Vísir Sunnudagsblað - 16.03.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 16.03.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ §ÍBM Lindberli flugkappi átli einu sinni kost á því, að verða flug- málaráðherra Bandaríkjanna, en nú á liann ekki upp á pall- borðið bjá stjórninni í Was- hington, því að Lindbergli er einangrunarstefntunaður, og vill ekki að Bandaríkin fari í slríðið. Roosevelt forseti taldi það ekki einu sinni ómaksins verl að kynna sér það, sem Lindbergh bafði að segja, er hann var kvaddur fyrir þing- nefnd fyrir nokkuru, til þess að segja álil sitt um láns- og leigu- frumvarp Roosevelts. — En Lindbergh er nú samt að flestra áliti -— ef ekki forsetans líka — þólt hann vilji ekki við það kannast nú — manna bezt dóm- bær um allt, sem að flugmálum lýtur, og margt, sem bann hefir sagt fyrir, er þegar komið fram. Þegar Lindbergh flugkappi fór til Rússlands 1938 var höfuð- lilgaugur hans að kynna sér með eigin aúgum hversu langt Rúss- ar væri komnir á sviði flugmiala —- hvers þeir myndu megnugir í lofthernaði ef til Evrópustyrj- aldar kæmi, en um þetta voru næsta ólíkar skoðanir uppi. Þeg- ar Lindbergh var boðið að koma til Rússlands þá hann því boðið. Hann hafði tvívegis áður heim- sótt rússnesk lönd með konu sinni, Anne Lindbergli, í fyrsta skipti 1931, er þau flugu yfir Kanada og Alaska og meðfram Kamschatka til Asíu, og í síðara slciptið 1933, er hann var á flug- ' ferðalagi fyi'ir Pan-American- Airways, en þá fóru þau lijón til Moskva og Leningrad. í þeirri heimsókn komst Lindbergh að þeirri niðurstöðu, að í flugvéla- iðnaði Rússa væri lögð mest stund á eftirlíkingar, — rúss- neskir flugvélaverkfræðingar og aðrir í flug\,€Iaiðnaðinum ynnu aðallega að framleiðslu flugvéla samkvæmt þýzkum fyrirmyndum. Lindbergh varð þess ekki var, að Rússar væri frumlegir i þessum greinum — og eftirlíkingarnar stóðu mjög að baki fyrirmyndunum. 1938 komst Lindbergh að sömu nið- urstöðu, þótt eftirlíkingarnar væri betur gerðar. Þjóðverjar voru þá farnir að framleiða flugvélar í geysi stórum stfl. Rússar voru fálmandi. Þeir höfðu flutt inn vélar og tæki og Gæðiugsefiir Hér sjáið þið 2 ínánaða garn- alt gæðingsefni, hnakkakert og spert, eins og það sé reiðubú- ið til að hlaupa og leika sér. unnu að framleiðslu flugvéla mcð samskonar aðfei'ðum og í frönskum, amerískum og þýzk- um verksmiðjum, en þrátt fyrir það var framleiðslugetan mai'g- falt minni en í hliðstæðum vei'k- smiðjum í Þýzkalandi, Banda- ríkjunum og Frakklandi. Rússar höfðu þá eignast miklu fleiri flugvélar en áður, en viðhald þeii'i'a var hörmulegt. I stuttu máli: Lindbergli komst að þeiri'i niðurstöðu, að hversu margar flugvélar sem Rússar ætti — en því héldu þeir strang- lega leyndu — að skipulagsleysi var ríkjandi og viðhaklið hörmulegt. Þar af leiðandistóðst Rússland engan samanburð við Þýzkaland sem flugveldi. Lind- bei'gli lét þessa skoðun í Ijós við nokkura enska þingmenn í veizlu, sem lialdin var skömmu fyrir Miinchenarráðstefnuna. Þá héldu xnargir Bretar, að Bret- land þyrftí að óttast flugveldi Þjóðverja — (rödd Chui’chills og slíkra maifna var þá sem rödd hrópandans i eyðimörkinni) — og fæstir Bi-etar voru þá farnir að trúa því, að Þjóðverjar væri orðnir „mestir í loftinu“ -— og jafnvel þótt svo væri, mætti, að þeir ætluðu, bjarga öllu við með bandalagi við Rússa. Lindbergh sagði þingmönnunum, að það væri misskilningur, að Þjóð- verjar þyrfti að óttast Rússa — Þjóðverjar liefði svo öflugan flugflota, að þeir þyrfti ekki að óttast alla flugflota Evrópu- þjóða. Það, sem Lindbergh hafði sagt barst lil eyrna Rússa, sem eru honum sárgramir síð- an. En það, sem Lindbergh liélt fram, hefir sannast, eins og bezt sésl, ef samanburður er gerður á sókn Rússa á liendur Finnum, og sókn Þjóðverja í