Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 ^igraldi S. Kaldalóns iextngfnr. Söngstu fyrir þína þjóö þytinn vængja á loftsins slóð, fuglsins kvak og fossahljóð; fagnaði sérhvert hjarta. — Opnaðir þá álfheimana bjarta. Söngstu fyrir þína þjóð: Þúsund radda snillióð, yljaðir þín andansglóð ungum jafnt sem gömlum. — Leystir öfl úr læðingi og hömlum. Söngstu í þína þjóðarsál þelsins hlýju og feðramál, ástarinnar arinbál, ýtri svanurinn góði. — Við lofum þig allir hátl en mest i htjóði. Vt um víðan Atlantssæ, inn á lítinn dalabæ sendirðu helgan htjómablæ, — hvergi betri gestur. Vinur, hjartnahofsins æðsti prestur. Við sækjuin tímans flugastig. A K-D-G-9-4 N • En seint mun ötdin sigra þig, ¥ D-9-7-3 V A svanurinn vor góði, — ♦ 8 — þú skalt l i f a — í þínum óði. A K-D-9 S Saurbæ, Hvalfirði, 19/1. ’41. S i g u r j ó n G u ð j ó n ss o n. Kontrakt-Bridge ___ Eftir frú Kristínu Norðmann _ Kastþröng (Squeeze) er það, þegar mótspilurum er þröngv- að til þess að kasta fríspilum af Iiendi, eða að kasta frá völduð- um háspilum. Sagnhafi spilar út öllum spilum af löngum lit, ásamt öðrum fríspilum, er hann kann að hafa og komast mót- spilarar þá venjulega í kast- þröng í 10. eða 11. slag. EinföhJ kastþröng er það kallað, þegar annar mótspilar- anna kemst i þessa klipu, en tvöföld, ef báðir lenda i henni. A ¥ ♦ * K-G Ás A ¥ 9-6 ♦ * 2 Lauf er tromp. Suður spjlar út lauftvistinum. Ef vestur kastar tígulás, verður lígulgos- inn frí hjá norðri, en kasli hann lijartakóngi eða gosa, lcastar norður tígulgosanum og á báða hjartaslagina. A ¥ ♦ A As-10-6-5 1-2 5-1-3-2 As-G-7 A ¥ ♦ A 8-3-2 G-10-6-5 í) 8-5-1-3-2 A 7 ¥ Ás-K-8 ♦ Ás-K-D-G-10-7-6 A 10-6 — Það er blátt áfram ganían að vera ógift stúlka! — Jæja — eru berin súr? — Kvæntir menn eru miklu súrari! * —Það er komið eitthvert óeðli í konuna mína. Hún hefir meðal annars fundið það út, að hún sé altaf að yngjast. — Svona er mín kerling líka. Hún verður orðin barn eftir fá- ein ár, ef þessu fer fram! * — Nú er Hansen, kunningi okk- ar, kominn á spítala. — Eg sá hann í gær úti á götu. — Hann drakk sig fullan og írúin vakti eftir honum! Skák Tefld í Paris 1925. Ein af 28 blindskákum, sem Al- jechine tefldi þá í senn. Aljechine-vörn. Hvítt: Aljechine. Svart: P. Potemkiii. 1. e4, Rfö; 2. Rc3, d5; 3. exd, Rxd5; J. Bc4, Rb6. (Betra var RxR og svartur liefir ekkerl að ¥ óttast). 5. Bb3, c5; 6. d3, Rc6; 7. Rf3, Ra5. (Betra var e6 og síðan Be7 og 0-0 og svartur hef- ir góða aðstöðu). 8. Re5!, RxB; !). axR, Rd7; 10. Rc4!, Rb6; 11. Bf4, Rd5. (Eftir þennan leik er svarta taflið vonlaust, lietra var 11......a6 og siðan e6 þótt hvítur væri þá einnig með lietri stöðu). 12. RxR, DxR; 13. 0-0, 1)5; 14. Re3, Dc6; 15. d4! e6; 16. d5, exd; 17. Rxp, Bd6; 18. Hel-þ, Be6; 19. BxB, DxB. 20. Ha6! Dd8; 21. HexB+, fxH; 22. He6+, Kf7; 23. He7+, DxH (Ef 23....Kg8, þá 24. Dg4 og vinnur). 24. RxD, KxR; 25. De2+, Ivf7; 26. Dh5+ (neyðir kónginn fram á borðið) Kf6; 27. Dxc5, Hhd8; 28. g4!, gefið. Suður sjiilar 7 tígla og vestur spilar út spaðakóngi. í þessu spili virðist i fljótu bragði óhjákvæmilegt að gefa þurfi einn laufslag. Nú skulum við sjá, hvernig suður kemst hjá því. Suður tekur með spaðaásn- um hjá blindum, sj)ilar spaða og trompaf sjálfur. Spilar svo tígulás, þá hjartaás og kóng. Því næst hjartaáttu og troinpar frá blindum. Suður spilar spaða og trompar sjálfur, og spilar síðan út fjórum tiglum. Þá eru þessi spil eftir á hendi: A 10 ¥ ♦ A Ás-G A D ’ ¥ ♦ * K-D A ¥ ♦ 6 * 10-6 Þegar suður spilar út tígul- sexinu, má einu gikla hvað vest- ur gerir, suður á alla slagina, sem eflir eru. Cordell Hull er mjög gætinn í tali og reynir alltaf aS tala af vís- indalegri nákvæmni. Eitt sinn ók hann meS vini sínurn fram hjá kindahóp, sem var á beit. Vinur- inn sagSi: „ÞaS er búiS aö rýja þetta fé.“ Hull leit á kindurnar og sagði eftir andartak: „AS minnsta kosti á þeirri hliS, sem aö okkur snýr.“ ★ Fosfór þriggja eldspýtna nægir til þess aS verSa fullorSnum rnanni aS bana. Samt er nóg fos- fór í líkama mannsins, til þess aS framleiöa 800.000 eldspýtur. * Dag einn var hringt til prests Roosevelts og spurt meö mikilli eftirvæntingu: „Haídiö þér, aö forsetinn verSi við messu á sunnu- daginn ?“ „Því get eg ekki lofaö,“ svar- aöi klerkur. „En eg býst viö aS GuS verSi þar og návist hans ætti aö tryggja aS þaS verSi messu- fært.“ * Bandaríkjamenn hafa komizt aS þvi, aS litblindir nienn sjá a. m. k. aS einu leyti betur en þeir, sem eru ekki litblindir. Þeir sjá þá hluti, sem dulmálaSir (camou- flaged) eru i hernaöarskyni. V

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.