Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 NKÁK Tefld i Pislyan 1922 og lilaut fegurðarverSIaun. Hvítt: Aljechine. Svart: H. Wolf. 1. d4, d5; 2. Rf3, c5; 3. c4, exd (e6 er betra); 4. cxd, Rf6; 5. Rxd4, a6; 6. e4!! (með þessu bjargar hvítur peðinu á d5, sem síðar verður svörtum skeinu- hætt) Rxe4; 7. Da4+!, Bd7; 8. Db3, Rc5; 9. De3, g6; 10. Rf3, Dc7; 11. Dc3, Hg8; 12. Be3, b6; 13. Rbd2 (b4 þá Bg7; 14. Rd4, Da7!) Bg7; 14. Bd4, BxB; 15. DxB, Bb5; 16.BxB+, axB; 17. 0-0, Ha4; 18. b4, Dd8; 19. a3! Rbd7; 20. Hfel, Kf8; 21 d6! Re6. (Ef 21.e6 þá 22. De3, Rb7; 23. Dd3, Ha8; 24. Re4 og vinn- ur). A B C D E F G H 22. HxRH pxH; 23.Rg5, Db8. (Ef .... e5 1rá Dd5, De8; 26. Rxe6+ o. s. frv.). 24. Rxe6+, Kf7; 25. Rg5+. Kf8 (Ef .... 25. . ... Ke8 þá 26. Bel!). 26. Dd5, Hg7; 27. Re6+, Kg8; 28. RxH+, KxR; 29. pxp, Rf6; 30. Dxb5, Ha7; 31. Hel, Dd6; 32. e8R+, RxR; 33. DxR, RxD; 34*. De5+, Kf7; 35. h4, Hxa3; 36. De8+, Kg 7; 37. He7+, Kh6; 38. Df8+, Kli5; 39. He5+, Kg 4; 40. Hg5+! gefið. (Hefði livítur leikið 40. f3+ þá .... Kg3; 41. Hg5+, DxH! 42. pxD, Hal mát). Á útigangi í stórborg. Frh. af 3. síðu. það, að mig vantaði fyrir far- inu heim, og hann lánaði mér fúslega og ríflega það, sem eg þurfti. Við skildum, — og nú var um að gera að fara vel með aurana. Vissi að eg myndi geta komizt svo að segja strax til borgarinnar með járnbrautar- lest, — og eina krónu átti eg afgangs, þegar farmiðinn var borgaður. Hún varð að duga fyrir gistingu og einhverju til þess að seðja sáran sult. Á ,3akkanum“ yar . allt matar- kyns svo dýrt, að eg varð að biða, þangað til Hafnar kæmi, með að veita mér þann „luxus“. Konírakt-Bridge __ Effir frú Kristinu Norðmann _ Ef meðspilari hefir kóng eða einspil í spurnarhtnum, ás í öðrum lit, en er litlaus i þeim þriðja, skal hann svara með ás- litnum fyrst, en segja næst lit- inn, sem hann ekki á. Dæmi: ¥ G-7-3-2 A Ás-G-8-4-2 ♦ K-D-6-5 * SutSur Norður A K-'Ð-10-8-5 ¥ K-3 ♦ Ás-G-9-4 * 3-2 Suður: Norður: 1 spaði 3 spaðar 4 lauf? 4 hjörtu 4 spaðar 5 lauf 6 spaðar pass Þessa nótt var eg „á Hern- um“ enn, — fyrir fáeina aura. En nú var mér visað upp á efsta loft, i gríðarmikinn sal, með ó- teljandi fletum, vaxdúksfóðr- uðum bekkjum, og fylgdi eitt ó- lireint teppi hverjum bekk, til þess að hafa ofan á sér. Lítil var þarna ljósadýrðin, svo að eg sá ógerla aðra en þá nætur- gestanna, sem allra næstir voru mér. En eg þóttist þó sjá það, að þarna væri eg kominn í hóp liinna mestu auðnuleysingja og argvítugustu hrakmenna borg- arinnar. Ekki 'meira um það. Eg bei* á jaxlinn, vafði teppinu utan um mig og lagðist til svefns. Eg i var þreyttur, og þarna fór miklu betur um mig en nóttina áður. „Foringinn”, sem eg liafði átt við, bauðst til að geyma jakkann minn, og ef eg liefði eittlivað fémætt, — en það var þá helzt úrhjallurinn. Eg átti þvi hvorttveggja víst næsta morgun,------allt í lagi, eða svo til, og eg steinsofnaði strax. Morguninn eftir hitti eg sama „herforingjann“ fyrstan manna og fékk hjá honum jakkann minn og úrið. Hann var liðleg- lieita maður og gaf mér ótil- kvaddur te i stórum „fanti“ og tvær hrauðsneiðar. Líklega lief eg verið nokkuð liarmagráts- legur ásýndum. Með þá „undir- stöðu“ fór eg svö allhress út í sólskinið og óvissuna. (Niðurlag næst.) Suður spyr með fjórum lauf- um, en norður svarar m.eð fjór- um