Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Síða 1
1941 Sunnudaginn 9. febrúar 6. blad Hogg flugstjóri meS fallhlífina, sem hjargaöi lífi hans. í lok júnímánaSar 1937 hafði eg verið reynsluflugmaður í f jóra mánuði samfleytt við eina stærstu flugvélaverksmiðju heimsins. í þriðjung árs — 'en það er langur tími í æfi reynslu- flugmanns — liafði eg starfað við reynslu hernaðarflugvéla og útbúnaðar þeirra og hlotið fyr- ir það rífleg laun áhættusamrar atvinnu. Allt hafði gengið að óskum, og liafði eg gengt starf- anum án nokkurs sérstaks við- hurðar í lofti, sem vert er að minnasl á. Verksmiðja mín virt- ist byggja flugvélar, sem þyldu verri meðferð en flugmennirnir sjálfi^. , Um morguninn 28. júni er eg kom til vinnu minnar á flug- velli verksmiðjunnar, var vél- ritað hréf á skrifborðinu mínu undirritað af colonel S. — aðal- verkstjóranum; í þvi var mér tilkynnt, að eg Iiefði verið flutt- ur frá reynslu hernaðarútbún- aðar i flutningadeildina. Þetta kom mér ckki á óvart, því fé- lagið hefir gert samninga um smíði mikils flota fyrir ýms farþegaflugfélög. Eg skundaði á skrifstofu verkstjórans til ]>ess að afla mér frekari vitneskju. „Gerðuð þér boð eftir mér, herra?“ spurði eg um leið og eg lcom inn. „Já, Hogg flugstjóri, vissu- lega. Þér liafið sýnt öfundsverð- an árangur i yðar vel heppnuðu I BLÍÞRÆÐI reynslu hernaðarflugvéla, og helzt vildi eg hafa vður áfram við þann starfa. En eftir að Suramers og Slowall fórust i síðastliðnum mánuði, liöfum við engan hafl í stað þeirra, og þar af leiðandi vantar okkur tvo flugmenn í flutningadeildina. Og til l>ess að bæta gráu ofan á svart eru Perkins og Smidt báðir veikir eftir siðasta reynsluhraðflug farþegaflugvél- anna 411 og 412, sem þeir fram- kvæmdu í gær. Þessar tvær vélar verða að fara í lokareynsluflug sitt í dag, fullhlaðnar, inn yfir meg- inlandið. Eg liefi fengið Essel- stejn 411 í hendur, en yður 412. Nú er verið að hlaða liana sand- pokum á flugvellinum. Sjáið um að þeir hlaði nákvæmlega 4000 pmidum af sandi. Fljúgið vél- inni til Salt-Lake-City og til baka, því næsl skuluð þér gefa yðar venjulegu skýrslu. Saman- borið við reynsluflug sem eg hafði þegar farið, virðist ferð til Salt-Lake-City — réttar 1200 mílur — með nokkur tonn af sandi, harla auðveld viðfangs. Ur skrifstofu S. verkstjóra fór eg í fataherbergi reynslu- flugmanna, tók fram flugföt mín og landflugs-öryggisútbún- að. Enginn reynsluflugmaður fer nokkuru sinni út fyrir strandsléttu Suður-Californiu án þessa útbúnaðar — fallhlíf- ar, vatnsbrúsa, vista, skotvopna,' veiðiútbúnaðar o. fl. En neyðist maður til þess að lenda — þó ekki sé nema eftir tiu mínútna flug, í óbyggðum í Vestur- Ameriku, þá getur maður orðið að ganga i tvær vikur Um mann- laus öræfi áður en byggð er náð. Stuttu seinna klifraði eg stirðlega upp í farþegavél nr. 412 úti á flugvellinum. Véla- menn voru á þönum kring um bina stóru einvængja flugvél, og vélar liennar gengu rólega. Þeir höfðu verið að koma siðustu ... . ^ sandpokunmn fyrir. Yfirvéla- maðurinn steig niður úr stjórn- klefanum og sagði: „Farþega- vél nr. 412 er tilbúin i reynslu- flug yðar, herra.