Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 02.03.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 kom einnig á daginn við lækn- isskoðun þá sem hér fór í Iiönd, að þessi læknir sem liafði starf- að 50 ár samfleytt í þjónustu Englands, var ekki aðeins kven- maður, lieldur einnig móðir. Það var engin arfleiðsluskrá til, enda ekki einn einasti eýrir sem þessir undarlega kona lét eftir sig. Það hefir aldrei komizt upp liver jjessi kona var. Ekkert barn, enginn vinur né ættingi hefir nokkuru sinni gefið sig fram. Sagan af dr. James Barry er og verður sennilega óleysl gáta uin ókomnar aldir. SIiÁ li Tefld í Vín 1922. Hvítt: H. Kmoch. Svart: A. Aljechine. 1. d4, Rf6; 2. Rf3, d5; 3. c,4, e6; 4. e3 (ef Rc3 þó 4.dxc), Bf5; 5. Rbd2 (Db3 er betra), e6; 6. Be2, Rhd7; 7. o-o, Bd6; 8. c5, Bc7; 9. b4, Re4; 10. RxR, dxR! (Miklu betra en BxR); 11. Rd2, h5!; 12. f4, g5; 13. g3 (Betra var að reyna Rcl og Re5 o. s. frv.), Rf6 (Ef 14. pxp þá Rg4); 14. Bb2, pxp; 15. exf, h4; 16. Dh3 (Ef 16. g4, þá Hg8; 17. h3, Rd5 og livítur missir peðið á f4) hxg; 17. hxg, Rd5; 18. Rc4, 8 1 6 5 4- 3 2 1 18......Rxf4! (Ef 19. gxR þá Dli4! og vinnur. Ef 19. HxR þá BxH; 20. gxB, Dh4 og vinnur); 19. Hael, Dg5; 20. d5, Rd3; gef- ið. Mát' er óverjandi. GAMALT 0 G GOTT. MANNSÆFIN. Fæðast, gráta, reifast, ruggast, ræktast, berast, standa, gá, tala, leika, liirtast, liuggast, herðast, vaxa, þanka fá, elska, biðla, giftast greitt, girnast annað, hata eitt, mæðast, eldast, andast, jarðast, æfi mannsins svo ákvarðast. Einhverju sinni var griðkona sú á vist með Gísla Ivonráðs- syni, er Jóhanna liét, kölluð Einarsdóttir, en almanna-róm- ur þóttist vita, að faðir hennar væri enginn annar en þjóð- skáldið ó Bægisá, sira Jón Þor- láksson. En elcki vildi stúlkan heyra það nefnt. Hagorð hafði hún verið, en fór dult með. Ærið þólti hún skartgjörn, til- lialdssöm og seinlát. Komsl ekki úl til lieyverka fyrr en um eða eftir hádegi og breytti ekki háttum sinum, þó að um væri vandað. Þurfti ávalt að þvo sér og greiða og fansa sig alla að morgni dags og varði til þess miklum tíma. Og út gat hún ekki farið, nema með snjóhvíta svuntu á maganum. Það var einn góðan veðurdag að þeir Gísli og sambýlismaður hans, er Björn liét, voru að torfskurði og létu flytja heim jafnóðum. Atti Jóhanna að teyma úr flaginu fyrir hús- hónda simi, en unglingur teymdi fyrir Björn. Jóhanna þurfti að þvo sér og greiða, sem endranær og fór hægt að öllu. Þótti Gísla löng biðin, en loks kom hún þó i flagið til þeirra og auðvitað með hvíta svuntu framan á sér. — Og er á dag- inn leið, kom þeim saman um það, bændunum, að gera henni einhverja glennu. Stakk Björn upp á þvi, að saurga skyldi þeir nú svuntuna hvitu með