Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Side 1
TIU DAGA LEIFTURSTRIÐ REIÐ FRÖKKUM AÐ FULLU Það scin sjerðisí að (jjaldabaki síðnstu dagraua Eftir RALPH HEINZEN, fréttaritara U. P. í Vichy. |W ú er fyrst hægt að rita sögu síðustu daga Frakk- lands, þégar búið er að afnema ritskoðunina á frásögnum af þeim atburðum, sem voru undanfari vopnahlésins. Það er í stuttu máli saga um skipulags- laust stjórnmálalegt undanhald — gerólíkt liinu skipu lagða undanhaldi frönsku herjanna á vígvöllunum. Það er saga um Iiik, skipanir og gagnskipanir, mistök og móðursýkislegan ótta, sem einkendu svo mjög flótta rikisstjórnarinnar l'rá París til Montrichard, Tours og þaðan til Bordeaux, þar sem allt hrundi loks í rúst, þegar þýzku herirnir komu að steinbrúnni yfir Gironde. ÞaS er nú lýSum ljóst, aÖ leifturstríðinu var tapað á fyrstu 10 dögunum — 10. mai til 19. maí — en þá daga lnig- leiddi franska stjórnin fyrst að flýja frá Paris. Um kl. 1 eftir miðnætti að- faranótt 10. maí réðust Þjóð- verjar samstundis inn i Belgíu, Holland og Luxemburg. Fjöldi fallhlifarhermanna var látinn svifa til jarðar í Hollandi. Belg- iski herinn tók sér stöðu við Al- bert-skurðinn og Meuse-fljót — innblásinn sömu fórnarlund og her Alberts konungs 1914. í dögun voru Þjóðverjar komnir gegnum Luxemlburg og stóðu andspænis Maginot-línunni við Wjasserbillig og Esch sur Ail- ette. Herir Frakka og Breta streymdu inn í Belgiu eftir veg- unum til Brússel, Antwerpen og Liege. HER CORAPS TVÍSTRAÐ. Fimm dögum siðar, undur fagran vordag, var Frakkland glatað, en það var lítið sem gaf ástæðu til þvílíkra hugleiðinga þá. Þessi harinleikur náði há- marki sínu fyrir hádegi mið- vikudaginn 15. mai, jregar 9. herinn undir stjórn Andre Coraps hershöfðingja var rofinn og skildi eftir opnu við Meuse-fljót, fyrir sunnan Givet milli Namur og Sedan. Það má segja, að her Coraps, sem átti að gæla Meuse, hafi verið rúinn inn að skyrtunni til þess að styrkja 1. herinn undir stjórn Henri Girauds, sem enn streymdi dag og nótt inn í Belg- íu. Var talið ólíklegt, að Þjóð- verjar myndi reyna að brjótast yfir Meuse þarna, vegna þess livað fjöllin liinum megin ár- innar eru ógreiðfær og því voru þarna aðeins tvær „divisionir“ með um 30 þús. manna. Annað var herfylki frá París, sem kommúnistar höfðu mikinn undirróður í, og var það mjög veikt þess vegna. í hinu lier- fylkinu voru mcnn, sem höfðu starfað í vopnaverksmiðjum í Paris, svo og nienn, sem um átta mánaða skeið liöfðu verið lánaðir bændum til þess að sá til sykurrófna, eða til sykur rófnamylna, til þess að hjálpa til við sykurframleiðslu. BRÝR EKKI SPRENGDAR UPP. Þessum mönnum, sem höfðu ýmist hlýtt á prédikanir konniv únista eða aldrei hevrt hvin í Nokkrir forvígismenn Frakka, á'ð- ur en þeir biðu ósigur (talið að 'ofan og frá vinstri) : Lebrun, Je- anneney, Herriot, Daladier, Queu- ille, Bouisson, Justin Godard og Henry Roy. byssukúlu, var því alveg' nóg boðið, þegar þýzku skriðdrek- arnir komu í Ijós við Meuse. Fylkingarnar riðlnðust og menn tóku til fótanna. Það var ekki einu sinni staðnæmst til að sprengja upp biýrnar að baki sér og hafði það þó verið undir- búið átta mánuðum fyr. Sumir mannanna hægðu varla sprett- inn fyrri en þeir kornu til Par- isar. Margir náðust þó og var snúið við, en aðrir voru skolnir af foringjum sínum. Þetta kom Þjóðverjum á óvart, en þeir komu fljóllega auga á mögu- leikana, sem þarna voru og Walther von Reichenau, liers- höfðingi, sótti þegar fram með fjórum „Panzerdivisionen“ í áttina til Laon, Soissons, Ami- ens, Arras, Cambrai og þaðan til strandar. Sama kveld bárust stórýktar fréttir af þessu til Parísar. Eg hafði verið í Belgíu með her Girauds og var vitni að einni glaösilegustu sókn hers í allri sögunni — lieill lier hélt til or- ustu með 60—70 km. liraða, dag og nólt. Að morgni þ. 15. hafði eg komið í heimsókn til aðalbæðistöðva Corap-hersins, sem hafði aðsetur sitt í gömlum Jdausturskóla í bænum Vervins í frönsku Ardennafjöllum. Við snæddum morgunverð í tiltölu- legri kyrrð, þrátt fyrir að stórir hópar af sprengjuflugvélum hefðu flogið þarna yfir. Enginn í Vervins hafði hugmynd um að vörnin við Meuse hafði bil- að, að níundi herinn væri á flótta og væri raunverulega að- eins lier að nafninu til. Kviksögurnar, sem bárust til Parísar — um að öll viglínan væri rofin, Þjóðverjar væri komnar til Laon, Soissons og Amiens og stefndu til Parísar orsökuðu óróa og kornu af stað ofsahræðslu. Það varð ljóst um morguninn 16. mai, þegar fyrst fór að brydda á flótta hjá stjórninni. Starfsmenn i Quai d’Orsay — utanríkismálaráðu- neytinu — fóru úr einkennis- jökkum sinum og byrjuðu að kasta stórum bögglum af leyni- skjölum, bréfum, sáttmálum og öðrum skjölum út um glugg- ana. Stóreflis bál var kveikt með- frain Signu og annað i innra garði ráðuneytisins. SLÖKKVILIÐIÐ VERÐUR AÐ HJÁLPA. Þenna dag kom Winston Churchill til Parísar til þess að ræða við Daladier, Revnaud og

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.