hjörtum. Þá veit suður að bæði spaðaás og laufás vantar og segir þvi fjóra spaða. En norður lieldur áfram og segir fimm lauf, og gefur með því til kynna, að liann sé litlaus i laufi, en suður segir 6 spaða. Ef meðspilari er litlaus i spurnarlitnum, en liefir engan ás, skal hann svara einum hærra i litr.um (segja fimm), eins og um ásinn væri að ræða. En ef hann hefir ásinn i spurnarlitnum og er litlaus í öðrum lit, svarar hann fyrst með þeim lit, sem hann ekki á, en siðan með áslitnum. Spurnarsagnir endurteknar. Hægt er að endurtaka spurn- arsögn og er það gert í þrenns- konar augnamiði: Sé spurnarsögn svarað nei- kvætt vill sá, seni spyr, fá að vita, livort hið neikyæða svar sé vegna þess, að meðspilari hafi engan ás, eða að hann geti hvorki átt fyrsta né annan slag i spurnarlitnum. Ef meðspilari er ásalaus, en hefir kóng eða einspil í spurnar- litnum, skal hann svara í ann- að sinn með grandi. Dæmi: A K-8-2 ¥ K-G-3 ♦ K-10-3 A K-D-9-4 NoríSur Suður A Ás-D-G-9-5-4 ¥ 4 ♦ Ás-10-9 * Ás-8-7 Suður: Norður: 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 spaðar 4 tíglar? 4 spaðar 5 tíglar? 5 grönd 6 spaðar pass Eftir svör norðurs sér suður liylla undir slemmsögn og spyr með fjóruni tíghun. Norður verður að.svara neikvætt, þar sem hann á engan ás. En suður er ekki ánægður með það. Hann veit, að norður hefir að minnsta kosti 2 háslagi og miklar líkur eru fyrir slemmsögn, ef suður hefir aunaðhvort hjartaás eða tígulkóng og endurtekur hann þvi spurnarsögn sina. Norður svarar í annað sinn með finun gröndum og gefur með því til kynna, að hann geti átt annan slag í tígli, en sé ásalaus, og seg- ir suður þá sex spaða. En ef hið neikvæða svar meðspilara er vegna þess, að hann geti ekki átt annan slag' í spurnarlitnum,. en liafi ás, skal hann í annað sinn svara með ás- htnum, en þó því að eins, að hann geti átt þriðja slag í spurn- arlitnum (hafi drottningu eða tvíspil): Dæmi: A K-3-2 ¥ Ás-8-6 ♦ D-5-4 A K-D-9-4 Norður Suður A Ás-D-G-9-5-4 ¥ 2 ♦ Ás-10-9 A As-8-7 Suður: Norður: 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 spaðar 4 tíglar? 4 spaðar 5 tíglar? 5 hjörtu 6 spaðar pass Ef norður hefði ekki átt lijartaás og annaðhvort drottn- ingu eða tvíspil í tigli, hefði hann átt að svara aftur nei- kvætt með fimm spöðum. Bandarikjastjórn hefir pantað 21.500 herbíla „til að byrja með“ hjá Chrysler-félaginu í Detroit. Eru þetta vörubílar og eiga 200 að vera tilbúnir daglega. Allir bílarnir eiga a'ð kosta 16)4 mill. dollara. * Matargaffallinn er af ítölskum uppruna. Þegar liann fluttist til Englands var gert’ gys aS þeim, sem notuSu hann 0g þeir sagSir kvenlegir. Elísabet notaöi einu sinni gaffal og hlaut mikið aS,- kast fyrir. ★ Hreingerningakonan: ÞaS var svei mér gott, aS þér komuS, herra forstjóri. Síminn hefir hringt í all- an liðlangan dag, en eg finn hann hvergi nokkurs staSar i öllu þessu rusli!! * — Málaflutningsmaðurinn minn hegðaSi sér eins og hreinn gol- þorskur i síSasta málinu, sem hann flutti fyrir mig! — Mjög sennilegt eftir ástæS- um. Þú veröur aö gá aö því fvrir hvern hann flutti þaS mál! * Hún: En livaö þú kyssir yndis- lega, elskan mín! Eg hefi varla — —■ (hættir skyndilega). Hann (veit hvaS klukkan slær) : Þakka skyldi — aöra eins æfingu og eg hefi haft!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.