Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 1
Sunnudaginn 9. marz ÍO. blaö Tko&dá\ ödh.nason: Á útigangi í stórborg. PILTAR TVEIR, ÍSLENZKIR, KOMUST í VANDRÆÐI ! KAUPMANNAHÖFN SUMARIÐ 1918 OG LENTU í ÚTIGANGI MEÐ „BEACHCOMBERS“’: DÖNSKUM OG ANNARRA ÞJÓÐA, OG VORU MEÐ ÞEIM LENGI SUMARS. Síðasta styrjaldarárið (1918) rötuðu tveir uugir Islendingar í all alvarleg vandiaðði, — eða ævintýri, sem ekki er þó ósenni- legt að ýxnsir aðrir landar, og jiá líklega helzt sjómenn, kann- ist við ai’ eigin reynd. Siíku er ekki verið að halda á iofti, svo sem von er til. Þessi ævintýri íslenzku pilt- anna hófust með því, að þeir urðu fclausir, úrræðalausir og kjarklausir, og vini áttu þeir enga. Þeir átfu hvergi höfði sínu að að iialla og þeim fannst öll sund lokuð í svipinn, — lögðu svo árar í bát og létu reka á reiðanum. Ráfuðu um, horgina hugsunarlaust og tilgangslaust, svangir, þyrstir og fótsárir, og lentu loks háðir, af tilviljun, með mönnum á líku reki, sem líkt var ástatt fyrir, —- af versta hyskinu höfðu þeir þó litil kynni. Var annar piltanna með þessum rnönnum lengi sumars, en hinn í fimm vikur. Þelta mun liafa verið auin ævi og hefði eflaust getað farið ver fyrir þessum piltum t en raun varð á. En það vildi þeim til láns, meðal annars, að tíðar- far var með afbrigðnm gott þetta sumar, sólskin „upp á“ hvern dag, svo að segja. Og þó að þeir væri fremur illa lialdn- ir og ekki ásjálegir, þegar ævin- týrinu lauk, náðu þeir sér fljót- lega, og bera síðan ekki neinar sýnilegar menjar þessarar reynslu. Eg þekkti þessa menn háða, og komst á snoðir um ævintýri þeirra, um það bil, sem það var að enda. Annar pilturinn var * Bcachcombcr = fjörukembir; sá sem ráfar um fjörur og hir'Öir jiað, sem hönd á festir, -— en hér er átt við : hafnarflækingur. sjómaður og aðeins átján ára, Iiinn var ári eldri og stundaði nám við menntastofnun í Kaup- mannaliöfn. Sjómanninn hefi eg ekki séð í mörg ár, - - enda mun liann hafa verið í förum erlendis íengi, var orðinn stýrimaður á dönsku langferða- skipi seinast jiegar eg frétti af honum. En námsmaðurinn er nú fyrir löngu ráðsettur og vel metinn horgari i smákaupstað úti á laridi. Við hitlumst fyrir skömmu og skröfuðum saman lengí kvölds. Meðal annars Iiarsl i tal Kaiípmannahafnar-ævintýrið. - Ilann sagði, að það væri eins og ljótur draumur, sem sér kæmi oftar í hug, en sér þætti golt. Og alltaf eru ný og ný at- vik að rifjast upp fvrir mér, sagði hann. Það har svo ótrú- lega margt við, á ekki lengri tíma, að eg held næstum þvi, að Iiægt væri að skrifa um það heila hók. Þetta varð lil þess, að mér datl i hug að fá leyfi hans lil að hripa upp sitl livað af því, seni hann sagði mér úr jiessu ævintýri. Fara nú liér á eftir kaflar úr frásögu hans, orðrétl- ir svo til: Eg átti eftir að vera einn vet- ur i Höfn. Ilafði verið svo heppinn, að komast að dágóðri atvinnu sumarið áður, í fríinu, á skrifstofu verzlunarfyrirtæk- is, og var húinn að fá loforð fyrir sömu atvinnunni sumarið 1018, en jiað var þó þvi skilyrði hundið, að eg gegndi starfinu i jirjá mánuði, eða frá miðjum júní og fram í miðjan septem- lier. Eg hafði þess vegna þui-fl að fá sumarfrí íflrilt lengt í háða enda, hjá forslöðumönnum stofnunarinnar, sem eg stund- aði námið við. En starfið var í jivi fólgið að koma í stað starfsmanna fyrirtækisins, jafn- óðum ,og þeir fengju sumar- leyfi, hver af öðrum. Eg þóttist hafa verið ákaflega heppinn, að komast „upp á jietta kramliúð- THEODÓR ÁRNASON. 'arloft", þvi að efnin voru lítil, dýrt orðið að stunda nám í Höfn og ekki af miklu að taka hjá skyldfólkinu lieima, sem styrkti mig til námSins. En Jietla fór alll öðru vísi, en eg hafði gert ráð fyrir. Fyrstu dagana í júní var eg meira og minna lasinn, en skeytti því ekki og stundaði námið eins og ekkert væri. En hinn 10. júni komst eg ekki á fætur um morguninn, — þót.tist vita, að eg mvndi vera með talsverðan hita og var með ýmiskonar ó- not í skvokknum. Og lnismóðir mín var fljót til að lcveða á um það, hvað að mér gengi. Him var örg kerling og lifði á jivl að selja efnalitlum fáráðling- um, eins og mér, Jélegt fæði og leigja jieim léleg og óvistleg herhergi. . Þelta mr ^'þáfník^^yeikin, minn góði nfann, sagði ímrh A spítala með ])ig, — o,g det i en Fart, áður en þú ert húinn að smita alla hina strákana fyr- ir mér. Eg hefi.ekki tíma til að hjúkra ykkur. Hún kjagaði fram og hringdi umsvifalaust eftir lækni. En meðan hún var að því, og Jirífa Dyrehavsbakken og Tivoli eru helztu útiskemmtistaöir Kaupmanna- hafnarbúa. Eru þeir einhverjir hinir beztu í sinni röö i Evrópu, og verður öllum eftirminnilegt aö koma þangaö fyrsta sinni. #

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.