þeim liætti, að sletta ó liana torfu- hleðli, rennandi upp úr flaginu. Þótti Gísla þetta hið mesta þjóð- ráð og kvaðst mundu reyna að haga svo til í næstu ferð, að þetta mætti takast. Þótti þeim fróðlegt að vita, liversu stúlk- unni brygði við hrekkinn. Skömmu síðar kemur Jó- hanna í flagið og á sér einskis ills von. En Gísli slettir torf- unni framan á liana, eins og í ógáti, og flekkast nú svuntan góða heldur en ekld. Og nú gerðist það, sem hrekkjalóm- arnir höfðu sízt húizt við: Jó- hanna mælir ekki orð frá vör- um, en vindur sér að Gísla og rekur lionum vænan löðrung. En hann lét sér livergi bregða og svaraði með stöku mein- Iausri. Hendu bændurnir gaman að þessu öllu saman, en svunt- an livíta liafði á sér ónota- flekki það sem eftir var dags- ins. Kontrakt-Bridge __ Eftir frú Kristínu Norðmann - Ef meðspilari hefir kóng eða einspil i spurnarlitnum og ás í tromplitnum, skal hann svara einum hærra en nauðsyn krefur til þess að greina á milli já- kyæðs og neikvæðs svars. Dæmi: 4» As-8-4-3 ¥ 8-7 ♦ K-9-2 * K-D-7-4 A Iv-D-10-5-2 ¥ K-D-6 ♦ As-9-8 4» Ás-2 Suður: Norður: 1 spaði 3 spaðar 4 tiglar ? 5 spaðar 6 spaðar pass Ef meðspilari á kóng eða ein- sjiil í spurnarlitnum og auk þess tvo ása, slcal hann svara með fjórum gröndum. Dæmi: A Ás-10-74 G-10-5-3 Ás-G-6-4 2 A ¥ ♦ * K-D-G Ás K-D-9-8-5 Ás-10-9-3 Suður: 1 tígull 4 lauf? 7 tíglar Suður veil Norður: 3 tiglar 4 grönd pass að norður liefir Ef meðspilari hefir ásinn í spurnarlitnum, skal hann svara einum hærra í litnum (segja fimm). Dæmi: A lv-D-5-4 ¥ D-G-2 ♦ 10-8-4 A Ás-D-9 A V ♦ * Suður: 1 tígull 3 tíglar 5 lauf? 6 tiglar Ás-10-8 K-7-4 Ás-K-D-9-5 3-2 Norður: 2 grönd 4 tíglar 6 lauf pass Ef meðspilari hefir ásinn í spurnarlitnum og auk þess ás i öðrum lit, skal hann svara með 'fjórum gröndum. Dæmi: A D-4 ¥ Ás-9-3 ♦ Ás-G-5-2 A G-8-7-2 kóng eða einspil í laufi, auk þess spaðaás og tígulás (minnst fjórða) og segir þvi sjö tígla. — Norðmenn gleyma móður- málinu. í Minnesota-fylki í Banda- ríkjunum er mikill fjöldi Norð- manna, en þeir eru sem óðast að týna niður norskunni. Svo fáir kunna hana nú orðið, að hætt hefir verið að gefa út jóla- rit, sem áður kom alltaf út á norsku. Er það nú prentað á ensku. — Áður fyr var norska aðalmálið í mörgum héruðum fvlkisins. A Ás-K ¥ K-10-8-2 ♦ K-8 A Ás-K-6-5-4 Suður: Norður: 1 lauf 3 lauf 4 tíglar? 4 grönd 6 lauf pass Ef meðspilari á ásinu í spum- arlitnum og tvo aðra ása, eða kóng eða einspil í. spurnarlitn- um og þrjá ása, skal liann svara með fimm gröndum. Dæmi: A Ás-10-7-6-4 ¥ Ás-10-9-8 ♦ 3 A Ás-G A K-D-G-5 ¥ K-D-G-3-2 ♦ Ás-8 A 3-2 Suður: Norður: 1 hjarta 3 hjörtu 4 tiglar? 5 grönd 7 lijörtu pass

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.