Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 1
1941 Sunnudaginn 9. marz ÍO. blað JAe&dóx ödhnasovi: Á útigangi í stórborg PILTAR TVEIR, ISLENZKIR, KOMUST 1 VANDRÆÐI1 KAUPMANNAHÖFN SUMARIÐ 1918 OG LENTU I UTIGANGI MEÐ „BEACHCOMBERS"* DÖNSKUM OG ANNARRA ÞJÓÐA, OG VORU MEÐ ÞEIM LENGI SUMARS. Síðasta styrjaldarárið (1918) rötuðu tveir ungir Islendingar í all alvarleg vandrafði, — eða ævintýri, seni ekki er þó ósenni- legt að ýmsir aðrir landar, og þá líklega helzt sjómenn, kann- ist við af eigin reynd. Sliku er ekki verið að halda á lofti, svo sem von er til. Þessi ævintýri íslenzku j>ilt- -anna hófust með þvi, að þeir urðu félausir, úrræðalausir og kjarklausir, og vini áttu þeir enga. Þeir áttu hvergi höfði sínu að að halla og þeim fannst öll sund lokuð í svipinn, — lögðu svo árar í hát og létu reka á reiðanum. Ráfuðu um, horgina hugsunarlaust og tilgangslaust, svangir, þyrstir og fótsárir, og lentu loks báðir, af tilviljun, með mönnum á líku reki, sem líkt var ástatt fyrir, — af versta hyskinu höfðu þeir þó lítil kynni. Var annar piltanna með þessum mönnuin, lengi sumars, «n hinn í fimm vikur. Þetta mun hafa verið aum ævi og hefði eflaust getað farið ver fyrir þessum piltum ,en raun varð á. En það vildi þeim til láns, meðal annars, að tíðar- far var með afbrigðum gott þetta sumar, sólskin „upp á" hvern dag, svo að segja. Og þú að þeir væri fremur illa haldn- ir og ekki ásjálegir, þegar ævin- lýrhm lauk, náðu þeir sér fljót- lega, og bera siðan ekki neinar sýnilegar menjar þessarar reynslu. Eg þekkti þessa menn báða, og komsl á snoðir um ævintýri þeirra, um það bil, sem það var að enda. Annar pilturinn var * Bcachcombcr = fjörukembir; sá sem ráfar um fjörur og hirö'ir það, sem hönd á festir, — en hér er átt vio" : hafnarflækingur. sjómaður og aðeins átján ára, hinn var ári eldri og stundaði nám við menntastofnun i Kaup- mannahöfn. Sjómanninn hefi eg ekki séð í mörg ár, j— enda mun hann hafa verið í förum erlendis íengi, - - var orðinn stýrimaður á dönsku langferða- skipi seinast þegar eg frétti af honum. En námsmaðurinn er nú fyrir löngu ráðsettur og vel metinn borgari í smákaupstað úti á laridi. Við hittumsl fyrir skömmu og skröfuðum saman lengí kvölds. Meðal annars barst í tal Kaupmannahafnar-ævintýrið. - datt í hug að fá leyfi hans til að hripa upp sitt hvað af því, sem, hann sagði mér úr þessu ævintýri. Fara nú hér á e.fth" kaflar úr frásögu hans, orðrétt- ir svo til: Eg átti eftir að vera einn vet- ur í Höfn. Iiafði verið svo heppinn, að komast að dágóðri atvinnu sumarið áður, í friinu, á skrifstofu verzlunarfyrirtæk- is, og var búinn að fá loforð fyrir sönm atvinnunni sumarið 1918, en það var þó því skilyrði bundið, að eg gegndi starfinu í þrjá mánuði, eða frá miðjum Dyrehavsbakken og Tivoli eru helztu útiskemmtista'Sir Kaupmanna- haínarbúa. Kru þeir einhverjir hinir beztu i sinni röö í Evrópu, og veríSur ðlluni eftirminnílegt aS krma JiangaM fyrsta sinni. Hann sagði, að það væri eins og ljótur draumur, sem sér kæmi oftar i hug, en scr þæiti golt. — Og, alltaf eru ný og ný ai- vik að rifjast upp fyrir mér, sagði bann. Það bar svo ótrú- !ega margl við, á ekki lengn tima, að eg held næstum þvi, að hægl væri að skrifa um það heila bók. Þetta varð til þess, að mér júni og fram í miðjan septem- hcr. Eg hafði þess vegna þíuít að fá sumarfrí íwstt lengt í báða enda, hjá forstöðumönnum stofnunariiuiar, sein eg síund- aði námið við. En starfið var i þvi fólgið að koma i stað slarfsmanna fyrirtækisins, jafn- óðum ^ug þeir fengju sumar- leyfi, hver af öðruin. Eg þóttist hafa verið ákaflega heppinn, að koinast „upp á þelta krambúð- THEODÓR ÁRNASON. 'arloft", því að efnin voru lítil, dýrl orðið að stunda nám í Höfn og ekki af miklu að taka hjá skyldfólkinu heima, sem styrkti mig til namsins. En þetta fór allt öðru vísi, en eg hafði gert ráð fyrir. Fyrstu dagana í júní var eg meira og minna lasinn, en skeytti því eklci og stundaði námið eins og ekkert væri. En hinn 10. júní komst eg ekki á fætur um morguninn, — þót.tist vita, að eg myndi vera með talsverðan hita og var með ýmiskonar ó- not í skrokknum. Og húsmóðir mín var fljól til að kveða á um það, hvað að mér gengi. Hiy) var örg kerling og lifði á þvt að selja efnalitlum fáráðling- um, eins og mér, |élcgt fæði og leigja þeim léleg og óvistleg herbergi. - r.,Þelta -^er ^J^tis^^xeikin, minn góði nfann, sagði Inín\ A spííala með þig, — o.g det i en Fart, — áður en þú erthúinn að smita alla hina strákana fyr- ir niér. Eg hefi.ekki tíma til að' hjúkra ykkur. Hún kjagaði fram og hringdi timsvifalaust eftir lækni. En mcðan hún var að því, og þrífn

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.