“ Hafi maður lilið inn í stjóru- klefa nýtízku tveggja hreyfla farþegaflugvélar og undrast öll þau ósköp álialda, lyftistanga, pedala og fleira og fleira, þá eru það smámunir í samanburði við öll þau kynstur áhalda sem þenna morgun gat að líta í vél nr. 412. Reynsluflug nú á tímum er lilið svipað því sem það var fyr- ir nokkurum árum. Fyrrum gerði flugmaðurinn allt verkið, nú hefir liann að eins stjóni vél- arinnar á hendi. Hver hreyfing vélarinnar er bókfærð með sjálfvh'kum áhöldum. Fundin hafa verið upp áhöld sem rita allt niður. Þótt ótrúlegt megi virðast, var hljóðið i stjórnklefa flugvélarinnar, sem yfirgnæfði hið dejdða hljóð vélanna, áþekkt þvi sem er í klukkuverzlun. Auk fjölda pendula og ná- kvæmnisáhalda, sem venjulega eru til stjómar Vélarinnar sjálfrar, voru þarna nákvæm- lega 177 sjálfritandi áhöld, er gæta þurfti að og halda í gungi. Eg held ekki að eg sé orðinn of gamall til slíks starfs. Tæp- lega er til ungur maður, sem hefir lærf allt er að þessu lýtur. Þess vegna eru flestir reynslu- flugmenn orðnir fertugir, sum- ir 45, 50 og jafnvel eldri — grá- hærðir öldungar loftsins, flug- menn, sem flugu í heimsstyrj- öldinni og liafa elzt með iðnaði er þróazt liefir svo hratt á síð- ustu árum, að fáir leikmenn geta gert sér það i hugarlund. Flugvélafrairdeiðendur hafa komizt að raun um, að það er varhugavert að trúa kærulaus- um unglingum fyrir flugvél, sein kostar £ 20.000 eða meira. Samt er eg þess fullviss að í stjómklefa nýtizu farþega- og sprengiflugvéla séu fleiri áliöld ÆFINTÝRARÍK FRÁSÖGN FLUGIvAPPA EINS, JOIIN EDWIN HOGGS FLUGr- STJÓRA, AF FLUGSLYSI, SEM I4ANN VERÐUR FYR- IR I SIERRA MADRAS- FJÖLLUNUM I KALI- FORNÍU. og smá-uppfinningar en svo, að það sé á eins manns færi að hafa yfirht yfir það allt. Nútíma reynsluflugmaður ætti að hafa í það minnsta fjóra vana og þrautreynda aðstoðarmenn. Fluglög Ameríku mæla svo fyr- ir, að r^ynsluflug verði að vera framkvæmt af einum flug- manni, án nokkurs farj>ega, sem taki þátt í ábyrgð og áhættu flugsins. Eg var i þann veginn að leggja af stað, aleinn, i 1200 niílna landflug, yfir frjósamar strandsléttur og dali, víðáttu- miklar eyðimerkur, og jökli hulda fjallgarða. Fjögur þúsund pund af sandi voru í véhnni, en hann var í stað þeirra 24 far- þega, sem hefðu getað notið ferðarinnar. Eg fór með véhna út á enda flugvallarins, reyndi hreyflana með lendingarhemlana á hjól- unum. Að ]>ví búnu leysti eg hemlana frá, gaf vélinni fullt bensin, þaut eftir flugvellinum og upp í loftið. Lofthraðamælirinn stóð stöð- ugilr á 180 mílum á klukku- stund. Eg flaug hratt upp á við þangað til hinir hvitu turnar ráðbússins í Los Angeles litu út eins og litill hvítur trénagli i miðri peðlingaborg. I fjórtán þúsund feta hæð lét eg vélina fá lárétta stefnu, breytti halla liinnar sex blaða skrúfu og jók liraðann upp í 225 nhlur á klukkustund, setti sjálfvirka stýrisútbúnaðinn í samband og var á leið til Salt- Lake-City. Veðrið var ágætt og skyggnið ótakmarkað. Hin kUnnu landsvæði Californiu,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.