lofti á liend- ur Pólverjum og siðar banda- mönnum í innrásinni í Holland, Belgíu og Frakkland. Charles A. Lindbergh, faðii; flugkappans, var þingmaður í fulltrúadeild Þjóðþingsins, tíu árin næstu áður en Bandaríkin fóru i stríðið. Hann átti ekki sjö dagana sæla, er liann barðist gegn því, að Bandaríkin tæki ]iátt í Heimsstyrjöldinni. Vetur- inn 1917—1918, er hann var á kosningaferðalagi í Minnesota, ógnaði múgurinn honum, og Iiann var blátt áfram rekinn út úr sumum borgum með aðstoð yfirvaldanna. Eldheilir ættjarð- arvinir máluðu hús hans og La Follette, sem líka var einangr- unarslefnumaður, gul (guli lit- urinn litur hugleysisins) að næt- urlagi. Og leynilögregla Banda- ríkjanna gerði húsrannsókn i prenlsmiðju, þar sem verið var að prenta bók Lindberglis: „Hvers vegna er land þitt í styrjöld?“ og eyðilögðu prent- mótin. — • Það er stunduih talað um met-æði • Bandaríkjamanna. Þeir séu alltaf að reyna að setja met á öllurn sviðum, en víst er, að metæðið hefir gripið víðar um sig en vestra, og víst mætti taka Bandarikjamenn sér til fyrirmyndar, er þeir keppast um, liver í sinu byggðarlagi, eða ríki, að setja met í fraifileiðslu nytjaafurða. Þánnig var getið um það í helztu hlöðum Vestur- álfu í fyrrahaust, að maður að nafni John R. Jackson liefði sett met i kartöfluframleiðslu í New Hampsliire 4 ár í röð. Uppsker- an hjá honum í fyrrahaust var 164 skeppur (bushels) á ekru. • Bette Davis, kvikmyndaleik- konan fræga, sem kvikmynda- vinum héi' er að góðu kunn, fyr- ir framúrskarandi leik i mörg- um myndum, hefir sterkan hug á, að fara að leika aftur á leik- sviði En hún er algjörlega mót- fallin því, að stunda livort- tveggja í senn, að leika í kvik- myndum og á leiksviði, en liún hefir fengið mörg ti.lboð um að leika á leiksviði, milli þess, sem hún leikur í kvikmyndum. Skoð- anir hennar um þetta lýsa henni vel. „Ef eg tek að mér hlutverk í kvikmynd eða í leikritj vil eg gefa mig alla að þvi, af lífi og sál — ekki binda hugann við neilt annað. Til þess að ná góð- um árangri verður maður að geta einbeitt kröftunum að hlutverkinu". — Næsta kvik- myndin, sem.Bette Davis leikur í, heitir „The Great Lie“ — (þ. e. „hin mikla lýgi“ eftir orð- anna hljóðan) og er sú mynd framleidd hjá Warner Bros. — Bette Davis fær þriggja mánaða frí á ári hverju hjá Warner Bros, og það kom lil orða, að hún nolaði þetta langa fri til þess að leika á leiksviði. Þá tólc Bette Davis þá afstöðu, sem að framan greinir. „Mér líkar vel í Hollywood — mér þykir gaman að leika í kvikmyndum og eg hefi haft heppnina með mér. En eg hefi alltaf sömu löngun og áður til þess að leika á leiksviði — og þegar rétt skilyrði eru fyrir liendi — nota eg tækifærið“. • í Skotlandi eru engir jöklar, en jarðfræðingar lelja, að ef Ben Nevis, liæsta fjall landsins, væri 500 fetum liærra, væri kollinn þakinn jökulís. Beu Ne- vis er 4406 fet á hæð og er liæsta fjall á Bretlandseyjum. Ben Nevis er í Invemess-shire og af tindinum geta menn séð, þegar veður er heiðskírt, öll stærstu fjöll Skotlands. Fjöldi manna klifur Ben Nevis árlega og einn- ig Ben More (3843 fet) Fjall- göngumaður nokkur kveðst hafa brotist gegnum mittis- djúpan, nýfallinn snjó á Ben More á miðsumri, og einn.ig ver- ið staddur á tindi þessa sama fjalls á gamlársdag og var þá livergi snjór sjáanlegur, í hvaða átt sem lílið var. 1 Skollandi get- ur snjóað á livaða tíma órs sem er í háfjöllunum, en vanalega eru háfjöllin snævi þakin frá því í nóvemher og fram í apríl. Yeðurbreytingarnar eru snögg- pr — og fj allgöngumennirnir verða að vera við öllu búnir. Stundum snjóar mikið rétt fyrir jól og um nýársleytið er. aflur snjór horfinn. Febrúar, mai'Z og apríl eru mánuðir fjallgöngu- mannanna í Skotlandi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.