Vísir Sunnudagsblað - 30.03.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 30.03.1941, Blaðsíða 2
2 VlSlR SuiNíSÍUDAGSBLAÐ Brim yiö Reykjanes. væri hvassviðri á, að Dómstóllinn í Riom bjartur Ólafsson. Við þurftum ekki að gefa nein merki um lijálp, því skipverjarnir voru reiðubúnir til að veita okkur alla þá aðstoð, sem við þurftum á að lialda. bað gekk ágætlega að taka okkyr um horð, og bátnum var fest aftan í. Rétt á eftir koniu hinir bátarnir þrír með samtals 31 manna áhöfn. Voru allir mennirnir teknir upp í skútuna, en bátum þeirra hnýtt aftan í. Var veðrið svo vont, að innan tveggja ldukkuslunda voru allir bátarnir slitnlr aftan úr. Báturinn minn hékk þar einna lengst, sennilega vegna l>ess að honum liefir verið fest fyrst og með sterkasta tóginu — en svo slilnaði lianh líka og hvarf. Menn voru yfirleitt þreyttir orðnir, því þeir höfðu gert sitt ítrasta og lagt alla sina krafta fram í þessari baráttu um líf og dauða. Það var einnig allmikið frost á, sein gerði barninginn miklu erfiðari og seinsóttari en ella. Annars voru menn ekki þjakaðir orðnir og ekki meiddir, nema einn maður, sem hafði meitt sig lítilsháttar á fæti. Þarna vorum við um horð í „Esther‘‘ í þrjá daga samfleytt, án þess að viðlit væri að koma okkur í land. Veðurhæðin hélzt alla þessa daga hin sama án þess að veðrinu ^slolaði eitt augnablik. Var skipið látið drífa ýmist vestur undir Reykjanes eða austur undir Krýsuvikur- bjarg. Rými var lítið í skipinu fyrir alla þessa menn, en móttökurn- ar voru hinar alúðlegustu og ágætustu í hvívetna. Hvað mig áhrærði, ])á lánaði einn skip- verja mér „koju“ sína allan þann tíma, sem eg var í skipinu og vissi eg ekki hvar hann, né ýmsir aðrir i skipinu gátu húið um sig á meðaiii Eftir þriggja daga útivist lægði svo mikið, enda þótt enn „Esther“ gat haldið npp undir land og lagst fyrir framan .lárngerðarstaði. Það hafði sést frá Reykjanes- vita tii þriggja bátanna fara út í „Estlier", en til fyrsta bátsins, eða bátsins míns, hafði ekki sézt, svo að Grindvíkingar og aðrir sem í landi voru, töldu liann almennt af. Þótti eg og skipshöfn mín öll því úr helju heimt vera, er eg kom með hin- um skipshöfnunum á land. Það er ómögulegt að segja, liver afdrif bátanna hefðu orðið, ef „Esther“ hefði ekki legið þarna, a. m. k. vissi eg það, hvað minn bát áhrærði, þá vorum við búnir að gera allt sem i okkar valdi stóð til að ná landi, en árangurslaust. Það liefði strax verið betra ef við liefðum haft meðferðis stjóra til að leggjast við öðru hvoru, svo mennirnir gætu hvílt sig ofuflitla stund. En því láni var ekki að fagna, svo við urðum að herjast lát- lausri baráttu við sjóa og rok, og við máttum ekki gefast upp fyrr en við yrðum örmagna af þreytu. Og enginn þejrra manna, sem cgar Frakkland var 'sigrað skipaði Petain 13 raanna dómstól lil að rannsaka hverjir ætti sök á þátttöku Frakka í stiíðinu og ósigri þeirra. Dómstóll þessi situr í borginni Riom i Auvergne og dregur nafn af lienni. Enginn dómar- anna hefir komið nálægt stjórnmálum né nokkuru sinni fengið stöðu vegna annars en dugnaðar síns og heiðarleika. Níu þeirra eru gamlir her- menn, þ. á m. einn aðmiráll og einn hershöfðingi, og á hinum vi rðulegu dómaraskikk jum þeirra glitrar á heiðursmerki, seni bera vott um afvek þeirra á vígvöllunum. Forseti réttarins er M. Caous. Hann er blíðmáll og góðlegur á svipinn, en er samt engu að síð- ur hið bezla dæmi um stálhnef- ann í silkihanzka. Hann hækkar aldrei róminn, bros leikur jafn- an um varirnar og augun eru blá og skær eins og í barni. En þett^ gefur allt ranga hugmynd um manninn, því að hann er stifur og þrár eins og Bretagne-búar. Caous hóf lögfi-æðistörf í Bretagne 1902 og var fljótlega aðstoðar-ákærandi við dómstól- ana í Rennes, Brest og Nantes. Arið 1914 fór hann í striðið og var sænidur krossi Heiðurs- bjargað var af bátunum mun nokkuru sinni gleyma þessum atburði né þeim alúðlegu við- tökum, sem við fengum hjá skipstjóra og skipshöfn á „Esther““. fylkingarinnar í skotgröfunum, en það þykir sérstakur heiður. Síðar særðist hann og var þá skráður úr hernum. Eftir stríðið starfaði hann við ýmsa æðstu dómstóla landsins og árið 1936 varð liann forseti glæpamáladómstólsins. Varaforseti dómstólsins i Riom er M. Lagarde, Suður- Frakki, sem einnig. var við glæpamáladómstólinn þar til fyrir skemmstu. Hann er for- ingi í Heiðursfylkingunni. Þriðji meðlimur dómstólsins er M. Tanon, Parísarbúi, sem hefir eingöngu starfað í París. Hann er sérfræðingur í borgara- legum lögum. Tveir aðrir dómaranna eru M. Baraveau og M. Lemaire, sem báðir liafa getið sér góðan orð- stír á vígvöllunum og í réttar- farsmálum Fx-akklands. Bara- veau hefir verið sæmdur Stríðs- krossinum (Cx-oix de Guei-re), en Lemaire særðist þrisvar í Heimsstyrjöldinni og var sæmd- ur krossi Heiðursfylkingarinn- ar. eftir Heimsstyrjöldina. Hann særðist tvisvar í því stríði og hefir verið sæmdur bæði Sti-iðs- Itrossinum og lcrossi Heiðurs- fyfkingarinnar. Nokkuru eftir stríðið var honum boðin prófes- sorsstaða í Teheran í Persíu og var þar um liríð. Árið 1937 varð hann forseti eins af áfrýjunar- dómstólunum í París. Einn eftirtektarvei'ðasti dém- arinn í Riom er Watteau, liers- höfðingi i flughernum. Hann var einn af 10 fyrstu flugmönn- um Frakklands og var þá mikill vinur og samstai'fsmaður Wright-bræðranna amerísku. Annars er Watteau lögfi'æðihg- ur og stundar þau störf í Paris. Við hlið Watteaus situr Herr, fyrrvei'andi aðmh'áll, þrekinn og svíramikill. Hann hefir enga lögfi'æðimenntun lilotið, en var valinn vegna lieiðarleika síns og ættjarðarástar. Herr var áður fyrr i Kínadeild franska flotans. Loks eiga sæli í dómnum Marcel Devemy, sem um fjölda ára liefir starfað lxjá sátlasemj- ara franska ríkisins, og Olivei’- Martin, sem er talinn gáfaðasti lagakennari, sem Fi-akkar eiga. Hann hefir kennt lögfræði við Parísarháskólann frá 1924, en var áður kennári við háskólann í Rennes frá 1908. M. Luseur stundaði lengi lög- allir fi-æðistörf i Algier bæði fyrir og

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.