Dc7, þá 24. Bf6! og svartur má hvorlci laka hiskupinn né riddarann og hvítur nær valdi á reitnum e7). 24. He5, Bd5; ABCDEFGH Hvitur rekur nú smiðshöggið á skákina ineð mjög fallegri fórn. 25. Re7f, gefið. Ef 25. ... Dxe7, þá 26. Dxh7f!! KxD; 27. Hh5f, Kg8; 28. Hh8 mát. — MundirSu nú eftir að þéra prestinn, Steini minn? — Já, eg mundi það. En eg þú- aöi hann nú samt, af því aS hann þúaði mig! Kontrakt-Brídge --- Eftir frú Kristínu Norðmann _ Þau spil, er hér fara á eftir, sýna ýmsar spilaaðferðir og hafa þær flestar sérstök heiti á erlendu spilamáli, svo sem Grand-Coup, Vienna-Coup, Des- chapelles-Coup, Bath-Coup, Throw in play, To strip the hand o. s. frv. Coup þýðir bragð á íslenzku, en throw in play þýðir innspil. To strip the hand hefir verið kallað, að hreinsa á hendi. Ef mótspilarinn til hægri handar sagnhafa hefir mörg tromp, er oft ekki hægt að ná þeim á annan hátt, en að stytta tromplitinn á eigin hendi. Þarf þá oft að trompa fríspil frá hlindum, og er það kallað Grand-Coup. GRAND-COUP. A Ás-K ¥ ♦ Ás-Iv-D-G-10-9-8-7 * 10-8-7 A ¥ K-10-9-8-6-3-2 ♦ 5-4 * 9-6-5-2 A D-10-9-7-6-3-2 ¥ ❖ 3 * Ás-Iv-D-G-4 V N A S A G-8-5-4 ¥ Ás-D-G-7-5-4 ♦ 6-2 * 3 Suður segir sjö spaða, vestur spilar út tígulfimminu. Vestur hafði einu sinni sagt spaða, á meðan á uppboði sagna stóð, i þeim tilgangi að fá útspil í spaða. Af því dró suður þá á- lyktun, að vestur ætti engan spaða og varð það þegar í byrj- un til þess, að gefa suður bend- ■ ingu um, hvernig spila skyldi spilið. Tigulútspilið var mjög heppilegt fyrir suður. Ef vestur hefði sjjilað út laufi, hefðu sjö spaðar ekki unnizt. Suður tekur tígulfimmið með sjöinu hjá blindum, spilar tígli og trompar af eigin hendi. Suð- ur spilar næst lauffjarka og lekur með lauftíunni hjá blind- Peningafölsun í fangelsi. Nýleg'a voru þrír menn i Ala- bama í Bandaríkjunum dæmdir fyrir aö falsa 50 centíh peninga. Þeir framkvæmdu falsanirnar — í rikisfangelsinu, meSan þeir voru að taka út aSra hegningu. ★ Forseti í minni hluta. ÞaS hafa víst ekki allir gert sér ljóst, að sá, sem kosinn er forseti í Bandarikjunum, þarf ekki nauð- synlega að vera í meirihluta meö- al kjósenda. Það hefir meira að segja kontið fyrir þrisvar, að sá sem tapaði kosningnnum hefði meirihluta atkvæða. Þetta kemur af því, að kjósendur kjósa svo- nefnda kjörmenn fyrir hvert fylki. Sá flokkur, sem fær eins atkvæð- is meirihluta í einhverju fylki, fær alla kjörmenn þess. Kjörmanna- fjöldi fylkjanna er mjög mismun- um, spilar aftur tígli og tromp- ar hann. Þá lætur hann út spaða, sem, blindur tekur með kónginuin, spilar enn tígli og trompar af eigin hendi. Þegar svo er komið, er suð- ur búinn að trompa þrjá fria tígla, til þess að stytta tromp- litinn hjá sjálfum sér, og á hann þá eftir jafnmörg tromp og austur. Svo spilar suður blind inn á spaðaásinn, spilar sið- an tígulás, kóngi, drottningu og gosa, og kastar laufás, kóngi, drottningu og gosa af eigin hendi. Nú spilar suður laufi frá blindum, keriist austur þá í millihönd með gosann, en suð- ur á háða slagina. andi. — Árið 1876 var Hayes (R) kosinn forseti, Hann hlaut 4.036.- 298 kósendaatkvæði og 186 kjör- menn. Demokratinn Tilden fékk 4.300.590 kjósendaatkvæði og 184 kjörmenn. Þrátt fyrir meirihluta kjósenda, varð hann ekki forseti. —• Árið 1880 var aftur kosið. Þá varð Garfield (R.) kosinn með 4.454.416 kjósendaatkvæðum og ★ 214 kjörmönnum. Andstæðingur hans, Hancock (D.) fékk hinsveg- ar 4.851.981 kjósendaatkv., en að- eins 155 kjörmenn. — í þriðja sinn er forsetinn var í minnihluta meðal kjósenda var árið 1888. Þá fékk Harrison (R.) 5.439.853 kjósendaatkv. og 233 kjörmenn, en Cleveland (D.) fékk 5.540.309 kjósendaatkv., en aðeins 168 kjör- menn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.