Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 2
2 VlSlR SUNNUDAGSBLAÐ Margar herdeildir Frakka komust aldréi í bardaga að heitið gæti, og meðal þeirra vortt Alpahersveitirnar, sem voru alltaf aðgerða- lausar. Myndin hér er að ofan er tekin um sólarlag í Alpafjöllutíi í vor og er liösforingi að kanna lið sitt áður en lagt er í könnun- arleiöangur. Þessi sveit er á skíðum, eins og sést á myndinni. — Gamelin ltvað unnt væri að gera, ef eitthvað væri hægt til þess að fylla í skörðin. Chur- .chill sá hvað fram fór, er hann gekk framhjá glugga einum í utanrikismálaráðuneytinu. — Hann nam staðar, horfði gaum- gæfilega á aðfarirnar og brosti andartak, en sagði ekkert um leið og hann hélt leiðar sinnar. Hundruð manna söfnuðust saman utan girðinganna og horfðu á bálin. Svo iðnir voru starfsmennirnir við þetta, svo stór urðu hálin og svo miklu þurfti að hrenna, að loks varð ekki ráðið við eldana. Var þá kallað á slöklcviliðið og fjölg- aði þá áhorfendum um mörg þúsund. Allan daginn og nótt- ina næstu liéldu starfsmennim- ir áfram og hálin brunnu sem áður. Þ. lö. mai virtist enginn mað- ur í París vita með vissu hvar Þjóðverjar væri, eða hversu langt framvarðasveitir bryn- vörðu deildanna væri í burtu. Hermálaráðuneytið vissi það ekki. Forsæíisráðuneytið vissi það ekki. Stjórnin ferðbjó sig í flýti. Seint um daginn fékk út- breiðslumálaráðherrann, sósíal- istinn Ludovic Frossard, hug- mynd: Ef lierinn gat ekki sagt honum þetta, ætlaði hann að senda ílugvél til að rannsaka málið. Flugmaðurinn sneri aft- ur, er hann hafði flogið yfir Soissons og sagði Frossard, að hann hefði ekki komið auga á neina þýzka hermenn. Raun- verulega voru Þjóðverjar aðeins komnir lil liæðanna, sem gnæfa fyrir austan Laon. Þetta dró smám saman úr óttanum. Menn hættu við að láta niður í ferða- töskurnar. GAMELIN ÖRVILNAÐUIl VEGNA MISTAKANNA. Nú liðu dagarnir hver af öðr- um, án þess að neitt gerðist, er gæti huglireyst menn. Þ. 25. maí sagði Weygand hershöfð- ingi i París: „Eg þarf mánuð til undirbúnings.” Hann var bú- inn að taka við af Gamelin, sem var sinnuláus og örvilnað- ur, vegna þess að ráðagerð lians um að senda hernaðarhjálp til Belgíu hafði farið út um þúf- ur. Aðslaðan var vonlaus, þeg- ar Weygand tók við og hann gat aldrei safnað svo miklu varaliði, að hann gæti veitt við- nám á neinum stað. Þjóðverjar ruddust yfir S'omme, ' Bresle, Aisne, Marne og loks komu þeir að Signu- bökkum. Herir Fedor von Bocks, hersliöfðingja, voru að laka Giraud, hei-shöfðingja, til fanga i N.-Frakklandi og krepptu æ meira að fransk- hrezku hersveitunum þar. Her- ir Gerd von Rundstedts, hers- höfðingja, sem höfðu brotizt yfir Meuse, flæddu yfir slétt- lendið milli Aisne og Somme. — Andspænis Maginot-línunni fóru herir Franz von Epps að bæra á sér. Ætlunarverk þeirra var að gera sig líklega til sókn- ar frá Sedan til Sviss, til þess að Wevgand gæti ekki fengið varalið og stórskotalið frá vig- stöðvunum milli virkjanna. Sunnudaginn 9. júni komu Þjóðverjar að Marne og Signu. París varð eþki bjargað. Tveir stjórnarfundir voru haldnir þenna dag — tvisvar ákveðið að flýja og tvisvar ákveðið að fara livergi. Ivl. 0 um kvöldið voru amerísku hlaðamepnirnir, sem eftir voru í Paris — flest- ir höfðu farið eftir Ioftárásina miklu fáum dögum áður — kallaðir saman á Hotel Contin- cntaL Provoust, iitbreiðslu- málaráðherrann, sem tekið hafði við af Frossard, þegar Daladier féll og Reynaud tók við, skýrði þeim svo frá, að horfurnar væri alls ekki eins slæmar og sagt væri. BLAÐAMENNIRNIR SEFAÐIR. „Yið skulum hætta öllum vífilengjum,“ sögðu blaðamenn- irnir við ráðherrann. „Er stjómin á förum, og ef svo er, fer hún þá til Tours eða Borde- aux. Við þurfum að vita þetta, til þess að geta sent menn á undan til að undirbúa áfram- haldandi fréttasendingar.“ „Eg get fullvissað ykkur um, að stjórnin mun ekki flýja. Vér munum verja hverja horg og þorp, hús fyrir lnis og stræti fyrir stræti og París er þar með talin. Til jjess að sanna ykkur að við erum ekki á förum, skulum við hittast aftiu- annað kvöld og kvöldið þar á eftir, á sama stað — hér — og sama tíma.“ Klukkan var þá 6.15 síðd. Ameríkumennirnir fóru að borða, en ráðherrann flýtti sér á ráðuneytisfund, sem haldinn var í Elysee frá kl. 9—11 síðd. Klukkan 11.30 sama kveld fór helmingur stjórnarmeðlimanna af stað í bílum eftir veginum til Tours, sem þegar var fullur af flótlafólki. Árdegishlöðin minntust ekki á flóttann og það var komið fram á liádegi 10. júni, þegar amerísku blaðamennirnir fengu staðfestingu á þvi, að meiri hluti stjórnarinnar, útbreiðslu- málaráðherrann þar á meðal, hefði komið til Tours í dögun. Aðeins tvéir ráðherranna voru um kyrrt, ]ieir Paul Reyn- aud, forsætisráðherra, og Raoul Dautry, hergagnaframleiðslu- ráðherra. Þeir voru í borginni allan daginn og fóru þaðan kl. 11 um kveldið. RÁÐHERRARNIR GRÁTA. Eftir þetta má segja, að alla næstu viku hafi móðursýkis- kenndur ótti ríkt i Montrichard, austan Tours, meðan dvalið var þar. Hinn örlagaþrungni ráðu- neytisfundur, sem ákvað fram- tíð ' Frakka, var haldinn mið- vikudaginn 12. júní í de Cange- liöll og var forsetinn, Albert Lebrun, í forsæti. Reynaud kynnti Weygand fyrir ráðhenr- unum. — Weygand sagði þeim, stutt og skorinort, eins og her- maður, livernig komið væri: Frakkland væri bugað, lierinn væri á liröðum flótta, sumsstað- ar höggvinn í spað, annarsstað- ar væri óeining í liðinu um hvað gera skyldi, en allsstaðar vantaði skotfæri, vislir og aðr- ar nauðsynjar. Sumir ráðherr- anna grélu. Að lokum sagðí Weygand, að það yrði að biðja um vopnalilé, því að það væri ekki liægt að stöðva flóttann og hann gæti ekki hindrað það, að fjandmennirnir legði allt landið undir sig. Þegar Weygand hafði lokið máli sínu, ákvað stjórnin ein- huga að kalla á Winston Chur- chill, svo að honum gæfist tælci- færi lil að kynnast þessu einn- ig. Fundur var ákveðinn kl. 3 e. h. á fimmtudag 13. júní. Ráð- herrarnir komu á tilsettum tima, en voru aðgerðarlausir, því að Reynaud og Mandel komu ekki fyrri en eftir tvo tíma. Þeir tilkynntu, að Chur- chill myndi ekki sitja fundinn, hann væri farinn aftur til Lond- on, en hefði skilið eftir orðsend- ingu til frönsku stjórnarinnar. I för með Churchill höfðu verið lávarðarnir ITalifax og Beaver- brook. SAGT FRÁ VIÐHORFI BRETA. Reynaud gaf ráðherrunum svohljóðandi skýrslu: „Forsæt- isráðherra Breta sagði mér, að brezka ríkisstjórnin myndi framvegis, eins og áður, veita Frakklandi hinn fyllsta stuðn- ing á öllum sviðum hernaðar- ins, en ef Frakkar neyddust til að biðja Þjóðverja um vopna- hlé, þá væri það ætlan hans og Beaverbrooks lávarðs, að Eng- land skyldi ekki láta Fi-akka gjalda þess, að þeir ætti í erfið- leikum, og þeir myndi skilja að- stöðu Frakka, þótt þeir breytti gegn hagsmunum Breta.“ Franska stjórnin frestaði því enn um 24 klst., að fara að ósk Weygands og biðja um vopna- hlé. Ástæðan var sú, að beðið var eftir svari Roosevelts við ósk Frakka um aukna hjálp, svo og að verið var að gefa brezku stjóminni nákvæma i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.